Viðskipti innlent

Áhætta banka er yfir mörkum Fjármálaeftirlitsins

Stórar áhættuskuldbindingar bankanna eru yfir leyfilegum mörkum, segir í Fjármálastöðugleika 2010, nýju riti Seðlabankans.

FME lítur eftir stórum áhættuskuldbindingum hjá samstæðum viðskiptabanka. Þær námu 318 milljörðum í lok 2009. Tuttugu og fimm skuldbindingar voru meira en tíu prósent af eiginfjárgrunni.

„Athygli vekur að fjórar áhættuskuldbindingar námu meiru en 25 prósenta hámarki reglnanna," segir í ritinu. - óká








Fleiri fréttir

Sjá meira


×