Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Enska augna­blikið: Hamingjureiturinn

    Í kvöld fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Albert Brynjar Ingason á slæmar og góðar minningar, þá aðallega tengdar hans mönnum í Arsenal. Arséne Wenger er honum ofarlega í huga.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fjöl­skylda Jota á Anfield í kvöld

    Fjölskylda Diogo Jota, leikmanns Liverpool sem lést af slysförum í síðasta mánuði, verður á Anfield í kvöld þegar að Liverpool tekur á móti Bournemouth í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Maður er búinn að vera á nálum“

    Enski boltinn fer að rúlla af stað með fyrsta leik tímabilsins í kvöld. Heilmikil vinna er að baki því að hleypa verkefninu úr vör á Sýn Sport. Yfirframleiðandi þess hefur á köflum verið á nálum en hlakkar nú til að hefja tímabilið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Spurningar um Isak tóku yfir fundinn

    Eddi­e Howe, þjálfari enska úr­vals­deildar­félagsins New­cast­le United, ber enn þá von í brjósti að Alexander Isak verði leik­maður félagsins að yfir­standandi félags­skipta­glugga loknum. Isak væri ekki á þeim stað sem hann er á núna ef ekki væri fyrir New­cast­le United.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Enska augna­blikið: Eftir­minni­legasta lýsing Ís­lands­sögunnar

    Í kvöld fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Gummi Ben gleymir seint lokaleik deildarinnar vorið 2012 þar sem Sergio Aguero tryggði Manchester City titilinn en margir muna ef til vill betur eftir lýsingu hans á berserksgangi Joey Barton, þáverandi leikmanni QPR, í leiknum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Gefa á­horf­endum inn­sýn í það sem sér­fræðingarnir gera“

    Klukkan hálf sex í kvöld rennur fresturinn út til að velja Fantasy lið áður en enski boltinn byrjar. Fantasy er einn vinsælasti leikur landsins með yfir tuttugu þúsund íslenska spilara. Finna má fjölmargar deildir hjá vinahópum, vinnustöðum og fleirum en í ár býður Sýn upp á stærstu og veglegustu deild sem nokkurn tímann hefur sést.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Enska augna­blikið: Englar og djöflar

    Á morgun fer boltinn að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Paolo Di Canio er ofarlega á lista Ólafs Kristjánssonar, enda eftirminnilegur maður og erfitt að velja eitt augnablik Ítalans yfir annað.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Enska augna­blikið: AGUERO!!

    Enski boltinn fer að rúlla á Sýn Sport á morgun. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson átti erfitt með að velja en frægt sigurmark Sergio Aguero varð fyrir valinu.

    Enski boltinn