Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Þau vantaði ekki mörkin í enska boltanum á Sýn Sport í dag. Mörg hver skrautleg, falleg og dramatísk. Öll má þau sjá að neðan. Enski boltinn 6.12.2025 22:16
Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Mohamed Salah segir Liverpool hafa fleygt sér undir rútuna, efast um framtíð sína hjá félaginu og segir samband hans og Arne Slot brostið. Egyptinn var á varamannabekknum hjá liðinu þriðja leikinn í röð í 3-3 jafntefli við Leeds United í kvöld. Enski boltinn 6.12.2025 21:46
„Erfitt þegar þú færð á þig mörk án þess að fá á þig færi“ „Úff. Það er vantrúartilfinning,“ segir Arne Slot, þjálfari Liverpool, um líðan sína eftir 3-3 jafntefli við Leeds United í hreint ótrúlegum fótboltaleik á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 6.12.2025 21:32
Hádramatík í lokin á Villa Park Aston Villa kom sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og varð aðeins annað liðið til að vinna Arsenal á þessari leiktíð, með hádramatískum 2-1 sigri á Villa Park í dag, í fyrsat leik 15. umferðar. Enski boltinn 6. desember 2025 14:15
Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Knattspyrnukonan Ruesha Littlejohn hefur verið dæmd í fimm leikja bann eftir rauða spjaldið sem hún fékk gegn Leicester í enska deildabikarnum á dögunum. Enski boltinn 5. desember 2025 23:16
Hislop með krabbamein Shaka Hislop, fyrrverandi markvörður Newcastle United og sérfræðingur hjá ESPN, sagði frá því á fimmtudag að hann væri með krabbamein í blöðruhálskirtli. Enski boltinn 5. desember 2025 21:32
Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, viðurkennir það að sú staðreynd að Mohamed Salah hafi verið settur á bekkinn í öðrum leiknum í röð ætti að vera áminning um að sæti neins í liðinu sé tryggt. Enski boltinn 5. desember 2025 14:17
Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Ekkert gengur hjá Liverpool í ensku úrvalsdeildinni og staðan gæti verið miklu verri ef liðið hefði ekki haft ítalska framherjann Federico Chiesa. Enski boltinn 5. desember 2025 09:30
Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Kvöldstund á skemmtistað með Mario Balotelli, „hrákafimman“ sem Luka Modric fékk frá Fannari og rjúpnaskytterí var á meðal þess sem rætt var um þegar Fannar Sveinsson og Benedikt Valsson mættu í VARsjána á Sýn Sport í vikunni. Fótbolti 5. desember 2025 08:30
Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Baulað var á leikmenn Manchester United eftir 1-1 jafnteflið gegn West Ham á Old Trafford í gærkvöld, þegar þeim mistókst að komast upp í 5. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Öll helstu atvik úr leiknum og ummæli stjóra liðanna má sjá á Vísi. Enski boltinn 5. desember 2025 07:27
„Okkur sjálfum að kenna“ Diogo Dalot hélt að hann væri búinn að tryggja Manchester United sigurinn þegar hann var tekinn af velli en þurfti síðan að horfa upp á West Ham jafna metin á lokamínútum leiksins. United missti af tækifærinu að komast upp í fimmta sæti deildarinnar. Enski boltinn 4. desember 2025 22:28
United missti frá sér sigurinn í lokin Manchester United var á leiðinni upp í fimmta sætið í ensku úrvalsdeildinni þegar þeir gáfu færi á sér á lokamínútunum í lokaleik fjórtándu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. West Ham-menn nýttu sér það, jöfnuðu metin í 1-1 og tryggðu sér stig á Old Trafford. Enski boltinn 4. desember 2025 21:52
Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Liverpool hefur minnst Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti í dag, á þeim degi sem hefði verið 29 ára afmælisdagur hans. Enski boltinn 4. desember 2025 18:00
„Eina leiðin til að lifa af“ Ruben Amorim, stjóri Manchester United, var spurður á blaðamannafundi út í skýrslu BBC um áreitni sem knattspyrnumenn og stjórar verða fyrir á samfélagsmiðlum. Enski boltinn 4. desember 2025 14:47
Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Alls hafa 35 frábærir fótboltamenn náð þeim áfanga að skora hundrað mörk í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir að Erling Haaland bættist á listann í vikunni. Brot af því besta frá þeim öllum má sjá í spilaranum hér á Vísi. Enski boltinn 4. desember 2025 11:30
Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Manchester United tekur á móti West Ham í kvöld í lokaleik 14. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þegar liðin mættust tímabilið 2007-08 var Cristiano Ronaldo í essinu sínu. Enski boltinn 4. desember 2025 10:13
Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Gærkvöldið var bráðfjörugt í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar sex leikir fóru fram. Mörkin og öll helstu atvik úr leikjunum má nú sjá á Vísi. Enski boltinn 4. desember 2025 08:30
Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Andri Lucas Guðjohnsen skoraði á þriðjudagskvöldið sitt sjötta mark í ensku B-deildinni á tímabilinu og með því gerði hann betur en faðir sinn þegar hann steig sín fyrstu spor í enska boltanum á sínum tíma. Enski boltinn 4. desember 2025 07:33
Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Mohamed Salah byrjaði annan leikinn í röð á varamannabekknum þegar Liverpool gerði 1-1 jafntefli við Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á Anfield í kvöld. Enski boltinn 3. desember 2025 22:53
„Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Arsenal náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Brentford í kvöld. Knattspyrnustjórinn Mikel Arteta var sáttur í leikslok. Enski boltinn 3. desember 2025 22:30
Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Nýliðar Sunderland náðu í stig á móti Englandsmeisturum Liverpool á Anfield í kvöld þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. desember 2025 22:15
Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Meistaravonir Chelsea dofnuðu aðeins í kvöld þegar liðið steinlá óvænt í heimsókn sinni á Elland Road í Leeds í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 3. desember 2025 22:10
Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Aston Villa lenti 2-0 undir á útivelli á móti Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en kom til baka og landaði enn einum sigrinum. Nottingham Forest og Crystal Palace unnu bæði 1-0 sigra. Enski boltinn 3. desember 2025 21:36
Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Arsenal er með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Brentford í kvöld. Enski boltinn 3. desember 2025 21:24