Fleiri fréttir

Methagnaður hjá Arsenal

Arsenal hefur tilkynnt að félagið hefur aldrei hagnast meira en á síðasta rekstrarári er hagnaður var 56 milljónir punda eða rúmir tíu milljarðar króna.

Lampard ekki með gegn City

Frank Lampard verður ekki með Chelsea þegar liðið mætir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Bramble með gegn Liverpool

Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, hefur staðfest að Titus Bramble verði með liðinu þegar það mætir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Ferguson: Erfitt hjá Rooney

Alex Ferguson segir að Wayne Rooney eigi erfitt uppdráttar þessa dagana í ljósi þeirrar umfjöllunar sem verið hefur um einkalíf hans í bresku pressunni síðustu vikurnar.

Rooney-hjónin farin að sjást saman á ný

Wayne Rooney og eiginkona hans, Coleen, sáust saman opinberlega í gær. Er það í fyrsta skiptið síðan bresku slúðurblöðin birtu fréttir um framhjáhald leikmannsins með vændiskonum.

United með augastað á De Gea

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er sagður í enskum fjölmiðlum í dag hafa augastað David De Gea, nítján ára stórefnilegum markverði Atletico Madrid.

Jovanovic: Algjör hörmung

Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, segir úrslitin gegn Northampton í gær hafa verið hrein hörmung.

Ferguson spenntur fyrir Bebe

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með það sem hann sá þegar að Portúgalinn Bebe lék sínar fyrstu mínútur með Manchester United í gær.

Ferdinand líður vel

Rio Ferdinand segist spenntur fyrir því að fá að spila meira með Manchester United en hann hefur nú jafnað sig á erfiðum meiðslum.

Bramble laus gegn tryggingu

Titus Bramble hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingargjaldi ásamt bróður sínum, Tesfaye. Þeir voru handteknir í gær og eru grunaðir um nauðgun.

Hodgson baðst afsökunar á tapinu

Roy Hodgson, stjóri Liverpool, bað stuðningsmenn liðsins afsökunar á tapi þess fyrir Northampton í ensku deildabikarkeppninni í gær.

Eiður. Þetta var stórt skref fyrir mig

Eiður Smári Guðjohnsen spilaði með varaliði Stoke sem vann 4-1 sigur á Walsall í gær. Eiður Smári spilaði allan leikinn og fagnaði því í viðtali á heimasíðu félagsins.

Cavani orðaður við Liverpool

Úrúgvæinn Edinson Cavani er í dag í ítölskum fjölmiðlum orðaður við Liverpool. Hann er nú á mála hjá Napoli en þangað var hann keyptur frá Palermo í sumar.

Scunthorpe komst yfir en United svaraði með fimm mörkum

Manchester United vann 5-2 útisigur á b-deildarliðinu Scunthorpe United í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. United lenti undir í leiknum en vann á endanum mjög öruggan sigur. Michael Owen skoraði tvö marka United í kvöld.

Ireland gerir heimildarmynd um sjálfan sig

Stephen Ireland, leikmaður Aston Villa, þykir skemmtilegur gaukur sem leiðist ekki athyglin. Hann er þekktur fyrir skrautlegan lífsstíl. Keyrir um á áberandi bílum og er vanur því að hlaða á sig skartgripum.

Newcastle vann 4-3 sigur á Chelsea á Stamford Bridge

Newcastle vann 4-3 sigur á Chelsea á Stamford Bridge í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld en þetta var fyrsta tap Chelsea á tímabilinu. Shola Ameobi skoraði sigurmarkið á 90. mínútu leiksins.

Wenger hættir árið 2014

Arsene Wenger mun hætta að þjálfa atvinnumannalið þegar núverandi samningur hans við Arsenal rennur út árið 2014.

Gibbs óbrotinn

Stuðningsmenn Arsenal fengu þær góðu fréttir í dag að Kieran Giibs er ekki ristarbrotinn eins og óttast var.

Carlos Vela í hálfs árs bann hjá landsliðinu

Carlos Vela, leikmaður Arsenal, og Efrain Juarez, leikmaður Celtic, mega ekki spila með landsliði Mexíkó næsta hálfa árið eftir að þeir voru dæmdir í agabann af knattspyrnusambandi landsins.

Bramble handtekinn - grunaður um nauðgun

Titus Bramble, leikmaður Sunderland í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið handtekinn og er hann grunaður um að hafa nauðgað konu á hóteli í Newcastle.

Kuszczak: Gæti þurft að fara frá United

Pólverjinn Tomasz Kuszczak viðurkennir að hann gæti þurft að yfirgefa Manchester United ef hann fær ekki að spila meira en hann hefur fengið að gera að undanförnu.

Moyes hefur áhyggjur af Everton

David Moyes, stjóri Everton, segir að hann hafi miklar áhyggjur af því hversu illa liðinu hefur gengið í upphafi leiktíðar í Englandi.

Houllier hefur ekki enn skrifað undir

Gerard Houllier hefur ekki enn skrifað undir samning við Aston Villa um að hann verði nýr knattspyrnustjóri liðsins. Hann hefur þó gert samþykkt að gera þriggja ára samning.

Agger: Ég er ánægður hjá Liverpool

Daniel Agger neitar því að hafa gagnrýnt Roy Hodgson knattspyrnustjóra eins og haft var eftir honum víða í enskum fjölmiðlum í gær.

Hughes: Fáránleg tækling

Mark Hughes, stjóri Fulham, gagnrýnir Andy Wilkinson, leikmann Stoke, harkalega fyrir tæklingu hans á Moussa Dembele í leik liðanna í ensku deildabikarkeppninni í gær.

Redknapp ásakar Nasri um leikaraskap

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ásakað Samir Nasri, leikmann Arsenal, um leikaraskap þegar hann fiskaði vítaspyrnu í leik liðanna í gær.

Ferguson: Bebe spilar í kvöld

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur staðfest að Portúgalinn Bebe muni spila sinn fyrsta leik fyrir félagið í kvöld. Þá mætir liðið Scunthorpe í ensku deildabikarkeppninni.

Brentford vann Everton í vítakeppni

C-deildarliðið Brentford sló í kvöld út úrvalsdeildarliðið Everton út úr 3. umferð enska deildarbikarsins. Staðan var 1-1 eftir framlengingu en Brentford tryggði sér 4-3 sigur í vítakeppni. Það gengur því ekkert upp hjá Everton á þessu tímabili.

Tvö víti í framlengingu tryggðu Arsenal sigur á Tottenham

Arsenal vann 4-1 sigur á nágrönnum sínum í Tottenham í 3. umferð enska deildarbikarsins í kvöld. Leikurinn fór fram á White Hart Lane í kvöld og fór í framlengingu en staðan var 1-1 eftir 90 mínútur. Arsenal skoraði þrjú mörk í fyrri hluta framlengingarinnar og gerði þá út um leikinn.

Eiður Smári áfram á bekknum hjá Stoke

Eiður Smári Guðjohnsen er ekki í byrjunarliði Stoke sem mætir Fulham í enska deildarbikarnum á eftir. Eiður Smári hefur ekki enn fengið að byrja leik með Stoke síðan að hann kom þangað frá Mónakó en hann kom inn á sem varamaður í síðasta leik.

Bebe líklega í leikmannahópi United á morgun

Enskir fjölmiðlar greina frá því í dag að líklegt sé að Portúgalinn Bebe verði í leikmannahópi Manchester United er liðið mætir Scunthorpe í ensku deildabikarkeppninni á morgun.

Drogba útilokar ekki fernuna

Didier Drogba, leikmaður Chelsea, útilokar ekki að Chelsea eigi möguleika á að vinna fjóra titla á leiktíðinni.

Benitez: Stjórnarmenn Liverpool vissu ekkert um fótbolta

Rafael Benitez, þjálfari Internazionale Milano á Ítalíu, er ekki búinn að segja sitt síðasta í orðastríðinu við sitt gamla félag Liverpool. Benitez lætur nú síðast stjórnina hjá Liverpool heyra það en það hefur komið vel fram í fjölmiðlum að Benitez náði aldrei vel saman við stjórnarmenn félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir