Fleiri fréttir Mancini vill sjá mörk frá Adebayor Stuðningsmenn Man. City eru að verða langþreyttir á því að sjá mark frá Emmanuel Adebayor sem hefur ekki enn komið boltanum yfir línuna í vetur. 1.10.2010 10:30 Eiður Smári ekki enn kominn í form Tony Pulis, stjóri Stoke City, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé ekki enn kominn í nógu gott form til þess að vera í byrjunarliði félagsins. 1.10.2010 10:00 Gerrard gæti tekið fyrirliðabandið af Rio Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur ekki enn ákveðið hvort hann taki fyrirliðabandið af Rio Ferdinand og smelli því á Steven Gerrard. 30.9.2010 15:30 Ancelotti missti föður sinn Carlo Ancelotti verður fjarverandi næstu dagana hjá Chelsea vegna dauðsfalls föður hans. Chelsea mætir Arsenal á sunnudaginn kemur. 30.9.2010 13:30 Park: Ég hef ekki verið nógu góður Kóreubúinn hjá Man. Utd, Park Ji-Sung, er alls ekki nógu ánægður með eigin frammistöðu í vetur og hefur lofað að bæta sinn leik. 30.9.2010 13:00 Öll lið ættu að hræðast Tottenham Króatinn Luka Modric hjá Tottenham var ansi kokhraustur eftir 4-1 sigur Spurs á Twente í Meistaradeildinni í gær. Hann segir að öll lið í Evrópu ættu að hræðast liðið. 30.9.2010 11:45 Kuyt ætlar að vinna sinn fyrsta titil með Liverpool í vetur Hollendingurinn Dirk Kuyt er staðráðinn í því að vinna sinn fyrsta titil með Liverpool í vetur. Einn af þeim titlum sem er i boði er Evrópudeildin en Liverpool spilar gegn Utrecht í kvöld. 30.9.2010 10:30 Terry: Roman vill að vinnum alla titla í ár John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur greint frá því að eigandi félagsins, Roman Abramovich, sætti sig ekki við neitt minna en sigur í ensku deildinni og Meistaradeildinni á þessari leiktíð. 30.9.2010 10:00 Drogba studdi Arsenal Didier Drogba, framherji Chelsea, er klár í slaginn gegn Arsenal um helgina en það er klárlega stórleikur helgarinnar í enska boltanum. 30.9.2010 08:56 Cech: Gott að hrista aðeins upp í leikmannahópnum Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að liðið sé að njóta góðs af því í upphafi tímabilsins að Carlo Ancelotti hafi gert breytingar á leikmannahópnum í sumar. 29.9.2010 23:45 Ferguson hrósar Owen Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er duglegur að klappa varamanninuma Michael Owen á bakið. Ferguson segir að Owen sé enn að bæta sig og sé talsvert betri leikmaður núna en hann var þegar hann kom fyrst til félagsins. 29.9.2010 22:45 Ívar um Gylfa: Einn sá besti í Evrópu á þessum aldri Ívar Ingimarsson segir að Reading sakni eðlilega Gylfa Þórs Sigurðssonar sem var seldur til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim í sumar. 29.9.2010 21:00 Ívar Ingimarsson að komast aftur af stað eftir meiðsli Ívar Ingimarsson er allur að koma til eftir að hafa verið frá í rúmt hálft ár vegna erfiðra meiðsla. Hann stefnir að því að vinna sér aftur sæti í liði Reading. 29.9.2010 16:00 Hermann byrjaður að æfa Hermann Hreiðarsson er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig á erfiðum meiðslum. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður hans, í samtali við Vísi í dag. 29.9.2010 15:00 Phillips keypti sér Rolls Royce - myndir Shaun-Wright Phillips, vængmaður Man. City, slær um sig þessa dagana og hann kom félögum sínum í liðinu skemmtilega á óvart er hann mætti á æfingu á stórglæsilegum Rolls Royce. 29.9.2010 13:00 Defoe vill klára ferilinn hjá Spurs Jermain Defoe er afar ánægður í herbúðum Tottenham Hotspur og segist vel geta hugsað sér að klára ferilinn þar þó svo hann sé aðeins 27 ára. 29.9.2010 12:30 Rooney í ljótustu fötunum hjá United Það gengur ekkert upp hjá aumingja Wayne Rooney þessa dagana. Hann varð uppvís að því að sofa hjá vændiskonum, hann er meiddur og nú hefur hann verið valinn verst klæddi maðurinn hjá Man. Utd. 29.9.2010 11:45 Mancini heitur fyrir Krasic Roberto Mancini, stjóri Man. City, viðurkenndi í gær að hann hefði reynt að kaupa Milan Krasic í sumar. 29.9.2010 10:00 Mario Balotelli stefnir á að spila aftur í desember Mario Balotelli, framherji Manchester City, vonast eftir því að geta spilað á ný með liðinu í desember en þessi tvítugi Ítali meiddist í fyrsta leiknum sínum með City og þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð á hné. 28.9.2010 23:30 Leeds United komst í 4-1 en tapaði 4-6 í ótrúlegum leik Það fór fram ótrúlegur fótboltaleikur á Elland Road í ensku b-deildinni í kvöld. Leeds lenti 0-1 undir á móti Preston North End eftir 5 mínútur, var komið yfir í 4-1 eftir 39 mínútur en þurfti samt að sætta sig við tveggja marka tap, 4-6, í tíu marka leik. 28.9.2010 21:51 Aron með mark og stoðsendingu í sigri Coventry í kvöld Aron Einar Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Coventry City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar skoraði fyrra markið í upphafi leiks og lagði upp sigurmarkið undir lokin. 28.9.2010 21:29 Rooney ekki með á móti Svartfjallalandi - frá í tvær vikur Ökklameiðsli Wayne Rooney virðast vera mun alvarlegri en í fyrstu var talið en enski landsliðsframherjinn verður væntanlega frá í tvær til þrjár vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 28.9.2010 18:15 Everton vill deila heimavelli með Liverpool Bill Kenwright, stjórnarformaður Everton, segir það vel koma til greina af sinni hálfu að deila heimavelli með nágrönnum sínum í Liverpool. 28.9.2010 13:30 Tevez: Verðum að klára litlu liðin Carlos Tevez, framherji Man. City, segir að liðið verði að bæta sig gegn slakari liðum ef það ætlar sér að berjast um enska meistaratitilinn í vetur. 28.9.2010 13:00 Rooney bað tengdaforeldrana afsökunar Wayne Rooney fór eftir því sem eiginkona hans, Coleen, bað hann um að gera og bað foreldra hennar afsökunar á hegðun sinni. 28.9.2010 11:15 Heilbrigð samkeppni um sæti í liðinu hjá Houllier Stewart Downing segist vera afar sáttur með nýja stjórann sinn hjá Aston Villa, Gerard Houllier, en Frakkinn hefur landað sigri í fyrstu tveimur leikjum sínum með liðið. 28.9.2010 09:04 Man. Utd á eftir Marchisio Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Man. Utd sé að íhuga að gera tilboð í Claudio Marchisio, miðjumann Juventus. 27.9.2010 21:15 Heskey þarf að hafa trú á sjálfum sér Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, segist hafa tröllatrú á framherjanum Emile Heskey og vill að leikmaðurinn hafi sömu trú á sjálfum sér. 27.9.2010 20:15 Wayne Rooney verður ekki með á móti Valencia Wayne Rooney verður ekki með Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni en liðið er á leiðinni til Valencia á Spáni þar sem liðið mætir heimamönnum á miðvikudaginn. Rooney er meiddur á ökkla samkvæmt tilkynningu frá félaginu. 27.9.2010 17:15 Neville: Bebe þarf tíma Fjölmiðlaumfjöllunin um portúgalska ungstirnið Bebe hefur verið með ólíkindum. Sir Alex Ferguson keypti hann á 7 milljónir punda án þess að hafa séð hann spila. 27.9.2010 13:30 Tottenham í varnarmannakrísu Tottenham er í meiðslavandræðum og verður án William Gallas næstu þrjár vikurnar en varnarmaðurinn meiddist á æfingu fyrir helgina. Ledley King verður einnig á hliðarlínunni vegna meiðsla næstu vikurnar. 27.9.2010 11:15 Uppbyggingin mun taka tíma Það hefur ekki gengið vel hjá Liverpool í upphafi vetrar undir stjórn Roy Hodgson en stjórinn segir það alltaf hafa verið ljóst að það tæki tíma að byggja upp liðið. 27.9.2010 09:30 Drogba gæti yfirgefið Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, er opinn fyrir því að reyna fyrir sér hjá öðru félagi áður en hann leggur skóna á hilluna. 27.9.2010 08:59 Ryan Giggs frá í tvær vikur Ellismellurinn Ryan Giggs verður frá í um tvær vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann þurfti að yfirgefa völlinn þegar Manchester United gerði jafntefli við Bolton. 26.9.2010 20:45 Coyle vildi meira en eitt stig gegn Man Utd „Ég hefði viljað taka öll stigin," sagði Owen Coyle, stjóri Bolton, eftir 2-2 jafnteflið gegn Manchester United í dag. 26.9.2010 17:45 Seiglusigur hjá Stoke Stoke vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. 26.9.2010 17:04 Pique: Torres of góður fyrir Liverpool Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, telur það niðurlægjandi fyrir Fernando Torres að spila með Liverpool í Evrópudeildinni. Pique og Torres unnu heimsmeistaratitilinn saman í sumar. 26.9.2010 16:45 Heskey tryggði Villa sigur gegn Úlfunum Emile Heskey átti heilt yfir ekki góðan leik fyrir Aston Villa en skilaði þó sínu þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Wolves. Hann skoraði sigurmarkið með skalla undir lok leiksins. 26.9.2010 15:02 Sneijder: Man Utd eina liðið sem ég yfirgef Inter fyrir „Það er ómögulegt að segja nei þegar ég er spurður að því hvort ég muni leika fyrir Manchester United einn daginn," segir Hollendingurinn Wesley Sneijder, leikmaður Inter. 26.9.2010 14:15 Wenger skellir skuldinni á liðið í heild „Það voru margir leikmenn sem gerðu mistök varnarlega í þessum leik," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir tapið óvænta gegn West Brom í gær. 26.9.2010 13:30 Michael Owen tryggði United stig gegn Bolton Þriðja jafntefli Manchester United á útivelli á þessari leiktíð varð staðreynd í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bolton. Sanngjörn niðurstaða. 26.9.2010 12:50 Di Matteo: Frábær sigur Roberto Di Matteo, stjóri West Brom, var eðlilega kampakátur með sigur sinna manna á liði Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í dag. 25.9.2010 22:15 Hodgson: Frammistaðan þrátt fyrir allt góð Roy Hodgson segir að miðað við spilamennsku Liverpool þessa dagana er liðið ekki á leiðinni að endurheimta sæti í Meistaradeild Evrópu. 25.9.2010 21:45 WBA lagði Arsenal - jafntefli hjá Liverpool WBA gerði sér lítið fyrir og skellti Arsenal, 2-3, á Emirates-vellinum í dag. Óvæntustu úrslit dagsins í enska boltanum. 25.9.2010 16:13 Tevez afgreiddi Chelsea Argentínumaðurinn Carlos Tevez kom Chelsea niður á jörðina í dag þegar hann skoraði eina markið í leik Man. City og Chelsea í dag. 25.9.2010 13:37 Sjá næstu 50 fréttir
Mancini vill sjá mörk frá Adebayor Stuðningsmenn Man. City eru að verða langþreyttir á því að sjá mark frá Emmanuel Adebayor sem hefur ekki enn komið boltanum yfir línuna í vetur. 1.10.2010 10:30
Eiður Smári ekki enn kominn í form Tony Pulis, stjóri Stoke City, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé ekki enn kominn í nógu gott form til þess að vera í byrjunarliði félagsins. 1.10.2010 10:00
Gerrard gæti tekið fyrirliðabandið af Rio Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur ekki enn ákveðið hvort hann taki fyrirliðabandið af Rio Ferdinand og smelli því á Steven Gerrard. 30.9.2010 15:30
Ancelotti missti föður sinn Carlo Ancelotti verður fjarverandi næstu dagana hjá Chelsea vegna dauðsfalls föður hans. Chelsea mætir Arsenal á sunnudaginn kemur. 30.9.2010 13:30
Park: Ég hef ekki verið nógu góður Kóreubúinn hjá Man. Utd, Park Ji-Sung, er alls ekki nógu ánægður með eigin frammistöðu í vetur og hefur lofað að bæta sinn leik. 30.9.2010 13:00
Öll lið ættu að hræðast Tottenham Króatinn Luka Modric hjá Tottenham var ansi kokhraustur eftir 4-1 sigur Spurs á Twente í Meistaradeildinni í gær. Hann segir að öll lið í Evrópu ættu að hræðast liðið. 30.9.2010 11:45
Kuyt ætlar að vinna sinn fyrsta titil með Liverpool í vetur Hollendingurinn Dirk Kuyt er staðráðinn í því að vinna sinn fyrsta titil með Liverpool í vetur. Einn af þeim titlum sem er i boði er Evrópudeildin en Liverpool spilar gegn Utrecht í kvöld. 30.9.2010 10:30
Terry: Roman vill að vinnum alla titla í ár John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur greint frá því að eigandi félagsins, Roman Abramovich, sætti sig ekki við neitt minna en sigur í ensku deildinni og Meistaradeildinni á þessari leiktíð. 30.9.2010 10:00
Drogba studdi Arsenal Didier Drogba, framherji Chelsea, er klár í slaginn gegn Arsenal um helgina en það er klárlega stórleikur helgarinnar í enska boltanum. 30.9.2010 08:56
Cech: Gott að hrista aðeins upp í leikmannahópnum Petr Cech, markvörður Chelsea, segir að liðið sé að njóta góðs af því í upphafi tímabilsins að Carlo Ancelotti hafi gert breytingar á leikmannahópnum í sumar. 29.9.2010 23:45
Ferguson hrósar Owen Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er duglegur að klappa varamanninuma Michael Owen á bakið. Ferguson segir að Owen sé enn að bæta sig og sé talsvert betri leikmaður núna en hann var þegar hann kom fyrst til félagsins. 29.9.2010 22:45
Ívar um Gylfa: Einn sá besti í Evrópu á þessum aldri Ívar Ingimarsson segir að Reading sakni eðlilega Gylfa Þórs Sigurðssonar sem var seldur til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hoffenheim í sumar. 29.9.2010 21:00
Ívar Ingimarsson að komast aftur af stað eftir meiðsli Ívar Ingimarsson er allur að koma til eftir að hafa verið frá í rúmt hálft ár vegna erfiðra meiðsla. Hann stefnir að því að vinna sér aftur sæti í liði Reading. 29.9.2010 16:00
Hermann byrjaður að æfa Hermann Hreiðarsson er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir að hafa jafnað sig á erfiðum meiðslum. Þetta staðfesti Ólafur Garðarsson, umboðsmaður hans, í samtali við Vísi í dag. 29.9.2010 15:00
Phillips keypti sér Rolls Royce - myndir Shaun-Wright Phillips, vængmaður Man. City, slær um sig þessa dagana og hann kom félögum sínum í liðinu skemmtilega á óvart er hann mætti á æfingu á stórglæsilegum Rolls Royce. 29.9.2010 13:00
Defoe vill klára ferilinn hjá Spurs Jermain Defoe er afar ánægður í herbúðum Tottenham Hotspur og segist vel geta hugsað sér að klára ferilinn þar þó svo hann sé aðeins 27 ára. 29.9.2010 12:30
Rooney í ljótustu fötunum hjá United Það gengur ekkert upp hjá aumingja Wayne Rooney þessa dagana. Hann varð uppvís að því að sofa hjá vændiskonum, hann er meiddur og nú hefur hann verið valinn verst klæddi maðurinn hjá Man. Utd. 29.9.2010 11:45
Mancini heitur fyrir Krasic Roberto Mancini, stjóri Man. City, viðurkenndi í gær að hann hefði reynt að kaupa Milan Krasic í sumar. 29.9.2010 10:00
Mario Balotelli stefnir á að spila aftur í desember Mario Balotelli, framherji Manchester City, vonast eftir því að geta spilað á ný með liðinu í desember en þessi tvítugi Ítali meiddist í fyrsta leiknum sínum með City og þurfti í kjölfarið að fara í aðgerð á hné. 28.9.2010 23:30
Leeds United komst í 4-1 en tapaði 4-6 í ótrúlegum leik Það fór fram ótrúlegur fótboltaleikur á Elland Road í ensku b-deildinni í kvöld. Leeds lenti 0-1 undir á móti Preston North End eftir 5 mínútur, var komið yfir í 4-1 eftir 39 mínútur en þurfti samt að sætta sig við tveggja marka tap, 4-6, í tíu marka leik. 28.9.2010 21:51
Aron með mark og stoðsendingu í sigri Coventry í kvöld Aron Einar Gunnarsson var maðurinn á bak við 2-1 sigur Coventry City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Aron Einar skoraði fyrra markið í upphafi leiks og lagði upp sigurmarkið undir lokin. 28.9.2010 21:29
Rooney ekki með á móti Svartfjallalandi - frá í tvær vikur Ökklameiðsli Wayne Rooney virðast vera mun alvarlegri en í fyrstu var talið en enski landsliðsframherjinn verður væntanlega frá í tvær til þrjár vikur vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á móti Bolton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. 28.9.2010 18:15
Everton vill deila heimavelli með Liverpool Bill Kenwright, stjórnarformaður Everton, segir það vel koma til greina af sinni hálfu að deila heimavelli með nágrönnum sínum í Liverpool. 28.9.2010 13:30
Tevez: Verðum að klára litlu liðin Carlos Tevez, framherji Man. City, segir að liðið verði að bæta sig gegn slakari liðum ef það ætlar sér að berjast um enska meistaratitilinn í vetur. 28.9.2010 13:00
Rooney bað tengdaforeldrana afsökunar Wayne Rooney fór eftir því sem eiginkona hans, Coleen, bað hann um að gera og bað foreldra hennar afsökunar á hegðun sinni. 28.9.2010 11:15
Heilbrigð samkeppni um sæti í liðinu hjá Houllier Stewart Downing segist vera afar sáttur með nýja stjórann sinn hjá Aston Villa, Gerard Houllier, en Frakkinn hefur landað sigri í fyrstu tveimur leikjum sínum með liðið. 28.9.2010 09:04
Man. Utd á eftir Marchisio Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Man. Utd sé að íhuga að gera tilboð í Claudio Marchisio, miðjumann Juventus. 27.9.2010 21:15
Heskey þarf að hafa trú á sjálfum sér Gerard Houllier, stjóri Aston Villa, segist hafa tröllatrú á framherjanum Emile Heskey og vill að leikmaðurinn hafi sömu trú á sjálfum sér. 27.9.2010 20:15
Wayne Rooney verður ekki með á móti Valencia Wayne Rooney verður ekki með Manchester United í Meistaradeildinni í vikunni en liðið er á leiðinni til Valencia á Spáni þar sem liðið mætir heimamönnum á miðvikudaginn. Rooney er meiddur á ökkla samkvæmt tilkynningu frá félaginu. 27.9.2010 17:15
Neville: Bebe þarf tíma Fjölmiðlaumfjöllunin um portúgalska ungstirnið Bebe hefur verið með ólíkindum. Sir Alex Ferguson keypti hann á 7 milljónir punda án þess að hafa séð hann spila. 27.9.2010 13:30
Tottenham í varnarmannakrísu Tottenham er í meiðslavandræðum og verður án William Gallas næstu þrjár vikurnar en varnarmaðurinn meiddist á æfingu fyrir helgina. Ledley King verður einnig á hliðarlínunni vegna meiðsla næstu vikurnar. 27.9.2010 11:15
Uppbyggingin mun taka tíma Það hefur ekki gengið vel hjá Liverpool í upphafi vetrar undir stjórn Roy Hodgson en stjórinn segir það alltaf hafa verið ljóst að það tæki tíma að byggja upp liðið. 27.9.2010 09:30
Drogba gæti yfirgefið Chelsea Didier Drogba, framherji Chelsea, er opinn fyrir því að reyna fyrir sér hjá öðru félagi áður en hann leggur skóna á hilluna. 27.9.2010 08:59
Ryan Giggs frá í tvær vikur Ellismellurinn Ryan Giggs verður frá í um tvær vikur vegna meiðsla sem hann hlaut í dag. Hann þurfti að yfirgefa völlinn þegar Manchester United gerði jafntefli við Bolton. 26.9.2010 20:45
Coyle vildi meira en eitt stig gegn Man Utd „Ég hefði viljað taka öll stigin," sagði Owen Coyle, stjóri Bolton, eftir 2-2 jafnteflið gegn Manchester United í dag. 26.9.2010 17:45
Seiglusigur hjá Stoke Stoke vann góðan 2-1 útisigur á Newcastle eftir að hafa lent marki undir í fyrri hálfleik. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. 26.9.2010 17:04
Pique: Torres of góður fyrir Liverpool Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, telur það niðurlægjandi fyrir Fernando Torres að spila með Liverpool í Evrópudeildinni. Pique og Torres unnu heimsmeistaratitilinn saman í sumar. 26.9.2010 16:45
Heskey tryggði Villa sigur gegn Úlfunum Emile Heskey átti heilt yfir ekki góðan leik fyrir Aston Villa en skilaði þó sínu þegar liðið vann 2-1 útisigur gegn Wolves. Hann skoraði sigurmarkið með skalla undir lok leiksins. 26.9.2010 15:02
Sneijder: Man Utd eina liðið sem ég yfirgef Inter fyrir „Það er ómögulegt að segja nei þegar ég er spurður að því hvort ég muni leika fyrir Manchester United einn daginn," segir Hollendingurinn Wesley Sneijder, leikmaður Inter. 26.9.2010 14:15
Wenger skellir skuldinni á liðið í heild „Það voru margir leikmenn sem gerðu mistök varnarlega í þessum leik," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir tapið óvænta gegn West Brom í gær. 26.9.2010 13:30
Michael Owen tryggði United stig gegn Bolton Þriðja jafntefli Manchester United á útivelli á þessari leiktíð varð staðreynd í dag þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bolton. Sanngjörn niðurstaða. 26.9.2010 12:50
Di Matteo: Frábær sigur Roberto Di Matteo, stjóri West Brom, var eðlilega kampakátur með sigur sinna manna á liði Arsenal á Emirates-leikvanginum í Lundúnum í dag. 25.9.2010 22:15
Hodgson: Frammistaðan þrátt fyrir allt góð Roy Hodgson segir að miðað við spilamennsku Liverpool þessa dagana er liðið ekki á leiðinni að endurheimta sæti í Meistaradeild Evrópu. 25.9.2010 21:45
WBA lagði Arsenal - jafntefli hjá Liverpool WBA gerði sér lítið fyrir og skellti Arsenal, 2-3, á Emirates-vellinum í dag. Óvæntustu úrslit dagsins í enska boltanum. 25.9.2010 16:13
Tevez afgreiddi Chelsea Argentínumaðurinn Carlos Tevez kom Chelsea niður á jörðina í dag þegar hann skoraði eina markið í leik Man. City og Chelsea í dag. 25.9.2010 13:37