Lífið

James Blunt er rosalega jarðbundinn, segir Brynjar Már

James Blunt og Brynjar Már í morgun eftir viðtalið á útvarpsstöðinni FM957.
James Blunt og Brynjar Már í morgun eftir viðtalið á útvarpsstöðinni FM957.

„Við spjölluðum um músík og daginn og veginn. Ég tók hann í létt viðtal en annars ræddum við aðallega um Kosovo þar sem mér hefur gengið vel með mína tónlist en hann samdi fyrstu plötuna sína þar. Hann er rosalega jarðbundinn og alveg æðislegur," segir Brynjar Már Valdimarsson útvarpsmaður þegar Vísir spyr hann hvernig tónlistarmaðurinn James Blunt virkaði á hann.

Blunt kom til landsins í gær og heldur tónleika í Laugardalshöllinni í kvöld.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.