Íslenski boltinn

Landsbankadeild kvenna: KR sigraði Fjölni

Helena Ólafsdóttir, þjálfari KR.
Helena Ólafsdóttir, þjálfari KR. Mynd/Daníel R.
Einn leikur fór fram í Landsbankadeild kvenna í kvöld. KR sigraði Fjölni á útivelli með fjórum mörkum gegn tveimur. Þar með helst áfram mikil spenna á toppi deildarinnar þar sem Valur og KR eru að stinga af, bæði lið með 28 stig eftir 10 leiki. Valsstúlkur eru þó með betri markatölu. Fjölnir er í sjötta sæti með 11 stig eftir níu leiki.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×