Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Fréttamynd

Ryan Giggs svaraði Zlatan

Ryan Giggs er að undirbúa velska landsliðið fyrir undankeppni EM 2020 en á blaðamannafundi fyrir komandi leiki notaði hann líka tækifærið og svaraði gagnrýni Zlatan Ibrahimovic á sig og aðra í svokallaðri Ferguson-klíku.

Enski boltinn
Fréttamynd

Manchester City hefur haft heppnina með sér

Manchester City á enn góða möguleika á að vinna fjórfalt á þessu tímabili og þar hjálpar til að heppnin hefur heldur betur verið með liðinu þegar kemur að mótherjum í útsláttarkeppnum þremur.

Enski boltinn
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.