Lífið

Innlit á heimili Jesse og Justin í New York

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jesse og Justin búa í eigninni sex mánuði á ári.
Jesse og Justin búa í eigninni sex mánuði á ári.

Á YouTube-rás Architectural Digest fá áhorfendur oft á tíðum að sjá hvernig fína og fræga fólkið býr og er að þessu sinni komið að Jesse Tyler Ferguson, sem vakti fyrst athygli fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Modern Family, og eiginmanni hans Justin Mikita að bjóða í heimsókn.

Þeir búa saman í New York og það í einstaklega fallegri íbúð sem þeir eyða sex mánuði á ári í.

Íbúðin er ekki ýkja stór og því hafa þeir hannað allskyns skemmtileg geymslurými víðsvegar í eigninni.

Hér að neðan má sjá innlit í þeirra íbúð í New York.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.