Lífið

Paris Hilton söguð í tvennt

MYND/Getty
Hótelerfinginn Paris Hilton var söguð í tvennt um helgina. Hilton bauð sig fram í verkið hjá sjónhverfingamönnunum Jeff Beacher og Nathan Burton á Mirage hótelinu í Las Vegas. Aðgerðin var þó ekki varanleg, en djammdrottningin var alheil eftir. Að atriðinu loknu sagði Hilton að henni hefði þótt það afar kynþokkafullt að vera söguð í tvennt.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.