Everton komst upp í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld með sannfærandi 3-0 útisigri á Watford. Manuel Fernandez, Andy Johnson og Leon Osman skoruðu Everton í leiknum. Watford er komið með annan fótinn niður í 1. deild en liðið er sem fyrr í neðsta sæti með 19 stig, einu minna en West Ham.
Everton upp í 7. sæti

Mest lesið

Þessir þurfa að heilla Amorim
Enski boltinn

„Lélegasti leikurinn okkar í sumar“
Íslenski boltinn



Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson
Enski boltinn




Stórt tap á Ítalíu
Körfubolti

Ísland mátti þola stórt tap
Körfubolti