
Chelsea bikarmeistari eftir sigur í framlengingu
Chelsea er enskur bikarmeistari kvenna eftir 3-2 sigur gegn Manchester City í framlengdum leik á Wembley í dag.
Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.
Chelsea er enskur bikarmeistari kvenna eftir 3-2 sigur gegn Manchester City í framlengdum leik á Wembley í dag.
Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford.
Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins.
Tottenham vann afar mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Burnley í næst seinustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Sigurinn lyftir liðinu í það minnsta tímabundið upp í fjórða sæti deildarinnar.
Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool eiga enn möguleika á að vinna fernuna frægu eftir sigur liðsins gegn Chelsea í úrslitum enska bikarsins í gær.
Þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund þarf ekki að hafa áhyggjur af því að missa annan af sínum verðmætustu leikmönnum í sumar en ljóst er að sá verðmætasti mun yfirgefa félagið þar sem Norðmaðurinn Erling Braut Haaland er á leið til ensku meistaranna í Manchester City.
Jurgen Klopp reiknar með að Mohamed Salah og Virgil van Dijk verði báðir klárir í slaginn fljótt eftir að hafa þurft að fara meiddir af velli í bikarúrslitaleik Liverpool og Chelsea í dag.
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum í skýjunum eftir að hafa séð lið sitt tryggja enska bikarmeistaratitilinn á Wembley í dag.
Liverpool er enskur bikarmeistari í fyrsta sinn í sextán ár og tvöfaldur bikarmeistari á tímabilinu eftir að hafa áður unnið deildabikarinn.
Nottingham Forest vann góðan 2-1 útisigur er liðið heimsótti Sheffield United í undanúrslitum umspilsins um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni.
Úrslitaleikur FA-bikars kvenna fer fram á morgun þegar Chelsea og Manchester City eigast við á Wembley. Nú þegar er búið að selja yfir 55 þúsund miða á leikinn og því stefnir í að nýtt áhorfendamet verði sett á kvennaleik á Englandi.
Heung-Min Son er í harðri baráttu við Liverpool-manninn Mohamed Salah um markakóngstitilinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kóreumaðurinn segist hins vegar vera tilbúinn að fórna titlinum ef það þýðir að Tottenham vinnur sér inn sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.
Thomas Tuchel og lærisveinar hans í Chelsea mæta Liverpool í úrslitum FA-bikarsins á Wembley í dag. Tuchel ber mikla virðingu fyrir kollega sínum hjá Liverpool, Jürgen Klopp, og segir hann vera einn allra besta þjálfara heims.
Englandsmeistarar Manchester City hafa verið sektaðir um fjórtán þúsund evrur fyrir „óviðeigandi framkomu liðsins“ í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu gegn Atlético Madrid á dögunum.
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, freistar þess í dag að vinna sinn fyrsta FA-bikar síðan hann tók við liðinu fyrir sjö árum og halda þannig draumnum um fernuna á lífi.
Luton tók á móti Huddersfield í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin fara jöfn í seinni leikinn, en leikur kvöldsins endaði með 1-1 jafntefli.
Englandsmeistarar Manchester City afhjúpuðu í dag styttu af Sergio Agüero fyrir utan Etihad völlinn í tilefni af því að í dag eru tíu ár síðan leikmaðurinn tryggði liðinu Englandsmeistaratitilinn í uppbótartíma í lokaumferð tímabilsins.
Dagný Brynjarsdóttir og stöllur hennar í West Ham eru komnar með nýjan aðalþjálfara í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Paul Konchesky, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur tekið við stjórnartaumunum.
Pep Guardiola tók til varna og skaut föstum skotum í átt að fyrrverandi leikmönnum Manchester United sem hafa gagnrýnt lið Manchester City að undanförnu.
Leikmenn Liverpool fá ekkert að halda sigurpartý annað kvöld þótt að þeir vinni Chelsea í úrslitaleik enska bikarsins.