Pepsi Max-deild karla

Pepsi Max-deild karla

Leikirnir
  Fréttamynd

  Hákon Rafn áfram á Nesinu

  Hinn stórefnilegi markvörður Gróttu, Hákon Rafn Valdimarsson, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Pepsi-deildarlið Gróttu. Hákon Rafn skrifaði undir tveggja ára samning við Seltirninga í dag.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Valur semur við Magnús

  Magnús Egilsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun leika með liðinu í Pepsi Max-deild karla en Valsmenn staðfestu þetta í kvöld.

  Íslenski boltinn
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.