Lífið

Jennifer Lopez hannar íþróttafatnað

Jennifer Lopez lyftir lóðum á milli þess sem hún hugsar um tvíburana og hannar íþróttaföt.
Jennifer Lopez lyftir lóðum á milli þess sem hún hugsar um tvíburana og hannar íþróttaföt.

Söngdívan Jennifer Lopez, sem eignaðist nýverið tvíbura með söngvaranum Marc Anthony, ætlar innan tíðar að setja á markað íþróttavörur í eigin nafni. Lopez leitast við að komast í gott form og vill líta skikkanlega út í ræktinni.

Samkvæmt vefsvæði OK! vinnur söngkonan hörðum höndum við að hanna íþróttafatnað og æfingaskó. Lopez hefur góða reynslu af að framleiða og markaðssetja eigin fatalínu undir merkjum JLO, SweetFace og JustSweet.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.