Van Gaal: United spilar leiðinlegan fótbolta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2017 08:30 José Mourinho og Louis van Gaal þekkjast vel. vísir/getty Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið spili leiðinlegan fótbolta undir stjórn José Mourinho, eftirmanns síns. Van Gaal stýrði United í tvö ár og gerði liðið að bikarmeisturum 2016. Bikarúrslitaleikurinn gegn Crystal Palace reyndist hins vegar síðasti leikur hans við stjórnvölinn hjá United. „Ég myndi segja að mitt besta ár hafi verið hjá United, miðað við aðstæðurnar hjá félaginu. Við spiluðum ágætis fótbolta sem er ekki vel metinn á Englandi,“ sagði Van Gaal í samtali við Mirror. Hollendingurinn var sakaður um of varfærinn leikstíl og því þykir mörgum gagnrýni hans á Mourinho koma úr hörðustu átt. „Mourinho spilar miklu leiðinlegri fótbolta en hann fær ekki gagnrýni fyrir það. United spilar varnarsinnaðan fótbolta. Liðið spilaði alltaf sóknarbolta hjá mér. Til sönnunar um það pökkuðu andstæðingarnir alltaf í vörn gegn okkur. Þeir gera það ekki lengur því Mourinho er svo varnarsinnaður,“ sagði Van Gaal. Mourinho var aðstoðarmaður Van Gaals hjá Barcelona undir lok síðustu aldar og þeir þekkjast því vel. Í viðtalinu við Mirror segist Van Gaal ekki bera neinn kala til Mourinhos. Hann er hins vegar afar ósáttur við Ed Woodward, stjórnarformann United, og hvernig staðið var að brottrekstri hans vorið 2016. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11. desember 2017 11:30 Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03 Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11. desember 2017 16:15 Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Manchester er blá | Sjáðu mörkin Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. 11. desember 2017 08:26 Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11. desember 2017 13:00 Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11. desember 2017 14:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið spili leiðinlegan fótbolta undir stjórn José Mourinho, eftirmanns síns. Van Gaal stýrði United í tvö ár og gerði liðið að bikarmeisturum 2016. Bikarúrslitaleikurinn gegn Crystal Palace reyndist hins vegar síðasti leikur hans við stjórnvölinn hjá United. „Ég myndi segja að mitt besta ár hafi verið hjá United, miðað við aðstæðurnar hjá félaginu. Við spiluðum ágætis fótbolta sem er ekki vel metinn á Englandi,“ sagði Van Gaal í samtali við Mirror. Hollendingurinn var sakaður um of varfærinn leikstíl og því þykir mörgum gagnrýni hans á Mourinho koma úr hörðustu átt. „Mourinho spilar miklu leiðinlegri fótbolta en hann fær ekki gagnrýni fyrir það. United spilar varnarsinnaðan fótbolta. Liðið spilaði alltaf sóknarbolta hjá mér. Til sönnunar um það pökkuðu andstæðingarnir alltaf í vörn gegn okkur. Þeir gera það ekki lengur því Mourinho er svo varnarsinnaður,“ sagði Van Gaal. Mourinho var aðstoðarmaður Van Gaals hjá Barcelona undir lok síðustu aldar og þeir þekkjast því vel. Í viðtalinu við Mirror segist Van Gaal ekki bera neinn kala til Mourinhos. Hann er hins vegar afar ósáttur við Ed Woodward, stjórnarformann United, og hvernig staðið var að brottrekstri hans vorið 2016.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11. desember 2017 11:30 Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03 Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11. desember 2017 16:15 Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00 Manchester er blá | Sjáðu mörkin Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30 Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. 11. desember 2017 08:26 Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11. desember 2017 13:00 Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11. desember 2017 14:30 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Chelsea mætir Barcelona og PSG fékk Evrópumeistarana Dregið var til 16-liða úrslita í Meistaradeild Evrópu í Sviss í dag. Tveir stórleikir komu upp úr pottinum, viðureign Chelsea og Barcelona og svo Evrópumeistara Real Madrid og PSG 11. desember 2017 11:30
Slegist í göngunum | Mourinho og Ederson rifust heiftarlega Það var ekki bara hart barist inni á vellinum þegar Manchester City bar sigurorð af Manchester United í gær, heldur var einnig slegist í göngunum á Old Trafford eftir leik. 11. desember 2017 08:03
Herrera: City skapaði ekki mikið Ander Herrera sagði það ótrúlegt að Michael Oliver hafi ekki dæmt vítaspyrnu er hann féll í teignum í stórleik Manchester-liðanna um helgina. 11. desember 2017 16:15
Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. 11. desember 2017 06:00
Manchester er blá | Sjáðu mörkin Manchester City er komið með 11 stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-2 sigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í loka leik 16. umferðar. 10. desember 2017 18:30
Sjáðu mörkin úr Manchester-slagnum og uppgjör helgarinnar | Myndbönd Manchester City náði 11 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Manchester United, 1-2, í grannaslag á Old Trafford í gær. 11. desember 2017 08:26
Enska knattspyrnusambandið rannsakar ólætin á Old Trafford Enska knattspyrnusambandið hefur beðið bæði Manchester-liðin um skýrslur þeirra vegna atburða sem áttu sér stað í göngunum á Old Trafford eftir leik liðanna í gær. 11. desember 2017 13:00
Allar stóru dómaraákvarðanir stórleikjanna réttar Dermot Gallagher er sérstakur dómarasérfræðingur Sky Sports og fer hann yfir helstu atriði hverrar umferðar. Hann var sammála öllum stóru dómunum sem féllu í stóru grannaslögum gærdagsins. 11. desember 2017 14:30