Fleiri fréttir Bandarískur fjárfestir keypti 25 nýjar íbúðir til að leigja út Michael Jenkins, bandarískur fjárfestir, hefur í gegn um félag sitt Þórsgarð ehf. keypt 25 íbúðir á Íslandi og hyggst koma þeim í útleigu. 7.6.2010 06:00 Hætta var talin á árekstrum Fjármálafyrirtækið HF Verðbréf sá um eignaskipti á svokölluðum Avens-skuldabréfum þegar Seðlabankinn seldi þau í lokuðu útboði til 26 lífeyrissjóða á mánudag og fékk fjörutíu milljónir króna í þóknun. Öðrum fjármálafyrirtækjum var ekki boðið að borðinu, samkvæmt heimildum blaðsins. 7.6.2010 05:30 Verðtrygging óhagstæðari en elstu gengislán frá 2004 Eftir leiðréttingu höfuðstóls og breytingu yfir í krónulán munu gengistryggðu bílalánin vera 1 til 13 prósent dýrari en verðtryggt krónulán sem tekið var á sama tíma. 7.6.2010 05:00 Bretar rannsaka meintan þátt Deutsche bank í brotum Kaupþings Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud office, rannsakar hvort starfsmenn Deutche bank hafi tekið þátt í meintri markaðsmisnotkun í viðskiptum með skuldatryggingar í Kaupþingi. 7.6.2010 03:30 Skattaafsláttur gagnast sprotafyrirtækjum lítið Skattaafsláttur einstaklinga vegna kaupa á hlutafé í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum skilar litlu. „Þetta kerfi er meingallað,“ segir Eggert Claessen, framkvæmdastjóri fjárfestingasjóðsins Frumtaks. Hann gagnrýndi afsláttinn harðlega í málstofu Kauphallarinnar í síðustu viku og sagði um of lágar upphæðir að ræða. Farsælla væri að veita afslátt vegna kaupa í sjóðum, sem fjárfesti í nokkrum fyrirtækjum. 7.6.2010 00:01 Tillögur skoðaðar af alvöru „Þessar tillögur eru allrar athygli verðar og á síðasta fundi nefndarinnar tók ég mig nú reyndar til og bað nefndarmenn að taka eintak af greininni til frekari úrvinnslu,“ sagði Maríanna Jónasdóttir sem er í forsvari fyrir starfshóp fjármálaráðuneytisins sem skoða á skattkerfisbreytingar. Hún vísar þar til tillagna sem Jón Steinsson, hagfræðingur við Columbia-háskóla í Bandaríkjunum, birti í grein í Fréttablaðinu á miðvikudaginn. 5.6.2010 09:15 Rétt ákvörðun tekin 2007 „Þetta eru mjög jákvæð teikn, svona tölur höfum við ekki séð frá 1970," segir Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra. 5.6.2010 06:00 Þorskveiðin aukin um tíu þúsund tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að þorskkvóti verði aukinn um 10.000 tonn á næsta fiskveiðiári þannig að leyfilegur hámarksafli verði 160.000 tonn. 5.6.2010 05:45 Úrvalsvísitalan stóð í stað Úrvalsvísitalan stóð í stað í dag og er 904,5 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá verðbréfavefnum Keldunni. Veltan nam 74 milljónum króna. 4.6.2010 17:19 Kaupandi Skeljungs maki stjórnarformannsins Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, sem tilkynnt var um að hafi keypt 49% hlut í Skeljungi í dag, er aðeins 33 ára gömul en áður var hún framkvæmdarstjóri fjárstýringu Straums-Burðaráss. 4.6.2010 14:26 Áliðnaðurinn keyrir áfram jákvæð vöruskipti Vöruskiptin við útlönd voru hagstæð um tæplega 16,8 milljarða kr. í maí síðastliðnum samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofan birti nú í morgun. Að baki þessu er mikil aukning á útflutningi iðnaðarvara og þá einkum áls. 4.6.2010 11:58 Veiking evru bætir erlenda stöðu þjóðarbúsins Nokkur breyting hefur orðið til batnaðar í erlendri stöðu þjóðarbúsins samkvæmt tölum Seðlabankans sem birtar voru í gær. Þannig var hrein staða við útlönd neikvæð um 5.895 milljarða kr. í lok fyrsta ársfjórðungs 2010 og batnar um 400 milljarða kr. frá því í lok síðastliðins árs, þá aðallega vegna veikingar evrunnar. 4.6.2010 11:51 Iceland Express flýgur til New York Iceland Express hefur hafið áætlunarflug til New York og þar með er í fyrsta skipti komin samkeppni á flugleiðinni milli Íslands og New York, segir í tilkynningu. 4.6.2010 11:30 Stefnt að frekari eignasölu hjá Íslandsbanka Íslandsbanki hefur selt 49% hlut í Skeljungi til Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, en hún er hluthafi í Skel Investments sem er eigandi 51% hlutar í Skeljungi. 4.6.2010 11:22 FME og sérstakur saksóknari berjast um starfsfólk Forstjóri Fjármálaeftirlitisins, Gunnar Andersen, sagðist aðspurður í Morgunútvarpinu á RÚV í morgun, að hann væri ekki viss hvort það væru til nógu margir sérfræðingar til þess að ráða í þær tólf stöður sem FME auglýsir í þessa daganna. 4.6.2010 10:27 Atvinnuleysisbætur innan við tveir milljarðar fyrir maí Þann 1. júni greiddi Vinnumálastofnun rúmlega 1,9 milljarð króna í atvinnuleysistryggingar fyrir tímabilið 20. apríl til 19. maí. Greitt var til 15.700 einstaklinga. 4.6.2010 09:54 Mánabergið komið úr 165 milljóna karfatúr Mánaberg ÓF 42 er nú að koma til hafnar eftir úthafskarfaveiði á Reykjaneshrygg. Veiðiferðin sem hófst 13. maí gekk vel og heildarafli var ca. 650 tonn og aflaverðmæti ca. 165 milljónir króna. Skipið kom inn til millilöndunar 27. maí. 4.6.2010 09:44 Heimilin juku kreditkortaveltu sína um 8,8% Kreditkortavelta heimila jókst um 8,8% í janúar-apríl í ár miðað við janúar-apríl í fyrra. Debetkortavelta jókst um 6,0% á sama tíma. Samtals jókst greiðslukortavelta heimila í janúar-apríl 2010 um 7,4%. 4.6.2010 09:26 Skel Investments keypti 49% hlutinn í Skeljungi Miðengi ehf., eignarhaldsfélag Íslandsbanka, hefur selt 49% hlut sinn í Skeljungi og tengdum félögum, en félögin voru sett í opið söluferli 24. nóvember sl. Kaupandi er Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, en hún er hluthafi í Skel Investments ehf. sem er eigandi 51% hlutar í félögunum. Kaupverðið er trúnaðarmál. 4.6.2010 09:20 Gistinóttum fækkar um 8% í apríl Gistinætur á hótelum í apríl síðastliðnum voru 85.600 en voru 93.100 í sama mánuði árið 2009, segir í frétt Hagstofu Íslands. 4.6.2010 09:07 Vöruskiptin hagstæð um 16,8 milljarða í maí Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir maí 2010 var útflutningur 52,4 milljarðar króna og innflutningur 35,6 milljarðar króna. 4.6.2010 09:00 Skoða lögmæti fjármögnunar ríkisbankanna Verið er að kanna hvort endurfjármögnun bankanna síðasta sumar stangist á við reglur Evrópska Efnahagssvæðisins (EES) og flokkist sem ólöglegur ríkisstuðningur. ESA (Eftirlitstofnun EFTA) er nú með málið til skoðunar. 4.6.2010 06:00 Stefna að opnu og gagnsæju ferli Arion banki leggur á það mat í hverju máli fyrir sig hvaða kostur sé heppilegastur þegar koma á í verð eignarhlutum í fyrirtækjum sem bankinn hefur þurft að taka yfir í þeim tilgangi að tryggja fullnustu eigna. 4.6.2010 05:00 Verð hækkar þar til evra fer í 140 krónur Neytendur þurfa að bíða þar til evran lækkar í um 140 krónur áður en verðlag kemst í jafnvægi. Samtök atvinnulífsins hafa reyndar talið að enn sé inni verðhækkun upp á um tíu prósent. Þetta segir Vilhjálmur Egilsson, formaður samtakanna. 4.6.2010 05:00 Viðskiptajöfnuður óhagstæður um 27 milljarða Viðskiptajöfnuður var óhagstæður um 27 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 1 milljarð afgang á sama tímabili árið áður. Þetta kemur fram í frétt frá Seðlabankanum. 3.6.2010 16:29 Landsbankinn uppfyllir kröfur FME Landsbankinn vill árétta vegna þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika sem kynnt var í gær, og sagt hefur verið frá í fréttum, að bankinn uppfyllir allar kröfur FME um stórar áhættuskuldbindingar, segir í yfirlýsingu. 3.6.2010 15:59 GAMMA: Skuldabréfavísitalan hækkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% í dag í 6,3 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,2% í 2,3 ma. viðskiptum og GAMMAxi: 3.6.2010 15:56 Ávöxtunarkrafa á aflahlutdeild hefur minnkað verulega frá 1992 Óvissa um framtíð stjórnunar fiskveiða getur bæði haft áhrif á verð á aflamarki og aflahlutdeildum. Mikilvægt er að lágmarka þá óvissu og fastmóta stefnu til framtíðar sem ekki er hvikað frá. Þetta kemur fram í skýrslu frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu sem ber heitið Skilvirkni markaða fyrir aflaheimildir. 3.6.2010 13:49 Kröfur Landsbankans á Straum ekki forgangskröfur Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms um að kröfur Landsbankans upp á 48,5 milljarða kr. á hendur Straumi séu ekki forgangskröfur. 3.6.2010 12:35 Tæp 800 fyrirtæki gjaldþrota með 400 milljarða skuldir 780 fyrirtæki með útistandandi skuldir upp á 400 milljarða króna urðu gjaldþrota á síðasta ári, en árangurslaus fjárnám hafa verið gerð í 1.500 fyrirtækjum til viðbótar. 3.6.2010 12:20 Spáir jákvæðum tóni hjá matsfyrirtækjum í garð Íslands Greining Íslandsbanka telur líklegt að tónninn hjá matsfyrirtækjunum í garð Íslands á næstunni verði frekar jákvæðari en áður. Telur greiningin ólíklegt að lánshæfismat ríkissjóðs versni, nema verulegt bakslag verði í þróun gjaldeyrismála hér á landi og lausn Icesave deilunnar dragist enn á langinn. 3.6.2010 12:06 FME stóreflir rannsóknir sínar á bankahruninu Fjármálaeftirlitið (FME) mun á næstu vikum og mánuðum stórefla rannsóknarhóp sinn sem sinnir athugunum á mögulegum brotum í tengslum við bankahrunið. 3.6.2010 11:56 Tæp 15% fækkun erlendra gesta í maí Um 28 þúsund erlendir gestir fóru frá landinu í maímánuði síðastliðnum samkvæmt brottfarartalningum Ferðamálastofu í Leifsstöð og er því um að ræða 19% fækkun frá því í maí á síðasta ári. Að meðtöldum 1.300 brottförum erlendra gesta um Akureyrarflugvöll nemur fækkun erlendra gesta 14,8% milli ára. 3.6.2010 11:45 Velta á gjaldeyrismarkaði 3 milljarðar í maí Veltan á millibankamarkaðinum með gjaldeyri nam rúmum 3 milljörðum kr. í maí. Er þetta sexfalt meiri velta en var í apríl þegar hún nam rétt rúmum 500 milljónum kr. 3.6.2010 11:13 Seðlabankinn opinn fyrir gjaldmiðlaskiptasamningum Seðlabankinn segir að ekki sé loku fyrir það skotið að hann komi tímabundið að lausn mála varðandi misvægi gjaldeyriseigna og -skulda. Yrði það að öllum líkindum gert með vaxta- og gjaldmiðlaskiptasamningum af einhverjum toga þar sem bankinn yrði milliliður á milli bankanna og innlendra aðila með öfugt ójafnvægi. 3.6.2010 10:02 Stjórn Spkef styrkir innra eftirlit Stjórn SpKef sparisjóðs hefur gengið frá ráðningu Mjallar Flosadóttur í stöðu innri endurskoðanda sparisjóðsins. Mjöll mun taka við af Evu Stefánsdóttur sem senn fer í barneignarleyfi. 3.6.2010 09:14 Áhætta banka er yfir mörkum Fjármálaeftirlitsins Stórar áhættuskuldbindingar bankanna eru yfir leyfilegum mörkum, segir í Fjármálastöðugleika 2010, nýju riti Seðlabankans. 3.6.2010 00:01 Áhætta fylgir markaðsskráningu Viðskipti Mikill ábyrgðarhlutur er að setja fyrirtæki í almenna sölu á hlutabréfamarkaði og bjóða þannig öðrum en fagfjárfestum að kaupa vegna áhættunnar sem fylgir slíkum kaupum, segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. 3.6.2010 00:01 Auður reisir skjaldborg um kröfuhafa Auður Capital hefur stofnað nokkur fyrirtæki sem bera nöfnin Skjaldborg kröfuhafafélag og svo númer hvað það er; 1, 2, 3 og þar fram eftir götunum. Margir hugsa ef til vill í kjölfarið til skjaldborgarinnar margumtöluðu um heimilin, sem þetta er jú ekki. 2.6.2010 16:41 Skuldabréfavísitölur hækkuðu lítillega Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,1% í dag í 12,2 milljarða króna viðskiptum og er 189 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá GAM Management. 2.6.2010 17:09 Hlutabréf Marels hækka um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Össurar, sem fór upp um 0,82 prósent. Önnur hlutabréf á Aðallista hreyfðust ekki úr stað. 2.6.2010 16:59 Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,7% Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,7% í dag og er 891 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá verðbréfavefnum Keldunni. Marel hækkaði um 1,3% og Össur um 0,8%. Ekkert félag lækkaði. 2.6.2010 16:27 Seðlabankastjóri: Stutt í botninn Líklega er stutt í að botninum í efnahagsumsvifum sé náð, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Hann segir þó að efnahagsbatinn hafi tafist og „forsendur varanlegs hagvaxtar séu um sumt enn ótraustar." 2.6.2010 15:36 Íslandsbanki afskrifar 4 milljarða kúlulán starfsmanna Kúlulán níu núverandi starfsmanna Íslandsbanka, uppá ríflega fjóra milljarða króna, verða afskrifuð. Starfsmennirnir fengu lánin hjá Glitni til hlutafjárkaupa í bankanum sjálfum í gegnum einkahlutafélög. Stjórn Íslandsbanka hefur óskað eftir því að starfsmennirnir gefi félög sín upp til gjaldþrotaskipta, segir í frétt RÚV. 2.6.2010 15:03 Landsbankinn telur launakjör starfsmanna eðlileg Landsbankinn telur launakjör starfsmanna sinna, sem eru með hærri laun en forsætisráðherra, eðlileg og vísar til eigendastefnu ríkisins sem gefin var út af Bankasýslunni á síðasta ári. 2.6.2010 12:01 Sjá næstu 50 fréttir
Bandarískur fjárfestir keypti 25 nýjar íbúðir til að leigja út Michael Jenkins, bandarískur fjárfestir, hefur í gegn um félag sitt Þórsgarð ehf. keypt 25 íbúðir á Íslandi og hyggst koma þeim í útleigu. 7.6.2010 06:00
Hætta var talin á árekstrum Fjármálafyrirtækið HF Verðbréf sá um eignaskipti á svokölluðum Avens-skuldabréfum þegar Seðlabankinn seldi þau í lokuðu útboði til 26 lífeyrissjóða á mánudag og fékk fjörutíu milljónir króna í þóknun. Öðrum fjármálafyrirtækjum var ekki boðið að borðinu, samkvæmt heimildum blaðsins. 7.6.2010 05:30
Verðtrygging óhagstæðari en elstu gengislán frá 2004 Eftir leiðréttingu höfuðstóls og breytingu yfir í krónulán munu gengistryggðu bílalánin vera 1 til 13 prósent dýrari en verðtryggt krónulán sem tekið var á sama tíma. 7.6.2010 05:00
Bretar rannsaka meintan þátt Deutsche bank í brotum Kaupþings Efnahagsbrotadeild bresku lögreglunnar, Serious Fraud office, rannsakar hvort starfsmenn Deutche bank hafi tekið þátt í meintri markaðsmisnotkun í viðskiptum með skuldatryggingar í Kaupþingi. 7.6.2010 03:30
Skattaafsláttur gagnast sprotafyrirtækjum lítið Skattaafsláttur einstaklinga vegna kaupa á hlutafé í nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum skilar litlu. „Þetta kerfi er meingallað,“ segir Eggert Claessen, framkvæmdastjóri fjárfestingasjóðsins Frumtaks. Hann gagnrýndi afsláttinn harðlega í málstofu Kauphallarinnar í síðustu viku og sagði um of lágar upphæðir að ræða. Farsælla væri að veita afslátt vegna kaupa í sjóðum, sem fjárfesti í nokkrum fyrirtækjum. 7.6.2010 00:01
Tillögur skoðaðar af alvöru „Þessar tillögur eru allrar athygli verðar og á síðasta fundi nefndarinnar tók ég mig nú reyndar til og bað nefndarmenn að taka eintak af greininni til frekari úrvinnslu,“ sagði Maríanna Jónasdóttir sem er í forsvari fyrir starfshóp fjármálaráðuneytisins sem skoða á skattkerfisbreytingar. Hún vísar þar til tillagna sem Jón Steinsson, hagfræðingur við Columbia-háskóla í Bandaríkjunum, birti í grein í Fréttablaðinu á miðvikudaginn. 5.6.2010 09:15
Rétt ákvörðun tekin 2007 „Þetta eru mjög jákvæð teikn, svona tölur höfum við ekki séð frá 1970," segir Einar K. Guðfinnsson, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra. 5.6.2010 06:00
Þorskveiðin aukin um tíu þúsund tonn Hafrannsóknastofnun leggur til að þorskkvóti verði aukinn um 10.000 tonn á næsta fiskveiðiári þannig að leyfilegur hámarksafli verði 160.000 tonn. 5.6.2010 05:45
Úrvalsvísitalan stóð í stað Úrvalsvísitalan stóð í stað í dag og er 904,5 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá verðbréfavefnum Keldunni. Veltan nam 74 milljónum króna. 4.6.2010 17:19
Kaupandi Skeljungs maki stjórnarformannsins Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, sem tilkynnt var um að hafi keypt 49% hlut í Skeljungi í dag, er aðeins 33 ára gömul en áður var hún framkvæmdarstjóri fjárstýringu Straums-Burðaráss. 4.6.2010 14:26
Áliðnaðurinn keyrir áfram jákvæð vöruskipti Vöruskiptin við útlönd voru hagstæð um tæplega 16,8 milljarða kr. í maí síðastliðnum samkvæmt bráðabirgðatölum sem Hagstofan birti nú í morgun. Að baki þessu er mikil aukning á útflutningi iðnaðarvara og þá einkum áls. 4.6.2010 11:58
Veiking evru bætir erlenda stöðu þjóðarbúsins Nokkur breyting hefur orðið til batnaðar í erlendri stöðu þjóðarbúsins samkvæmt tölum Seðlabankans sem birtar voru í gær. Þannig var hrein staða við útlönd neikvæð um 5.895 milljarða kr. í lok fyrsta ársfjórðungs 2010 og batnar um 400 milljarða kr. frá því í lok síðastliðins árs, þá aðallega vegna veikingar evrunnar. 4.6.2010 11:51
Iceland Express flýgur til New York Iceland Express hefur hafið áætlunarflug til New York og þar með er í fyrsta skipti komin samkeppni á flugleiðinni milli Íslands og New York, segir í tilkynningu. 4.6.2010 11:30
Stefnt að frekari eignasölu hjá Íslandsbanka Íslandsbanki hefur selt 49% hlut í Skeljungi til Svanhildar Nönnu Vigfúsdóttur, en hún er hluthafi í Skel Investments sem er eigandi 51% hlutar í Skeljungi. 4.6.2010 11:22
FME og sérstakur saksóknari berjast um starfsfólk Forstjóri Fjármálaeftirlitisins, Gunnar Andersen, sagðist aðspurður í Morgunútvarpinu á RÚV í morgun, að hann væri ekki viss hvort það væru til nógu margir sérfræðingar til þess að ráða í þær tólf stöður sem FME auglýsir í þessa daganna. 4.6.2010 10:27
Atvinnuleysisbætur innan við tveir milljarðar fyrir maí Þann 1. júni greiddi Vinnumálastofnun rúmlega 1,9 milljarð króna í atvinnuleysistryggingar fyrir tímabilið 20. apríl til 19. maí. Greitt var til 15.700 einstaklinga. 4.6.2010 09:54
Mánabergið komið úr 165 milljóna karfatúr Mánaberg ÓF 42 er nú að koma til hafnar eftir úthafskarfaveiði á Reykjaneshrygg. Veiðiferðin sem hófst 13. maí gekk vel og heildarafli var ca. 650 tonn og aflaverðmæti ca. 165 milljónir króna. Skipið kom inn til millilöndunar 27. maí. 4.6.2010 09:44
Heimilin juku kreditkortaveltu sína um 8,8% Kreditkortavelta heimila jókst um 8,8% í janúar-apríl í ár miðað við janúar-apríl í fyrra. Debetkortavelta jókst um 6,0% á sama tíma. Samtals jókst greiðslukortavelta heimila í janúar-apríl 2010 um 7,4%. 4.6.2010 09:26
Skel Investments keypti 49% hlutinn í Skeljungi Miðengi ehf., eignarhaldsfélag Íslandsbanka, hefur selt 49% hlut sinn í Skeljungi og tengdum félögum, en félögin voru sett í opið söluferli 24. nóvember sl. Kaupandi er Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, en hún er hluthafi í Skel Investments ehf. sem er eigandi 51% hlutar í félögunum. Kaupverðið er trúnaðarmál. 4.6.2010 09:20
Gistinóttum fækkar um 8% í apríl Gistinætur á hótelum í apríl síðastliðnum voru 85.600 en voru 93.100 í sama mánuði árið 2009, segir í frétt Hagstofu Íslands. 4.6.2010 09:07
Vöruskiptin hagstæð um 16,8 milljarða í maí Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir maí 2010 var útflutningur 52,4 milljarðar króna og innflutningur 35,6 milljarðar króna. 4.6.2010 09:00
Skoða lögmæti fjármögnunar ríkisbankanna Verið er að kanna hvort endurfjármögnun bankanna síðasta sumar stangist á við reglur Evrópska Efnahagssvæðisins (EES) og flokkist sem ólöglegur ríkisstuðningur. ESA (Eftirlitstofnun EFTA) er nú með málið til skoðunar. 4.6.2010 06:00
Stefna að opnu og gagnsæju ferli Arion banki leggur á það mat í hverju máli fyrir sig hvaða kostur sé heppilegastur þegar koma á í verð eignarhlutum í fyrirtækjum sem bankinn hefur þurft að taka yfir í þeim tilgangi að tryggja fullnustu eigna. 4.6.2010 05:00
Verð hækkar þar til evra fer í 140 krónur Neytendur þurfa að bíða þar til evran lækkar í um 140 krónur áður en verðlag kemst í jafnvægi. Samtök atvinnulífsins hafa reyndar talið að enn sé inni verðhækkun upp á um tíu prósent. Þetta segir Vilhjálmur Egilsson, formaður samtakanna. 4.6.2010 05:00
Viðskiptajöfnuður óhagstæður um 27 milljarða Viðskiptajöfnuður var óhagstæður um 27 milljarða króna á fyrsta ársfjórðungi samanborið við 1 milljarð afgang á sama tímabili árið áður. Þetta kemur fram í frétt frá Seðlabankanum. 3.6.2010 16:29
Landsbankinn uppfyllir kröfur FME Landsbankinn vill árétta vegna þess sem fram kemur í nýrri skýrslu Seðlabankans um fjármálastöðugleika sem kynnt var í gær, og sagt hefur verið frá í fréttum, að bankinn uppfyllir allar kröfur FME um stórar áhættuskuldbindingar, segir í yfirlýsingu. 3.6.2010 15:59
GAMMA: Skuldabréfavísitalan hækkaði Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,2% í dag í 6,3 ma. viðskiptum. GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,2% í 2,3 ma. viðskiptum og GAMMAxi: 3.6.2010 15:56
Ávöxtunarkrafa á aflahlutdeild hefur minnkað verulega frá 1992 Óvissa um framtíð stjórnunar fiskveiða getur bæði haft áhrif á verð á aflamarki og aflahlutdeildum. Mikilvægt er að lágmarka þá óvissu og fastmóta stefnu til framtíðar sem ekki er hvikað frá. Þetta kemur fram í skýrslu frá Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu sem ber heitið Skilvirkni markaða fyrir aflaheimildir. 3.6.2010 13:49
Kröfur Landsbankans á Straum ekki forgangskröfur Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms um að kröfur Landsbankans upp á 48,5 milljarða kr. á hendur Straumi séu ekki forgangskröfur. 3.6.2010 12:35
Tæp 800 fyrirtæki gjaldþrota með 400 milljarða skuldir 780 fyrirtæki með útistandandi skuldir upp á 400 milljarða króna urðu gjaldþrota á síðasta ári, en árangurslaus fjárnám hafa verið gerð í 1.500 fyrirtækjum til viðbótar. 3.6.2010 12:20
Spáir jákvæðum tóni hjá matsfyrirtækjum í garð Íslands Greining Íslandsbanka telur líklegt að tónninn hjá matsfyrirtækjunum í garð Íslands á næstunni verði frekar jákvæðari en áður. Telur greiningin ólíklegt að lánshæfismat ríkissjóðs versni, nema verulegt bakslag verði í þróun gjaldeyrismála hér á landi og lausn Icesave deilunnar dragist enn á langinn. 3.6.2010 12:06
FME stóreflir rannsóknir sínar á bankahruninu Fjármálaeftirlitið (FME) mun á næstu vikum og mánuðum stórefla rannsóknarhóp sinn sem sinnir athugunum á mögulegum brotum í tengslum við bankahrunið. 3.6.2010 11:56
Tæp 15% fækkun erlendra gesta í maí Um 28 þúsund erlendir gestir fóru frá landinu í maímánuði síðastliðnum samkvæmt brottfarartalningum Ferðamálastofu í Leifsstöð og er því um að ræða 19% fækkun frá því í maí á síðasta ári. Að meðtöldum 1.300 brottförum erlendra gesta um Akureyrarflugvöll nemur fækkun erlendra gesta 14,8% milli ára. 3.6.2010 11:45
Velta á gjaldeyrismarkaði 3 milljarðar í maí Veltan á millibankamarkaðinum með gjaldeyri nam rúmum 3 milljörðum kr. í maí. Er þetta sexfalt meiri velta en var í apríl þegar hún nam rétt rúmum 500 milljónum kr. 3.6.2010 11:13
Seðlabankinn opinn fyrir gjaldmiðlaskiptasamningum Seðlabankinn segir að ekki sé loku fyrir það skotið að hann komi tímabundið að lausn mála varðandi misvægi gjaldeyriseigna og -skulda. Yrði það að öllum líkindum gert með vaxta- og gjaldmiðlaskiptasamningum af einhverjum toga þar sem bankinn yrði milliliður á milli bankanna og innlendra aðila með öfugt ójafnvægi. 3.6.2010 10:02
Stjórn Spkef styrkir innra eftirlit Stjórn SpKef sparisjóðs hefur gengið frá ráðningu Mjallar Flosadóttur í stöðu innri endurskoðanda sparisjóðsins. Mjöll mun taka við af Evu Stefánsdóttur sem senn fer í barneignarleyfi. 3.6.2010 09:14
Áhætta banka er yfir mörkum Fjármálaeftirlitsins Stórar áhættuskuldbindingar bankanna eru yfir leyfilegum mörkum, segir í Fjármálastöðugleika 2010, nýju riti Seðlabankans. 3.6.2010 00:01
Áhætta fylgir markaðsskráningu Viðskipti Mikill ábyrgðarhlutur er að setja fyrirtæki í almenna sölu á hlutabréfamarkaði og bjóða þannig öðrum en fagfjárfestum að kaupa vegna áhættunnar sem fylgir slíkum kaupum, segir Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. 3.6.2010 00:01
Auður reisir skjaldborg um kröfuhafa Auður Capital hefur stofnað nokkur fyrirtæki sem bera nöfnin Skjaldborg kröfuhafafélag og svo númer hvað það er; 1, 2, 3 og þar fram eftir götunum. Margir hugsa ef til vill í kjölfarið til skjaldborgarinnar margumtöluðu um heimilin, sem þetta er jú ekki. 2.6.2010 16:41
Skuldabréfavísitölur hækkuðu lítillega Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,1% í dag í 12,2 milljarða króna viðskiptum og er 189 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá GAM Management. 2.6.2010 17:09
Hlutabréf Marels hækka um 1,3 prósent Gengi hlutabréfa Marels hækkaði um 1,3 prósent í Kauphöllinni í dag. Á eftir fylgdi gengi bréfa Össurar, sem fór upp um 0,82 prósent. Önnur hlutabréf á Aðallista hreyfðust ekki úr stað. 2.6.2010 16:59
Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,7% Úrvalsvísitalan hækkaði um 0,7% í dag og er 891 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá verðbréfavefnum Keldunni. Marel hækkaði um 1,3% og Össur um 0,8%. Ekkert félag lækkaði. 2.6.2010 16:27
Seðlabankastjóri: Stutt í botninn Líklega er stutt í að botninum í efnahagsumsvifum sé náð, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Hann segir þó að efnahagsbatinn hafi tafist og „forsendur varanlegs hagvaxtar séu um sumt enn ótraustar." 2.6.2010 15:36
Íslandsbanki afskrifar 4 milljarða kúlulán starfsmanna Kúlulán níu núverandi starfsmanna Íslandsbanka, uppá ríflega fjóra milljarða króna, verða afskrifuð. Starfsmennirnir fengu lánin hjá Glitni til hlutafjárkaupa í bankanum sjálfum í gegnum einkahlutafélög. Stjórn Íslandsbanka hefur óskað eftir því að starfsmennirnir gefi félög sín upp til gjaldþrotaskipta, segir í frétt RÚV. 2.6.2010 15:03
Landsbankinn telur launakjör starfsmanna eðlileg Landsbankinn telur launakjör starfsmanna sinna, sem eru með hærri laun en forsætisráðherra, eðlileg og vísar til eigendastefnu ríkisins sem gefin var út af Bankasýslunni á síðasta ári. 2.6.2010 12:01