Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton West Ham vann sinn annan sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið lagði Burnley 3-2. Þá vann Everton þægilegan 2-0 heimasigur á Fulham. Fótbolti 8.11.2025 17:08
Í beinni: Sunderland - Arsenal | Gerir Xhaka gamla liði sínu skráveifu? Hér fer fram bein textalýsing frá leik Sunderland og Arsenal í elleftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Flautað verður til leiks á Leikvangi ljóssins klukkan hálf sex og er leikurinn sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport. Enski boltinn 8.11.2025 17:02
Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hefði viljað sjá sína menn sýna meira hugrekki til að sigra Tottenham í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 8.11.2025 15:38
Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fótboltamaðurinn fyrrverandi Joey Barton hefur verið dæmdur sekur fyrir „gróflega móðgandi“ skrif á samfélagsmiðlum. Skrifin beindust að fjölmiðlafólki. Enski boltinn 7. nóvember 2025 22:16
Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Það er stór ákvörðun að taka fyrirliðabandið af norska framherjanum Erling Braut Haaland í Fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar enda hefur hann verið að raða inn mörkum á þessu tímabili. Mótherji helgarinnar fær þó Albert Þór Guðmundsson í Fantasýn-hlaðvarpinu til að íhuga það. Enski boltinn 7. nóvember 2025 12:02
Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Liverpool-stuðningsmenn fengu góðar fréttir í aðdraganda stórleiksins á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 7. nóvember 2025 10:26
Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Strákarnir í Fantasýn hlaðvarpinu, sem fjallar um draumadeildarleik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, rýndu meðal annars í lið fjölmiðlamannsins Sölva Tryggvasonar í nýjasta þætti sínum og voru hrifnir af því. Enski boltinn 6. nóvember 2025 23:15
Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Á laugardaginn verður fótboltaleikur sýndur í beinni útsendingu á samfélagsmiðlinum TikTok í fyrsta sinn, gjaldfrjálst. Streymisveitan DAZN stendur fyrir útsendingunni, frá leik Carlisle United og Southend United í National deildinni, fimmtu efstu deild Englands. Enski boltinn 6. nóvember 2025 22:47
Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Strákarnir í VARsjánni rýndu í myndir af börnum í þættinum síðastliðinn þriðjudag. Það er að segja myndir af þekktum fótboltastjörnum frá því að þær voru börn. Enski boltinn 6. nóvember 2025 11:30
Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Evangelos Marinakis, eigandi Nottingham Forest, kom fyrir rétt í Aþenu, vegna þess að hann er sakaður um að hvetja til ofbeldis í tengslum við fótboltaleiki og styðja við glæpasamtök. Sport 6. nóvember 2025 09:16
Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Jason Wilcox er yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United og hann hefur tjáð sig um sína framtíðarsýn á eitt frægasta og farsælasta fótboltalið heims. Enski boltinn 6. nóvember 2025 07:32
Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúmar 40 mínútur í 2-1 sigri Preston North End á Swansea City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Hann hefur ekki spilað svo mikið í einum og sama leiknum síðan í ágúst. Enski boltinn 5. nóvember 2025 21:45
Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Chelsea sótti aðeins stig til Aserbaísjan í Meistaradeild Evrópu og Pafos frá Kýpur vann sinn fyrsta sigur í keppninni í kvöld. Fótbolti 5. nóvember 2025 19:44
„Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Magnað gengi Arsenal var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport í gær. Arsenal vann 3-0 sigur á Slaviu Prag frá Tékklandi og virtist liðið hafa lítið fyrir því. Enski boltinn 5. nóvember 2025 19:00
Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Arsenal-framherjinn Viktor Gyökeres verður ekki klár fyrir komandi leiki Svía í undankeppni HM í fótbolta og var því ekki valinn. Alexander Isak er hins vegar í hópnum. Fótbolti 5. nóvember 2025 15:32
Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Manchester United-goðsögnin Wayne Rooney var einn þeirra sem gagnrýndu stærstu stjörnur Liverpool þegar liðið var í miðri taphrinu sinni. Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, mætti í viðtal og ræddi málin við Rooney eftir sigur Liverpool á Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Enski boltinn 5. nóvember 2025 11:32
Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Heilnæm og falleg stund náðist á myndband í Porto-maraþonhlaupinu um helgina. Enski boltinn 5. nóvember 2025 09:32
Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur staðfest að það var leikmaður þeirra, Destiny Udogie, sem var ógnað með vopni af umboðsmanni í september. Enski boltinn 5. nóvember 2025 07:16
Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Cristiano Ronaldo fór um víðan völl í viðtali við Piers Morgan á dögunum og ræddi meðal annars um að hann hefði töluverða samúð með sínu gamla félagi Manchester United. Fótbolti 4. nóvember 2025 23:32
Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Vörn Arsenal hélt hreinu áttunda leikinn í röð í kvöld þegar liðið lagði Slavia Prag 0-3 í Meistaradeildinni en þetta er í fyrsta í 122 ár sem liðið heldur hreinu í svo mörgum leikjum í röð. Fótbolti 4. nóvember 2025 22:47
Cunha eða Mbeumo? Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni var farið í nýjan lið sem nefnist Þessi eða hinn. Þar fengu sérfræðingarnir tvo kosti og áttu að velja annan þeirra. Sport 4. nóvember 2025 18:02
David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ David Beckham er orðinn Sir David Beckham eftir að hann var í dag aðlaður fyrir þjónustu sína í þágu fótboltans og bresks samfélags. Enski boltinn 4. nóvember 2025 15:26
Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Michael Carrick, fyrrverandi miðjumaður Manchester United, Tottenham og West Ham, settist niður og svaraði spurningum Kjartans Atla Kjartanssonar um ýmislegt sem tengist enska boltanum, í fróðlegu viðtali. Enski boltinn 4. nóvember 2025 14:33
Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Trent Alexander-Arnold snýr í kvöld aftur á Anfield í fyrsta sinn eftir vistaskiptin frá Liverpool til Real Madrid. Búist er við því að hann fái óblíðar móttökur en búið er að skemma veggmynd af honum í Liverpool. Fótbolti 4. nóvember 2025 13:32