Lífið

Lína Birgitta nældi sér í hnykkjara

Stefán Árni Pálsson skrifar
Lína Birgitta opnaði sig um ástarsorg í Einkalífinu í desember síðastliðinn.
Lína Birgitta opnaði sig um ástarsorg í Einkalífinu í desember síðastliðinn. Vísir/vilhelm

„Ég er ekki frá því að ég haldi mig við þennan! Allavegana í einhvern smá tíma,“ segir Lína Birgitta í færslu á Instagram þar sem hún birtir mynd af sér og nýja kærastanum. Sá heppni heitir Guðmundur Birkir Pálmason og er einn vinsælasti hnykkjari landsins. 
 
 
View this post on Instagram

Ég er ekki frá því að ég haldi mig við þennan! Allavegana í einhvern smá tíma

A post shared by Lína Birgitta (@linabirgittasig) on Feb 14, 2020 at 3:06pm PST

Guðmundur birti sjálfur mynd af parinu um helgina og skrifar hann við myndina: „Þessi gerir mig gráhærðan.“ 
 
 
View this post on Instagram

Þessi gerir mig gráhærðann

A post shared by Gudmundur Birkir Palmason (@gummikiro) on Feb 16, 2020 at 12:03pm PST

Lína Birgitta var gestur á dögunum í Einkalífinu og opnaði hún sig meðal annars um ástarsorg og hversu erfið hún getur verið.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.