Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Potter rekinn frá West Ham

    West Ham United hefur sagt knattspyrnustjóranum Graham Potter upp störfum. Hann er annar stjórinn í ensku úrvalsdeildinni sem missir starfið sitt á þessu tímabili.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Hve­nær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd?

    Þó að liðnar séu rúmar þrjár vikur síðan belgíski markvörðurinn Senne Lammens gekk í raðir Manchester United, á lokadegi félagaskiptagluggans, bíður hann enn eftir fyrsta tækifærinu til að sýna sig og sanna í búningi félagsins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum

    Þrír leikir fóru fram í enska deildabikarnum og úrvalsdeildarliðin unnu í öllum tilfellum. Joao Palhinha skoraði úr hjólhestaspyrnu fyrir Tottenham. Phil Foden skoraði og lagði upp fyrir Mancester City. Newcastle lék við hvern sinn fingur gegn Bradford.

    Enski boltinn