Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Valur Páll Eiríksson skrifar 10. júlí 2025 09:30 Stefán Teitur og félagar í Preston North End munu taka á móti liði Liverpool á sunnudag. Samsett/Getty Liverpool mun spila fyrsta leik liðsins eftir skyndilegt fráfall Portúgalans Diogo Jota á sunnudaginn kemur. Til umræðu kom að aflýsa leik liðsins við Preston North End en í gær var ákveðið að hann fari fram. Diogo Jota, fyrrum leikmaður Liverpool, og bróðir hans André Silva létust í bílslysi á Spáni aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Leikmenn Liverpool komu saman til æfinga á þriðjudag og hefur eflaust reynt á leikmannahóp liðsins. Upprunalega áttu æfingar að hefjast á föstudag, degi eftir andlát Portúgalans. Leikmenn Liverpool fóru flestir í útför Jota um helgina og komu aftur til æfinga í kjölfarið. Til skoðunar var að aflýsa fyrsta leik undirbúningstímabilsins í ljósi áfallsins en eftir viðræður Preston og Liverpool var ákveðið í gær að leikurinn færi fram. Búast má við tilfinningaþrungnum leik og eru leikmenn Rauða hersins eflaust enn í áfalli vegna fráfalls liðsfélaga og vinar. Samkvæmt fregnum frá Englandi eru Preston og Liverpool með til skoðunar hvernig sé best að heiðra minningu Jota. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er leikmaður Preston og mun því mæta Púllurum . Leikurinn fer fram á Deepdale-vellinum, heimavelli Preston, klukkan tvö á sunnudag. Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31 Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15 Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00 Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Diogo Jota, fyrrum leikmaður Liverpool, og bróðir hans André Silva létust í bílslysi á Spáni aðfaranótt fimmtudags í síðustu viku. Leikmenn Liverpool komu saman til æfinga á þriðjudag og hefur eflaust reynt á leikmannahóp liðsins. Upprunalega áttu æfingar að hefjast á föstudag, degi eftir andlát Portúgalans. Leikmenn Liverpool fóru flestir í útför Jota um helgina og komu aftur til æfinga í kjölfarið. Til skoðunar var að aflýsa fyrsta leik undirbúningstímabilsins í ljósi áfallsins en eftir viðræður Preston og Liverpool var ákveðið í gær að leikurinn færi fram. Búast má við tilfinningaþrungnum leik og eru leikmenn Rauða hersins eflaust enn í áfalli vegna fráfalls liðsfélaga og vinar. Samkvæmt fregnum frá Englandi eru Preston og Liverpool með til skoðunar hvernig sé best að heiðra minningu Jota. Landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson er leikmaður Preston og mun því mæta Púllurum . Leikurinn fer fram á Deepdale-vellinum, heimavelli Preston, klukkan tvö á sunnudag.
Enski boltinn Fótbolti Andlát Diogo Jota Tengdar fréttir Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31 Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15 Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00 Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02 Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01 Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Uppgjör: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar fara út með bara eitt mark í forskot Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Fleiri fréttir Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjá meira
Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Eftir sorgarfréttirnar um Diogo Jota í vikunni, sem lést í bílslysi á Spáni. Hafa stjórnarmenn Liverpool ákveðið að borga fjölskyldu hans þau tvö ár sem eftir voru af samningi Diogo við félagið. 5. júlí 2025 10:31
Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enska hljómsveitin Oasis hélt í kvöld fyrstu tónleikana í sextán ár þegar þeir komu fram á Principality leikvanginum í Cardiff í Wales. 4. júlí 2025 22:15
Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Wimbledon risamótið í tennis stendur nú yfir í London en þetta er risamótið þar sem hefðir og venjur eru í hávegum hafðar. 4. júlí 2025 20:00
Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Það eru ekki aðeins erlendir fótboltamenn sem hafa minnst Liverpool mannsins Digoo Jota inn á vellinum á síðustu dögum. Ungur Njarðvíkingur vildi gera það líka. 7. júlí 2025 13:02
Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur bæst í hóp þeirra sem hafa sent frá sér yfirlýsingu eftir fráfall Diogo Jota, sem lést í bílslysi í nótt. 3. júlí 2025 22:01
Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Portúgölsku bræðurnir og knattspyrnumennirnir Diogo Jota og André Silva létust í bílslysi á Spáni í nótt. Fótboltamenn og fleira íþróttafólk, alls staðar að úr heiminum, syrgir fallna félaga sem létust langt fyrir aldur fram. Liverpool fána er flaggað í hálfa stöng fyrir utan Anfield leikvanginn og stórstjörnur senda fjölskyldunni samúðarkveðjur. 3. júlí 2025 11:23