Viðskipti innlent

Skuldabréfavísitölur hækkuðu lítillega

Skuldabréfavísitalan GAMMA: GBI hækkaði um 0,1% í dag í 12,2 milljarða króna viðskiptum og er 189 stig við lok markaðar, samkvæmt upplýsingum frá GAM Management.

GAMMAi: Verðtryggt hækkaði um 0,1% í 3,5 milljarða króna viðskiptum og er 191,2 stig.

GAMMAxi: Óverðtryggt hækkaði lítillega í 8 milljarða króna viðskiptum og er 191,6 stig.

Vísitölurnar eru settar 100 þann 1. janúar 2005 og sýna heildarávöxtun helstu skuldabréfa á markaði (Íbúðabréf og Ríkisbréf með viðskiptavakt).






Fleiri fréttir

Sjá meira


×