Pepsi Max-deild karla

Pepsi Max-deild karla

Leikirnir




    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    Segir fjórðung í bók Óla ó­sannan

    Enski framherjinn Gary Martin, sem lék undir stjórn Ólafs Jóhannessonar um skamma hríð hjá Val hér á landi, skaut létt á fyrrum stjóra sinn á samfélagsmiðlum í gær. Hann hafði þá fengið nýútgefna bók um Óla í hendurnar.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Valur dregur sig úr Bose-bikarnum

    Karlalið Vals í fótbolta hefur dregið sig úr Bose-bikarnum í fótbolta vegna slæmrar stöðu á leikmannahópi liðsins. Mikil meiðsli og veikindi eru í leikmannahópi liðsins í aðdraganda móts sem fer að stærstum hluta fram í desember.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Ágúst Eð­vald heim í Þór

    Þórsarar halda áfram að sækja uppalda leikmenn fyrir baráttuna í Bestu-deild karla næsta sumar en Ágúst Eðvald Hlynsson hefur samið við nýliðana og kemur frá Vestra.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Atli Sigur­jóns­son heim í Þór

    Atli Sigurjónsson er genginn til liðs við uppeldsfélag sitt Þór á Akureyri en Atli kvaddi KR fyrr í vikunni eftir að hafa leikið tólf tímabil í Vesturbænum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Segir ó­nefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiða­bliki

    Fótboltaþjálfarinn Halldór Árnason, sem gerði Breiðablik að Íslandsmeistara fyrir rúmu ári síðan, segir það vissulega hafa komið sér á óvart þegar hann var rekinn frá félaginu í haust. Hann hafi hins vegar verið búinn að heyra frá leikmönnum að ákveðinn aðili innan félagsins væri að vinna gegn honum.

    Íslenski boltinn