Erlent

Ráðist á bílalest Chalabi

Ráðist var á bílalest varaforsætisráðherra Íraks, Ahmad Chalabi, í bænum Latifiya, skammt frá Bagdad, nú síðdegis. Að sögn lögreglu lést að minnsta kosti einn lífvarða ráðherrans í árásinni. Samkvæmt fyrstu fregnum er ekki víst að Chalabi hafi sjálfur verið í bílalestinni.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×