Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Sjötíu og einn greindist smitaður innanlands af kórónuveirunni í gær. Í hádegisfréttum verður rætt við Kamillu Sigríði Jósefsdóttur verkefnastjóra hjá Landlækni um þróun faraldursins.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður aðal áherslan lögð á stöðuna í kórónuveirufaraldrinum. Sjötíu og sex greindust í gær innanlands og er von á því að ríkisstjórnin kynni nýjar sóttvarnaaðgerðir að loknum ríkisstjórnarfundi síðdegis.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður aðaláhersla að sjálfsögðu lögð á kórónuveirufaraldurinn sem nú er í mikilli uppsveiflu hér á landi. Sjötíu og átta greindust með veiruna í gær og 59 þeirra voru utan sóttkvíar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Flugvöllurinn í Keflavík nálgast þolmörk, svo margir fara nú um hann. Þetta segir yfirlögregluþjónn á Keflavíkurflugvelli. Suma daga þurfi lögreglan að taka á móti þrjú þúsund farþegum á einum og hálfum tíma. 

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Tólf greindust með kórónuveiruna innanlands í gær, sjö utan sóttkvíar. Mjög hefur fjölgað í farsóttarhúsi síðustu daga og fólk þar er talsvert veikt þrátt fyrir bólusetningu, að sögn forstöðumanns. Við fjöllum um stöðu faraldursins í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni sem hefur áhyggjur af auknum ferðalögum Íslendinga til útlanda, einkum Spánar þar sem kórónuveirufaraldurinn hefur verið í miklum vexti.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um fyrirkomulag bólusetninga í vikunni en á morgun og á miðvikudag verða síðustu bólusetningarnar í Laugardalshöll áður en sumarfrí gengur í garð. 

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Stjórnmálafræðingur telur að mjög háværir hópar innan Vinstri grænna muni láta í sér heyra í komandi kosningum vegna mótstöðu við áframhaldandi stjórnarsamstarf með Framsóknar- og Sjálfstæðisflokki. Yfirgnæfandi meirihluti fylgismanna flokksins eru mótfallnir samstarfinu, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bygljunnar fjöllum við um langar raðir sem mynduðust í Leifsstöð í morgun. Seinkun varð á öllu morgunflugi.Nær fimmtíu flugvélar fara frá vellinum í dag.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður áfram fjallað um mál læknisins sem sviptur var lækningaleyfinu fyrir að framkvæma ónauðsynlegar aðgerðir á sjúklingum sínum, meðal annars á börnum.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um mál sem kom upp hjá Isavia ANS en á dögunum var tveimur flugumferðarstjórum sagt upp störfum vegna gruns um að þeir hafi brotið á ungum nema í flugumferðarstjórn.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.