Enski boltinn

WBA lagði Arsenal - jafntefli hjá Liverpool

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Leikmenn WBA fagna hér í dag.
Leikmenn WBA fagna hér í dag.

WBA gerði sér lítið fyrir og skellti Arsenal, 2-3, á Emirates-vellinum í dag. Óvæntustu úrslit dagsins í enska boltanum.

Vandræðagangur Liverpool hélt áfram í dag en liðið varð að sætta sig við jafntefli, 2-2, gegn Sunderland á heimavelli sínum.

Úrslit dagsins:

Arsenal-WBA  2-3

0-1 Peter Odemwingie  (50.), 0-2 Gonzalo Jara (52.), 0-3 Jerome Thomas (73.), 1-3 Samir Nasri (75.), 2-3 Samir Nasri (90.).

Birmingham-Wigan 0-0

Blackpool-Blackburn  1-2

0-1 Charlie Adam, sjm (20.), 1-1 Matthew Phillips (85.), 1-2 Brett Emerton (90.).

Fulham-Everton  0-0

Liverpool-Sunderland  2-2

1-0 Dirk Kuyt (5.), 1-1 Darren Bent, víti (25.), 1-2 Darren Bent (48.), 2-2 Steven Gerrard (64.).

West Ham-Tottenham  1-0

1-0 Frederic Piquionne (29.)




Fleiri fréttir

Sjá meira


×