Óli Stefán: Hamingjusamasti maður landsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. september 2007 22:54 Óli Stefán Flóventsson, leikmaður Grindavíkur. Mynd/Valli Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindavíkur, segist vera hamingjusamasti maður Íslands í dag. Grindavík varð í dag deildameistari í 1. deild karla þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Fjarðabyggð á útivelli. ÍBV vann hins vegar Fjölni sem þýddi að Grindavík stóð uppi sem meistari. „Það var mikið stress í gangi þegar Fjölnir komst yfir í Eyjum en sem betur fer datt þetta allt réttu megin,“ sagði Óli Stefán við Vísi í kvöld. „En það var mjög sérstakt að fagna svona innilega eftir tapleik. En það var ótrúlega gaman að fá að lyfta bikarnum og er frábært að vera kominn upp aftur í efstu deild.“ Óli Stefán hélt tryggð við Grindavík þegar liðið féll í fyrra eins og svo margir félagar hans. „Ég lít á það sem að ég hafi verið að uppskera laun erfiðisns í dag með því að fá að lyfta dollunni fyrir mitt félag. Ég hugsa að það sé ekki til hamingjusamari maður á Íslandi í dag.“ Hann segir að allt starf innan félagsins hafi verið unnið upp á nýtt frá grunni þetta síðasta ár. „Þessi vinna er að skila sér núna. Við erum allir gríðarlega ánægðir með þetta.“ Óli Stefán segist einnig hlakka til þess að spila í tólf liða efstu deild á næsta ári. „Ég undrast að það sé ekki löngu búið að breyta þessu því þetta er frábært fyrirkomulag. Nú er þetta orðið alvöru mót.“ Íslenski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Sjá meira
Óli Stefán Flóventsson, fyrirliði Grindavíkur, segist vera hamingjusamasti maður Íslands í dag. Grindavík varð í dag deildameistari í 1. deild karla þrátt fyrir 1-0 tap fyrir Fjarðabyggð á útivelli. ÍBV vann hins vegar Fjölni sem þýddi að Grindavík stóð uppi sem meistari. „Það var mikið stress í gangi þegar Fjölnir komst yfir í Eyjum en sem betur fer datt þetta allt réttu megin,“ sagði Óli Stefán við Vísi í kvöld. „En það var mjög sérstakt að fagna svona innilega eftir tapleik. En það var ótrúlega gaman að fá að lyfta bikarnum og er frábært að vera kominn upp aftur í efstu deild.“ Óli Stefán hélt tryggð við Grindavík þegar liðið féll í fyrra eins og svo margir félagar hans. „Ég lít á það sem að ég hafi verið að uppskera laun erfiðisns í dag með því að fá að lyfta dollunni fyrir mitt félag. Ég hugsa að það sé ekki til hamingjusamari maður á Íslandi í dag.“ Hann segir að allt starf innan félagsins hafi verið unnið upp á nýtt frá grunni þetta síðasta ár. „Þessi vinna er að skila sér núna. Við erum allir gríðarlega ánægðir með þetta.“ Óli Stefán segist einnig hlakka til þess að spila í tólf liða efstu deild á næsta ári. „Ég undrast að það sé ekki löngu búið að breyta þessu því þetta er frábært fyrirkomulag. Nú er þetta orðið alvöru mót.“
Íslenski boltinn Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Fleiri fréttir Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Sjá meira