Enski boltinn

Man. Utd á eftir Marchisio

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Claudio Marchisio.
Claudio Marchisio.

Ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Man. Utd sé að íhuga að gera tilboð í Claudio Marchisio, miðjumann Juventus.

United á að hafa fylgst með þessum 24 ára Ítala um nokkurt skeið en hann hefur ekki enn skrifað undir nýjan samning við Juve og ku vera að íhuga að fara frá félaginu.

Ef hann færi til United þá myndi það aldrei gerast fyrr en næsta sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×