Lífið

Foreldrar Corden skemmtu sér með Harry Styles, Gronkowski og John Cena á Miami

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hörkufjör hjá Malcolm og Margaret Corden.
Hörkufjör hjá Malcolm og Margaret Corden.

Þau Malcolm og Margaret Corden, foreldrar breska spjallþáttstjórnandans James Corden skelltu sér til Miami á dögunum til að fylgjast með úrslitaleiknum í NFL-deildinni, leikinn um Ofurskálina.

Þar skemmtu þau sér mjög vel og meðal annars með glímukappanum John Cena, söngvaranum Harry Styles og fyrrum NFL-hetjunni Rob Gronkowski.

Tökulið á vegum Corden fönguðu stemninguna hjá bresku hjónunum og má sjá útkomuna hér að neðan.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.