Enski boltinn

Phillips keypti sér Rolls Royce - myndir

Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Shaun-Wright Phillips, vængmaður Man. City, slær um sig þessa dagana og hann kom félögum sínum í liðinu skemmtilega á óvart er hann mætti á æfingu á stórglæsilegum Rolls Royce.

Bíllinn er 4,7 sekúndur upp í hundrað, hann er með DVD-spilurum í höfuðpúðum, kampavínsglösum og margt annað.

Kerran glæsilega kostar litlar 200 þúsund pund og má sjá myndir af bílnum hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×