Lífið

Heidi Klum vill fleiri börn

Heidi Klum.
Heidi Klum.

Heidi Klum og eiginmaður hennar Seal eiga ýmislegt sameiginlegt eins og að vilja fjölga mannkyninu.

„Svo margir af vinum okkar segjast ekki vilja fleiri börn en hvorki ég né Seal höfum nokkurn tíman minnst á það," segir Heidi Klum í júlíhefti tímaritsins Redbook.

„Ég hef það sterklega á tilfinningunni að við munum eignast eitt barn til viðbótar."

Saman eiga hjónakornir tvö börn, þau Henry tveggja ára og Johan eins árs. Klum á eina dóttur frá fyrra sambandi, Leni fjögurra ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.