Fleiri fréttir

Mun segja „þú ert nóg“ þar til ég dey

Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín hefur vekið mikla athygli fyrir fyrirlestra sína undanfarin ár og þá aðallega fyrir fyrirlestraröðina Life Masterclass. Hún er gestur vikunnar í Einkalífinu en á næstunni stendur hún fyrir Life Masterclass 3 í Hörpunni.

Sjö sentimetrar fóru á þremur vikum með Preppup

Preppup eldar sérsniðnar máltíðir fyrir fólk sem vill létta sig og ná markmiðum sínum. Máltíðirnar eru vandlega samsettar af næringarráðgjafa og matreiðslumanni með rétta næringu og fjölda hitaeininga í huga.

Júlíanahátíðin haldin í Stykkishólmi í áttunda sinn

Dagana 27.-29.febrúar næstkomandi verður bókahátíðin Júlíana hátíð sögu og bóka haldin í Stykkishólmi. Þetta er í áttunda sinn sem hátíðin er haldin en dagskráin einkennist af þátttöku bæjarbúa og gesta í dagskrá. Í fréttatilkynningu segir að hátíðin sé unnin af undirbúningsnefnd kvenna sem allar eigi það sameiginlegt að tengjast Hólminum sterkum böndum.

Innlit á heimili Jesse og Justin í New York

Á YouTube-rás Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr og er að þessu sinni komið að Jesse Tyler Ferguson, sem vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Modern Family, og eiginmanni hans Justin Mikita að bjóða í heimsókn.

Íva hættir við að syngja á ensku

Nú hafa fleiri höfundar bæst í hóp þeirra sem hyggjast flytja lögin á íslensku í úrslitakeppni Söngvakeppninnar en reglur keppninnar kveða á um að á úrslitakvöldinu skulu öll lögin vera flutt á því tungumáli sem höfundur hyggst flytja lagið í Eurovision.

Russell Crowe fylgist með Daða Frey

Stórleikarinn Russell Crowe er greinilega mjög hrifinn af Daða Frey og Gagnamagninu en hann tísti í dag umfjöllun um lagið á Twitter-síðu sinni.

Vísindaleg vínsmökkun í Vogue fyrir heimilið

Glasadagar standa nú yfir í versluninni Vogue fyrir heimilið. Á morgun fimmtudag verður vínsmökkun og sérlegur ráðgjafi á staðnum sem aðstoðar viðskiptivini við val á glösum frá austuríska glasaframleiðandanum Riedel. Riedel sérhæfir sig í hönnun kristalsglasa sem framkalla besta bragðið og hámarka upplifunina af hverju víni fyrir sig.

Ómar fer yfir kosti þess að fasta

Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta.

Umhverfisvænni matarpakkar og aukin þjónusta

Einn, tveir & elda hefur fjölgað afhendingarstöðum sínum á höfuðborgarsvæðinu en fyrirtækið býður upp á tilbúna matarpakka þar sem kaupandi getur sett saman sinn matseðil og valið úr tólf mismunandi réttum í hverri viku.

Aðeins eitt lag sungið á íslensku

Nú hefur verið ákveðið í hvaða röð lögin fimm koma fram á úrslitum Söngvakeppninnar 2020 sem fara fram í Laugardalshöll 29. febrúar.

Steindi leigði sömu jakkaföt og Bill Cosby

Steinþór Hróar Steinþórsson fór af stað með nýja þætti á Stöð 2 á föstudagskvöldið og bera þeir nafnið Steindacon. Um er að ræða sex þætti þar sem hann fer með sex mismunandi gestum á hátíðir og ráðstefnur víða um heim.

Sjá næstu 50 fréttir