Enski boltinn

Tottenham í varnarmannakrísu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
William Gallas.
William Gallas.

Tottenham er í meiðslavandræðum og verður án William Gallas næstu þrjár vikurnar en varnarmaðurinn meiddist á æfingu fyrir helgina. Ledley King verður einnig á hliðarlínunni vegna meiðsla næstu vikurnar.

Spurs gleðst þó yfir því að það sé aðkoma landsleikjahlé og liðið mun því ekki spila í þrjár vikur.

Það er skortur á leikhæfum varnarmönnum hjá liðinu þar sem Michael Dawson og Younes Kaboul eru meiddir. Svo þarf vart að taka fram að Jonathan Woodgate sé meiddur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×