Gen örvhentra líklega fundið 2. ágúst 2007 09:00 Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Jay Leno er í hópi örvhentra. MYND/getty Vísindamenn hafa í fyrsta skipti uppgötvað gen sem virðist auka líkur á að fólk verði örvhent. Genið LRRTM1 virðist gegna lykilhlutverki í að stjórna því hvaða hluti heilans stýrir starfsemi á borð við mál og tilfinningar samkvæmt rannsókninni. Hjá rétthentu fólki stjórnar vinstra heilahvelið yfirleitt máli og tungumálakunnáttu og hægra heilahvelið stjórnar tilfinningum. Hjá örvhentu fólki er þessu hins vegar oft öfugt farið og vísindamennirnir telja að LRRTM1 sé orsökin. Þá telja þeir að genið geti aukið lítillega hættu á geðklofa sem talið er að tengist óeðlilegu jafnvægi í heilastarfsemi. Vísindamenn frá Oxford-háskóla leiddu rannsóknarstarfið og birtust niðurstöðurnar í tímaritinu Molecular Psychiatry. Fréttavefur BBC greindi frá þessu. Í kringum tíu prósent fólks eru örvhent. Ýmsar rannsóknir benda til þess að munur sé á örvhentum og rétthentum. Samkvæmt ástralskri rannsókn sem birtist í fyrra geta örvhentir hugsað hraðar en rétthentir þegar þeir takast á við verkefni eins og að spila tölvuleik eða við íþróttir. Franskir vísindamenn fundu út að það að vera örvhentur geti verið kostur þegar til handalögmála kemur. Sumar rannsóknir benda til þess að örvhentir geti verið í meiri áhættu við að fá suma sjúkdóma og að lenda í slysum. Tækni Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
Vísindamenn hafa í fyrsta skipti uppgötvað gen sem virðist auka líkur á að fólk verði örvhent. Genið LRRTM1 virðist gegna lykilhlutverki í að stjórna því hvaða hluti heilans stýrir starfsemi á borð við mál og tilfinningar samkvæmt rannsókninni. Hjá rétthentu fólki stjórnar vinstra heilahvelið yfirleitt máli og tungumálakunnáttu og hægra heilahvelið stjórnar tilfinningum. Hjá örvhentu fólki er þessu hins vegar oft öfugt farið og vísindamennirnir telja að LRRTM1 sé orsökin. Þá telja þeir að genið geti aukið lítillega hættu á geðklofa sem talið er að tengist óeðlilegu jafnvægi í heilastarfsemi. Vísindamenn frá Oxford-háskóla leiddu rannsóknarstarfið og birtust niðurstöðurnar í tímaritinu Molecular Psychiatry. Fréttavefur BBC greindi frá þessu. Í kringum tíu prósent fólks eru örvhent. Ýmsar rannsóknir benda til þess að munur sé á örvhentum og rétthentum. Samkvæmt ástralskri rannsókn sem birtist í fyrra geta örvhentir hugsað hraðar en rétthentir þegar þeir takast á við verkefni eins og að spila tölvuleik eða við íþróttir. Franskir vísindamenn fundu út að það að vera örvhentur geti verið kostur þegar til handalögmála kemur. Sumar rannsóknir benda til þess að örvhentir geti verið í meiri áhættu við að fá suma sjúkdóma og að lenda í slysum.
Tækni Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira