Erlent

Átta féllu í Fallujah

Bandaríkjaher hóf enn eina stórsóknina á Fallujah í Írak í nótt. Að minnsta kosti átta eru fallnir. Með árásinni á enn einu sinni að reyna að uppræta öfgamenn í hryðjuverkahópi Abu Musab al-Zarqawi sem staðið hefur fyrir flestum voðaverkum í Írak að undanförnu.


Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×