Erlent

Pólonleifar í sendiráðinu

Breska utanríkisráðuneytið tilkynnti í dag að breskir rannsóknrarlögreglumenn hefðu fundið leifar geislavirka efnisins pólons 210 í breska sendiráðinu í Moskvu. Leyniþjónustan tilkynnti í kvöld að málið sé nú rannsakað sem morðmál.

Rússneski njósnarinn fyrrverandi, Alexander Litvinenko, lést úr póloneitrun þann 24. nóvember, eftir að hafa hitt dularfulla menn í upphafi mánaðarins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×