Íslenski boltinn

Toppliðin unnu

KR vann nauman sigur á Stjörnunni í gær. Hér reynir Alicia Wilson að skalla boltann en Sandra Sigurðarsóttir slær boltann í burtu.
KR vann nauman sigur á Stjörnunni í gær. Hér reynir Alicia Wilson að skalla boltann en Sandra Sigurðarsóttir slær boltann í burtu. fréttablaðið/rósa

 

Valur og KR halda áfram að stinga af í Landsbankadeild kvenna. Katrín Ómarsdóttir, Hrefna Huld Jóhannesdóttir og Hólmfríður Magnúsdóttir skoruðu fyrir KR sem vann Stjörnuna 3-2. Ann Marie Heatherson skoraði bæði mörk Stjörnunnar. Þá vann Valur 3-0 sigur á Fjölnisstúlkum þar sem Dóra María Lárusdóttir skoraði tvö mörk og Nína Ósk Kristinsdóttir eitt.

 

 

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×