Fleiri fréttir Heidi Klum vill fleiri börn 12.6.2008 18:24 Heimilislegur blaðamannafundur Sena ásamt Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni buðu blaðamönnum og fleirum í sérstakan hádegisverð í Iðnó í dag. 12.6.2008 17:24 James Blunt vissi ekkert um afdrif bangsa Söngvarinn og hermaðurinn fyrrverandi James Blunt hefur lítið vit á íslenskri tónlist, en ein af fyrstu plötunum sem hann eignaðist var þó með Björk. Hann hafði ekki fyrr en í dag heyrt um sviplegt fráfall ísbjarnarins fyrir norðan, og segir raunar að hann hefði ekki verið stórræðanna hefði hann hitt hann sjálfur. Þetta er meðal þess sem hann sagði Svanhildi Hólm í viðtali sem birtist í Íslandi í dag í kvöld. 12.6.2008 17:17 Bjórinn hjá Arnari var örugglega volgur Mörgum tónlistarspekingum brá heldur betur í brún þegar þeir opnuðu Fréttablaðið í morgun og sáu einkunnargjöf blaðsins vegna tónleika Whitesnake í Höllinni, síðastliðinn þriðjudag. 12.6.2008 16:17 Kolfinna Baldvins kynnir tónleika 12.6.2008 16:01 Amy syngur fyrir Abramovich í Moskvu Söngkonan Amy Winehouse treður í næstu viku upp í í Moskvu, við opnun listagallerís sem rekið er af Dariu hukovu, kærustu rússneska milljarðamæringsins Romans Abramovich. 12.6.2008 15:57 Oprah Winfrey áhrifamesta stjarnan að mati Forbes Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey situr efst á lista Forbest tímaritsins yfir hundrað áhrifamestu stjörnurnar í Hollywood þetta árið. Tímaritið lagði mat á tekjur og frægð viðkomandi stjarna við gerð listans, en Winfrey þénaði sem samsvarar rúmum tuttugu milljörðum króna síðastliðið ár. 12.6.2008 14:48 Playboystelpurnar styðja Lakers - myndir 12.6.2008 13:01 Áföllin dynja á Hulk Hogan Leikarinn Hulk Hogan á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Fyrir nokkru klessukeyrði sonur hans, Nick Hogan, bíl sinn með þeim afleyðingum að vinur hans liggur í dái, og skömmu síðar skildi eiginkona Hulk og barnsmóðir við hann. Ekki skánar það nú. 12.6.2008 12:24 Airwaves aldrei glæsilegri á afmælisári CSS, Yelle, Crystal Castles og Simian Mobile Disco eru á meðal hljómsveita sem troða munu upp á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Rétt í þessu var að ljúka blaðamannafundi á veitingastaðnum Panoroma þar sem Þorsteinn Stephensen, eigandi Hr. Örlygs sem á og rekur Iceland Airwaves tónlistarhátíðina, fór yfir þann styr sem staðið hefur um hátíðina að undanförnu. 12.6.2008 12:01 James Blunt er rosalega jarðbundinn, segir Brynjar Már „Við ræddum við aðallega um Kosovo en hann samdi fyrstu plötuna sína þar. Hann er rosalega jarðbundinn og alveg æðislegur," segir Brynjar Már Valdimarsson útvarpsmaður sem að eigin sögn ætlar klárlega á tónleikana í kvöld. 12.6.2008 11:53 Matareitrun gæti verið vandamál, segir Sigurður í Hjálmum 12.6.2008 11:29 Lindsay Lohan og Samantha í faðmlögum - myndir 12.6.2008 10:57 Grænir strippalingar í Laugarásbíó - myndir Umræddir strippalingar, Magnús Bess Júlíusson og Þór Harðarson, sem líktust óneitanlega Hulk, vöktu mikla kátínu gesta og höfðu ekkert á móti því að setja sig í réttu stellingarnar fyrir ljósmyndara Vísir.is. 12.6.2008 10:20 Sköllóttir fótboltamenn auglýsa Wella- hárvörur „Við erum alltaf að minna á vörurnar okkar og nú langaði okkur að tengja okkur við fótboltann og gera eitthvað skemmtilegt,“ segir Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri Halldórs Jónssonar ehf. sem er með umboð fyrir Wella. 12.6.2008 06:30 Oprah sú valdamesta Spjallþáttastjórnandinn Oprah Winfrey var valin valdamesta stjarna heims annað árið í röð af tímaritinu Forbes sem í dag birti lista yfir 100 valdamestu stjörnunnar. 11.6.2008 22:36 Clooney vill ekki risa túttur - myndir fyrir og eftir brjóstastækkun 11.6.2008 20:51 Mariah Carey heimtar brúðargjafir 11.6.2008 20:10 Hvílir bölvun á Bond? Þá er það opinbert. Það hlýtur að hvíla bölvun á nýjustu Bond-myndinni, Quantum of Solace. Röð slysa hefur dunið á myndinni, og nú var það sjálfur aðalleikarinn sem meiddist. 11.6.2008 17:46 Paul Newman „hefur það fínt“ Leikarinn Paul Newman hefur loks tjáð sig um meint veikindi sín. Næstum því. 11.6.2008 14:08 Pamela brjóstarhaldaralaus í Montreal - myndir 11.6.2008 13:35 Fyrstu myndir Ásdísar Ránar fyrir Milljón dollara módelleitina Vefsíðan Saavy.com hefur birt fyrstu myndirnar og kynningarmyndbandið af Ásdísi Rán fyrir The Million Dollar Model Search raunveruleikaþáttinn. Ljóst að hinar stúlkurnar ellefu í þáttunum munu eiga við ramman reip að draga, en aðdáendur Ásdísar fara afar fögrum orðum um myndirnar í athugasemdakerfi síðunnar. Einn lýsir Ásdísi til dæmis sem holdi klæddri fullkomnun. 11.6.2008 12:08 Í skýjunum yfir föðurhlutverkinu Leikarinn Ben Affleck fær ekki leið á að ræða opinberlega um jákvæðar tilfinningar sínar eftir að Violet, dóttir hans og leikkonunnar Jennifer Garner, fæddist fyrir tveimur árum. 11.6.2008 11:57 Brangelina fær miðil til að innrétta barnaherbergið Þau Brad Pitt og Angelina Jolie hafa átt í stökustu vandræðum með að innrétta barnaherbergið fyrir tvíburana sína sem væntanlegir eru í heiminn í ágúst. Eins og önnur hver stjarna leituðu þau upprunalega til barnavöruverslunarinnar Petit Trésor í Beverly Hills um aðstoð. Þegar þau gátu svo alls ekki sammælst um hvaða mublur skyldi velja ákváðu þau að leita aðstoðar annars staðar. Hjá miðli. 11.6.2008 11:12 Íris söngkona eignaðist strák 11.6.2008 10:49 Stjörnusminka á leið til Hollywood 11.6.2008 09:10 Jane Fonda skilin í fjórða sinn Ofurskvísan Jane Fonda hefur losað sig við kærasta sína til eins árs. Leikkonan sjötuga sagði á síðasta ári að hún væri yfir sig ástfangin af hinum hálfáttræða Lynden Gillis, en það virðist hafa verið fljótt að ganga yfir. 10.6.2008 18:00 Pamela mætti nakin með afmæliskökuna Klámkóngurinn Hugh Hefner fékk aldeilis glaðning á 82ja ára afmælisdaginn í apríl. Baywatch stjarnan Pamela Anderson mætti í veisluna, og færði honum afmælisköku - kviknakin. 10.6.2008 17:19 Jennifer Lopez hannar íþróttafatnað Jennifer Lopez, sem eignaðist nýverið tvíbura með söngvaranum Marc Anthony, ætlar að setja á markað íþróttavörur í eigin nafni. Lopez leitast við að komast í gott form og vill líta skikkanlega út í ræktinni. 10.6.2008 16:11 Robert Downey Jr. þakkar Burger King lífsbjörgina Iron Man stjarnan Robert Downey Jr. hefur opinberlega þakkað skyndibitakeðjunni Burger King fyrir að aðstoða sig við að koma lífi sínu á réttan kjöl. Árið 2003 var leikarinn djúpt sokkinn í eiturlyfja- og áfengisneyslu. Eitt kvöldið var hann á bíltúr í Kaliforníu, með hrúgur af eiturlyfjum í bílnum, þegar hann ákvað að stoppa á Burger King og seðja sárasta hungrið. Máltíðin fékk hann til að endurmeta líf sitt. 10.6.2008 15:43 Hárið á Madonnu ómögulegt 10.6.2008 15:34 Madonna ræður skilnaðarlögfræðing Orðrómur um yfirvofandi skilnað poppdrottningarinnar Madonnu og leikstjórans Guy Richie virðist ekki vera í neinni rénun. Fyrir skemmstu neituðu þau því alfarið að nokkur vandræði væru í hjónabandinu, en nú er Madonna sögð hafa ráðið sér skilnaðarlögfræðing. 10.6.2008 15:07 Britney spears pantar sér gröf Söngkonan og vandræðabarnið Britney Spears hefur valið sér legstað við hlið Marilyn Monroe. Spears var á ferð í hinum fræga Hollywood Forever kirkjugarði um helgina. Þegar hún sá gröf Monroe og ítalska leikarans Rudolph Valentinos ákvað hún að akkurat þarna vildi hún eyða eilífðinni. 10.6.2008 14:55 Ekki gott að selja falsaða vöru "Það er slæmt ef verið er að blekkja neytendur," segir neytendafrömuðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, Doktor Gunni, um fréttir Vísis af starfsaðferðum bakaría og stórmarkaða. Vinsælt bakkelsi er flutt inn frosið frá Danmörku. 10.6.2008 14:35 Jessica Alba gæti selt myndirnar af frumburðinum Leikkonan Jessica Alba, sem eignaðist litla dóttur um helgina, virðist að eigin sögn vera fyrsta stjarnan sem ekki ætlar að selja myndir ar afkvæmum sínum til slúðurpressunnar. „Ég hef ekki fengið nein tilboð um slíkt - sem ég veit um,“ sagði leikkonan í viðtali við New York Daily News. Þessu eru heimildamenn Msnbc þó ekki sammála. 10.6.2008 13:50 Bjuggu til tónlistarmyndband á mettíma 10.6.2008 13:08 Tori Spelling eignast dóttur Beverly Hills stjarnan Tori Spelling og Dean McDermott eiginmaður hennar eignuðust sitt annað barn í gær. Þrettán marka hraust og pattaraleg dóttirin var tekin með keisaraskurði á sjúkrahúsi í Los Angeles. Hún hefur hlotið nafnið Stella Doreen McDermott. 10.6.2008 12:11 Paris Hilton og Benji á djamminu - myndir 10.6.2008 11:00 Bubbi rómantískur - fór til Parísar í brúðkaupsferð 10.6.2008 09:39 Lindsay Lohan sprangar um á bikiní - myndir 9.6.2008 19:59 Paris Hilton söguð í tvennt Hótelerfinginn Paris Hilton var söguð í tvennt um helgina. Hilton bauð sig fram í verkið hjá sjónhverfingamönnunum Jeff Beacher og Nathan Burton á Mirage hótelinu í Las Vegas. Aðgerðin var þó ekki varanleg, en djammdrottningin var alheil eftir. Að atriðinu loknu sagði Hilton að henni hefði þótt það afar kynþokkafullt að vera söguð í tvennt. 9.6.2008 17:37 Kreppan flækist ekki fyrir í sölu 200 milljóna glæsihýsa „Eitt glæsilegasta hús borgarinnar teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni- sannkallað tímamótaverk. Hér er byggt af djörfung og glæsimennsku, allt sérhannað," segir í lýsingu fasteignasölunnar Remax Torgs á einni veglegustu villu sem sést hefur í fasteignauglýsingum undanfarið. 9.6.2008 17:10 Alanis Morissette er alls ekkert sár 9.6.2008 16:27 Ásdís Rán vill selja IceModels „Ég vona bara að ég finni áhugaverðan einstakling með eldmóð sem getur fetað í mín fótspor," segir fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir. Hún auglýsir á blogginu sínu í dag eftir kaupanda að fyrirsætuskrifstofu sinni, IceModels, og umboðinu fyrir Hawaiian tropic og fleiri fyrirsætukeppnir. 9.6.2008 15:17 Enn einn skandallinn hjá Miley 9.6.2008 14:38 Sjá næstu 50 fréttir
Heimilislegur blaðamannafundur Sena ásamt Sigurði Guðmundssyni og Memfismafíunni buðu blaðamönnum og fleirum í sérstakan hádegisverð í Iðnó í dag. 12.6.2008 17:24
James Blunt vissi ekkert um afdrif bangsa Söngvarinn og hermaðurinn fyrrverandi James Blunt hefur lítið vit á íslenskri tónlist, en ein af fyrstu plötunum sem hann eignaðist var þó með Björk. Hann hafði ekki fyrr en í dag heyrt um sviplegt fráfall ísbjarnarins fyrir norðan, og segir raunar að hann hefði ekki verið stórræðanna hefði hann hitt hann sjálfur. Þetta er meðal þess sem hann sagði Svanhildi Hólm í viðtali sem birtist í Íslandi í dag í kvöld. 12.6.2008 17:17
Bjórinn hjá Arnari var örugglega volgur Mörgum tónlistarspekingum brá heldur betur í brún þegar þeir opnuðu Fréttablaðið í morgun og sáu einkunnargjöf blaðsins vegna tónleika Whitesnake í Höllinni, síðastliðinn þriðjudag. 12.6.2008 16:17
Amy syngur fyrir Abramovich í Moskvu Söngkonan Amy Winehouse treður í næstu viku upp í í Moskvu, við opnun listagallerís sem rekið er af Dariu hukovu, kærustu rússneska milljarðamæringsins Romans Abramovich. 12.6.2008 15:57
Oprah Winfrey áhrifamesta stjarnan að mati Forbes Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey situr efst á lista Forbest tímaritsins yfir hundrað áhrifamestu stjörnurnar í Hollywood þetta árið. Tímaritið lagði mat á tekjur og frægð viðkomandi stjarna við gerð listans, en Winfrey þénaði sem samsvarar rúmum tuttugu milljörðum króna síðastliðið ár. 12.6.2008 14:48
Áföllin dynja á Hulk Hogan Leikarinn Hulk Hogan á ekki sjö dagana sæla um þessar mundir. Fyrir nokkru klessukeyrði sonur hans, Nick Hogan, bíl sinn með þeim afleyðingum að vinur hans liggur í dái, og skömmu síðar skildi eiginkona Hulk og barnsmóðir við hann. Ekki skánar það nú. 12.6.2008 12:24
Airwaves aldrei glæsilegri á afmælisári CSS, Yelle, Crystal Castles og Simian Mobile Disco eru á meðal hljómsveita sem troða munu upp á Iceland Airwaves hátíðinni í ár. Rétt í þessu var að ljúka blaðamannafundi á veitingastaðnum Panoroma þar sem Þorsteinn Stephensen, eigandi Hr. Örlygs sem á og rekur Iceland Airwaves tónlistarhátíðina, fór yfir þann styr sem staðið hefur um hátíðina að undanförnu. 12.6.2008 12:01
James Blunt er rosalega jarðbundinn, segir Brynjar Már „Við ræddum við aðallega um Kosovo en hann samdi fyrstu plötuna sína þar. Hann er rosalega jarðbundinn og alveg æðislegur," segir Brynjar Már Valdimarsson útvarpsmaður sem að eigin sögn ætlar klárlega á tónleikana í kvöld. 12.6.2008 11:53
Grænir strippalingar í Laugarásbíó - myndir Umræddir strippalingar, Magnús Bess Júlíusson og Þór Harðarson, sem líktust óneitanlega Hulk, vöktu mikla kátínu gesta og höfðu ekkert á móti því að setja sig í réttu stellingarnar fyrir ljósmyndara Vísir.is. 12.6.2008 10:20
Sköllóttir fótboltamenn auglýsa Wella- hárvörur „Við erum alltaf að minna á vörurnar okkar og nú langaði okkur að tengja okkur við fótboltann og gera eitthvað skemmtilegt,“ segir Ásgeir Sveinsson, framkvæmdastjóri Halldórs Jónssonar ehf. sem er með umboð fyrir Wella. 12.6.2008 06:30
Oprah sú valdamesta Spjallþáttastjórnandinn Oprah Winfrey var valin valdamesta stjarna heims annað árið í röð af tímaritinu Forbes sem í dag birti lista yfir 100 valdamestu stjörnunnar. 11.6.2008 22:36
Hvílir bölvun á Bond? Þá er það opinbert. Það hlýtur að hvíla bölvun á nýjustu Bond-myndinni, Quantum of Solace. Röð slysa hefur dunið á myndinni, og nú var það sjálfur aðalleikarinn sem meiddist. 11.6.2008 17:46
Paul Newman „hefur það fínt“ Leikarinn Paul Newman hefur loks tjáð sig um meint veikindi sín. Næstum því. 11.6.2008 14:08
Fyrstu myndir Ásdísar Ránar fyrir Milljón dollara módelleitina Vefsíðan Saavy.com hefur birt fyrstu myndirnar og kynningarmyndbandið af Ásdísi Rán fyrir The Million Dollar Model Search raunveruleikaþáttinn. Ljóst að hinar stúlkurnar ellefu í þáttunum munu eiga við ramman reip að draga, en aðdáendur Ásdísar fara afar fögrum orðum um myndirnar í athugasemdakerfi síðunnar. Einn lýsir Ásdísi til dæmis sem holdi klæddri fullkomnun. 11.6.2008 12:08
Í skýjunum yfir föðurhlutverkinu Leikarinn Ben Affleck fær ekki leið á að ræða opinberlega um jákvæðar tilfinningar sínar eftir að Violet, dóttir hans og leikkonunnar Jennifer Garner, fæddist fyrir tveimur árum. 11.6.2008 11:57
Brangelina fær miðil til að innrétta barnaherbergið Þau Brad Pitt og Angelina Jolie hafa átt í stökustu vandræðum með að innrétta barnaherbergið fyrir tvíburana sína sem væntanlegir eru í heiminn í ágúst. Eins og önnur hver stjarna leituðu þau upprunalega til barnavöruverslunarinnar Petit Trésor í Beverly Hills um aðstoð. Þegar þau gátu svo alls ekki sammælst um hvaða mublur skyldi velja ákváðu þau að leita aðstoðar annars staðar. Hjá miðli. 11.6.2008 11:12
Jane Fonda skilin í fjórða sinn Ofurskvísan Jane Fonda hefur losað sig við kærasta sína til eins árs. Leikkonan sjötuga sagði á síðasta ári að hún væri yfir sig ástfangin af hinum hálfáttræða Lynden Gillis, en það virðist hafa verið fljótt að ganga yfir. 10.6.2008 18:00
Pamela mætti nakin með afmæliskökuna Klámkóngurinn Hugh Hefner fékk aldeilis glaðning á 82ja ára afmælisdaginn í apríl. Baywatch stjarnan Pamela Anderson mætti í veisluna, og færði honum afmælisköku - kviknakin. 10.6.2008 17:19
Jennifer Lopez hannar íþróttafatnað Jennifer Lopez, sem eignaðist nýverið tvíbura með söngvaranum Marc Anthony, ætlar að setja á markað íþróttavörur í eigin nafni. Lopez leitast við að komast í gott form og vill líta skikkanlega út í ræktinni. 10.6.2008 16:11
Robert Downey Jr. þakkar Burger King lífsbjörgina Iron Man stjarnan Robert Downey Jr. hefur opinberlega þakkað skyndibitakeðjunni Burger King fyrir að aðstoða sig við að koma lífi sínu á réttan kjöl. Árið 2003 var leikarinn djúpt sokkinn í eiturlyfja- og áfengisneyslu. Eitt kvöldið var hann á bíltúr í Kaliforníu, með hrúgur af eiturlyfjum í bílnum, þegar hann ákvað að stoppa á Burger King og seðja sárasta hungrið. Máltíðin fékk hann til að endurmeta líf sitt. 10.6.2008 15:43
Madonna ræður skilnaðarlögfræðing Orðrómur um yfirvofandi skilnað poppdrottningarinnar Madonnu og leikstjórans Guy Richie virðist ekki vera í neinni rénun. Fyrir skemmstu neituðu þau því alfarið að nokkur vandræði væru í hjónabandinu, en nú er Madonna sögð hafa ráðið sér skilnaðarlögfræðing. 10.6.2008 15:07
Britney spears pantar sér gröf Söngkonan og vandræðabarnið Britney Spears hefur valið sér legstað við hlið Marilyn Monroe. Spears var á ferð í hinum fræga Hollywood Forever kirkjugarði um helgina. Þegar hún sá gröf Monroe og ítalska leikarans Rudolph Valentinos ákvað hún að akkurat þarna vildi hún eyða eilífðinni. 10.6.2008 14:55
Ekki gott að selja falsaða vöru "Það er slæmt ef verið er að blekkja neytendur," segir neytendafrömuðurinn Gunnar Lárus Hjálmarsson, Doktor Gunni, um fréttir Vísis af starfsaðferðum bakaría og stórmarkaða. Vinsælt bakkelsi er flutt inn frosið frá Danmörku. 10.6.2008 14:35
Jessica Alba gæti selt myndirnar af frumburðinum Leikkonan Jessica Alba, sem eignaðist litla dóttur um helgina, virðist að eigin sögn vera fyrsta stjarnan sem ekki ætlar að selja myndir ar afkvæmum sínum til slúðurpressunnar. „Ég hef ekki fengið nein tilboð um slíkt - sem ég veit um,“ sagði leikkonan í viðtali við New York Daily News. Þessu eru heimildamenn Msnbc þó ekki sammála. 10.6.2008 13:50
Tori Spelling eignast dóttur Beverly Hills stjarnan Tori Spelling og Dean McDermott eiginmaður hennar eignuðust sitt annað barn í gær. Þrettán marka hraust og pattaraleg dóttirin var tekin með keisaraskurði á sjúkrahúsi í Los Angeles. Hún hefur hlotið nafnið Stella Doreen McDermott. 10.6.2008 12:11
Paris Hilton söguð í tvennt Hótelerfinginn Paris Hilton var söguð í tvennt um helgina. Hilton bauð sig fram í verkið hjá sjónhverfingamönnunum Jeff Beacher og Nathan Burton á Mirage hótelinu í Las Vegas. Aðgerðin var þó ekki varanleg, en djammdrottningin var alheil eftir. Að atriðinu loknu sagði Hilton að henni hefði þótt það afar kynþokkafullt að vera söguð í tvennt. 9.6.2008 17:37
Kreppan flækist ekki fyrir í sölu 200 milljóna glæsihýsa „Eitt glæsilegasta hús borgarinnar teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni- sannkallað tímamótaverk. Hér er byggt af djörfung og glæsimennsku, allt sérhannað," segir í lýsingu fasteignasölunnar Remax Torgs á einni veglegustu villu sem sést hefur í fasteignauglýsingum undanfarið. 9.6.2008 17:10
Ásdís Rán vill selja IceModels „Ég vona bara að ég finni áhugaverðan einstakling með eldmóð sem getur fetað í mín fótspor," segir fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir. Hún auglýsir á blogginu sínu í dag eftir kaupanda að fyrirsætuskrifstofu sinni, IceModels, og umboðinu fyrir Hawaiian tropic og fleiri fyrirsætukeppnir. 9.6.2008 15:17