Erlent

Sjö fórust í bílsprengingu

Sjö hið minnsta fórust þegar bílsprengja var sprengd við varðstöð lögreglunnar suður af Bagdad í morgun. Tólf særðust í árásinni. Bifreiðin hafði verið skilin eftir í vegkanti skammt frá varðstöðinni og var fjarstýrð sprengja í honum sem var sprengd.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×