Lífið

Grænir strippalingar í Laugarásbíó - myndir

Magnús Bess Júlíusson og
Þór Harðarson
Magnús Bess Júlíusson og Þór Harðarson

"Sýningin lukkaðist vel en það bar við hræðslu hjá yngstu kynslóðinni því strákarnir voru mjög stórir og grænir," segir Bjarni Björnsson sem starfar hjá fyrirtækinu EAS þegar Vísir spyr hann út í viðbrögð bíógesta við uppátæki fyrirtækisins sem fólst í því að grænmálaðir léttklæddir karlmenn tóku á móti gestum á sérstakri EAS heimsforsýningu á myndinni The Incredible Hulk í Laugarásbíó í gær.

Umræddir strippalingar, Magnús Bess Júlíusson og Þór Harðarson, sem líktust óneitanlega Hulk, vöktu mikla kátínu gesta og höfðu ekkert á móti því að setja sig í réttu stellingarnar fyrir ljósmyndara Vísir.is.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.