140 uppreisnarmenn fallnir 10. september 2005 00:01 Meira en hundrað og fjörutíu uppreisnarmenn hafa fallið í árásum írakskra og bandarískra hersveita á borgina Tal Anfar í Írak. Hersveitirnar ætla á næstunni að gera skipulagt áhlaup á vígi uppreisnarmanna í fjórum borgum í viðbót. Aðgerðirnar eru einhverjar þær víðtækustu síðan ráðist var inn í Írak árið 2003. Í gærkvöldi hófu írakskar og bandarískar hersveitir skipulagðar árásir í borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks. Hermenn gengu í nótt hús úr húsi og kembdu götur í leit sinni að uppreisnarmönnum. Byssugelt heyrðist víða um borgina sem hefur verið gróðrastía sýrlenskra uppreisnarmanna sem hafa smyglað sér yfir landamærin til Íraks. Undanfarna tvo daga hafa hersveitir drepið meira en hundrað og fjörutíu uppreisnarmenn og handtekið nærri tvö hundruð til viðbótar. Flestir þeirra eru arabar frá öðrum löndum en Írak. Aðgerðirnar í Tal Afar eru einhverjar þær stærstu síðan bandarískar hersveitir réðust inn í borgina Fallujah fyrir um ári síðan. Allir tvö hundruð þúsund íbúar borgarinnar hafa verið hvattir til að yfirgefa hana og flestir hafa þegar hlýtt því kalli. Í morgun sagði svo varnarmálaráðherra Íraks að næst yrði ráðist inn í borgirnar Ramadi, Samarra, Rawa og Kaím sem einnig hafa verið mikið vígi uppreisnarmanna frá nágrannalöndum Íraks. Ráðherrann sagði að skæruliðar myndu hvergi finna skjól og aðgerðirnar myndu taka skemmri tíma en fólk gerði ráð fyrir. Uppreisnarmenn yrðu annað hvort að gefast upp, eða gjalda með lífi sínu. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira
Meira en hundrað og fjörutíu uppreisnarmenn hafa fallið í árásum írakskra og bandarískra hersveita á borgina Tal Anfar í Írak. Hersveitirnar ætla á næstunni að gera skipulagt áhlaup á vígi uppreisnarmanna í fjórum borgum í viðbót. Aðgerðirnar eru einhverjar þær víðtækustu síðan ráðist var inn í Írak árið 2003. Í gærkvöldi hófu írakskar og bandarískar hersveitir skipulagðar árásir í borginni Tal Afar í norðurhluta Íraks. Hermenn gengu í nótt hús úr húsi og kembdu götur í leit sinni að uppreisnarmönnum. Byssugelt heyrðist víða um borgina sem hefur verið gróðrastía sýrlenskra uppreisnarmanna sem hafa smyglað sér yfir landamærin til Íraks. Undanfarna tvo daga hafa hersveitir drepið meira en hundrað og fjörutíu uppreisnarmenn og handtekið nærri tvö hundruð til viðbótar. Flestir þeirra eru arabar frá öðrum löndum en Írak. Aðgerðirnar í Tal Afar eru einhverjar þær stærstu síðan bandarískar hersveitir réðust inn í borgina Fallujah fyrir um ári síðan. Allir tvö hundruð þúsund íbúar borgarinnar hafa verið hvattir til að yfirgefa hana og flestir hafa þegar hlýtt því kalli. Í morgun sagði svo varnarmálaráðherra Íraks að næst yrði ráðist inn í borgirnar Ramadi, Samarra, Rawa og Kaím sem einnig hafa verið mikið vígi uppreisnarmanna frá nágrannalöndum Íraks. Ráðherrann sagði að skæruliðar myndu hvergi finna skjól og aðgerðirnar myndu taka skemmri tíma en fólk gerði ráð fyrir. Uppreisnarmenn yrðu annað hvort að gefast upp, eða gjalda með lífi sínu.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Fleiri fréttir Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Sjá meira