Ómar fer yfir kosti þess að fasta Stefán Árni Pálsson skrifar 18. febrúar 2020 13:30 Ómar starfar sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður. Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Það virðist vera komið í tísku hjá Íslendingum að fasta og margir gera það til að mynda í 16 klukkustundir á hverjum degi. Sumir fasta einnig í heilu sólahringana. „Það eru rosalega margar hliðar á föstum og mjög mismunandi hver tilgangurinn er með föstu,“ segir Ómar. „Ef tilgangurinn er að létta sig og borða færri kaloríur þá getur maður verið að fá sér boozt og smá næringu inn á milli. Svo eru lotuföstur og þá ert þú í raun að lengja gluggann þar sem þú ert ekki að borða og það er eitthvað sem meltingin og kerfið hefur gott af, að vera ekki alltaf að borða og fá smá hvíld. Líka til að vinna úr næringunni almennilega.“ Ómar tekur sjálfur stundum allt upp í þriggja sólahringa föstur. „Ég borða engan mat og drekk bara vatn og leyfi mér kaffi. Ef þú tekur svona alveg pásu þá breytast efnaskiptin í líkamanum. Þú tekur engin kolvetni inn, þá tæmast blóðsykursbirgðirnar sem líkaminn geymir og hann þarf að skipta um orkugjafa,“ segir Ómar. Þá fer líkaminn að sækja orku í fitu. Í raun það sem gerist þegar fólk er á keto mataræðinu. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni. Heilsa Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður Ómar Ágústsson er nokkuð fróður um föstur og mætti hann á dögunum í Brennsluna á FM957 til að fara yfir kosti þess að fasta. Það virðist vera komið í tísku hjá Íslendingum að fasta og margir gera það til að mynda í 16 klukkustundir á hverjum degi. Sumir fasta einnig í heilu sólahringana. „Það eru rosalega margar hliðar á föstum og mjög mismunandi hver tilgangurinn er með föstu,“ segir Ómar. „Ef tilgangurinn er að létta sig og borða færri kaloríur þá getur maður verið að fá sér boozt og smá næringu inn á milli. Svo eru lotuföstur og þá ert þú í raun að lengja gluggann þar sem þú ert ekki að borða og það er eitthvað sem meltingin og kerfið hefur gott af, að vera ekki alltaf að borða og fá smá hvíld. Líka til að vinna úr næringunni almennilega.“ Ómar tekur sjálfur stundum allt upp í þriggja sólahringa föstur. „Ég borða engan mat og drekk bara vatn og leyfi mér kaffi. Ef þú tekur svona alveg pásu þá breytast efnaskiptin í líkamanum. Þú tekur engin kolvetni inn, þá tæmast blóðsykursbirgðirnar sem líkaminn geymir og hann þarf að skipta um orkugjafa,“ segir Ómar. Þá fer líkaminn að sækja orku í fitu. Í raun það sem gerist þegar fólk er á keto mataræðinu. Hér að neðan má hlusta á viðtalið í heild sinni.
Heilsa Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira