Fleiri fréttir Jamie Carragher: Pepe er samt besti markvörðurinn í heimi „Arsenal spilaði mjög vel í fyrri hálfleiknum en við gerðum það sömuleiðis í seinni hálfleiknum," sagði Liverpool-maðurinn Jamie Carragher eftir 1-1 jafntefli á móti Arsenal í dag. 15.8.2010 17:13 Slysalegt sjálfsmark Pepe Reina tryggði Arsenal stig á Anfield Tíu menn Liverpool voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vinna sigur á Arsenal í fyrsta deildarleiknum sínum undir stjórn Roy Hodgson þegar liðin mættust á Anfield í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 15.8.2010 16:55 Pele segir Neymar að segja nei Chelsea Chelsea vonast til að ganga frá kaupum á hinum átján ára Neymar í þessari viku. Kaupverðið á þessum efnilega leikmanni mun líklega vera í kringum 20 milljónir punda. 15.8.2010 16:00 Giggs stefnir á að stýra Man Utd eða landsliði Wales „Markmið mitt er að stýra Manchester United eða Wales," segir höfðinginn Ryan Giggs sem er byrjaður að mennta sig í þjálfarafræðum og hyggst snúa sér að knattspyrnustjórn þegar skórnir fara á hilluna. 15.8.2010 15:30 Formaður Chelsea: Joe Cole farinn í smáklúbb Carly, eiginkona Joe Cole, lætur á twitter-síðu sinni í ljós óánægju með skrif stjórnarformanns Chelsea. Stjórnarformaðurinn Bruce Buck vakti ekki ánægju meðal stuðningsmanna Liverpool með skrifum sínum í leikskrá Chelsea fyrir leikinn gegn WBA í gær. 15.8.2010 14:30 Ben Arfa vill burt og neitar að æfa „Ég á mitt stolt. Þrátt fyrir að við fáum borgað fyrir að spila fótbolta erum við ekki þrælar," segir Hatem Ben Arfa, leikmaður franska liðsins Marseille. 15.8.2010 14:00 Eigandi Aston Villa: Við sögðum nei við stóra og vonda Manchester City Randy Lerner, bandarískur eigandi enska liðsins Aston Villa sem og bandaríska NFL-fótboltaliðsins Cleveland Browns, heldur því nú fram að Manchester City hafi brotið félagsskiptareglur við að reyna að fá til sín James Milner, miðjumann Aston Villa. 15.8.2010 13:30 Roy Hodgson býst ekki við að Liverpool berjist um titilinn Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur ekki sett stefnuna á það að lið hans berjist um enska meistaratitilinn á þessu tímabili þar sem að hann hefur ekki haft nógu mikinn tíma til að vinna með liðið. Roy Hodgson tók við stjórastöðunni af Rafael Benitez í sumar og fyrsti leikur liðsins á tímabilinu er gegn Arsenal á Anfield í dag. 15.8.2010 13:00 Wenger: Gott að byrja á móti Liverpool á Anfield Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur sett stefnuna á að vinna enska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 2004 en liðið byrjar tímabilið á að heimsækja Liverpool á Anfield í dag. Arsenal vann alla þrjá leiki sína á móti Liverpool á síðasta tímabili. 15.8.2010 12:30 Englendingur mun taka við enska landsliðinu af Capello Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út þann vilja sinn að ráða Englending sem þjálfara enska landsliðsins þegar Fabio Capello hættir með liðið. Ítalinn er með samning fram yfir Evrópukeppnina 2012. 15.8.2010 12:00 Gylfi lagði upp jöfnunarmark Reading í gær Gylfi Þór Sigurðsson reyndist Reading enn á ný mikilvægur í ensku b-deildinni þegar hann lagði upp jöfnunarmark liðsins á móti Portsmouth í gær. Jöfnunarmarkið kom fjórum mínútum fyrir leikslok þegar það stefndi í 1-0 sigur Portsmouth. 15.8.2010 07:00 Mario Balotelli vildi vera áfram á Ítalíu Mario Balotelli sagði eftir að hann var seldur frá Internazionale Milan til Manchester City fyrir 22,5 milljónir punda að hann hefði kosið það helst að geta spilað áfram á Ítalíu. 14.8.2010 20:30 Didier Drogba með þrennu í 6-0 sigri Chelsea á West Brom Chelsea sá til þess að nýliðar Blackpool voru aðeins á toppnum í tvo tíma því meistarnir eru komnir á toppinn eftir 6-0 sigur á West Bromwich Albion í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2010 18:29 Peter Cech og Didier Drogba byrja báðir hjá Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur tilkynnt byrjunarlið Chelsea fyrir leikinn á móti West Brom á eftir. Það vekur athygli að bæði Peter Cech og Didier Drogba eru í liðinu en þeir hafa verið að glíma við meiðsli og hafa lítið tekið þátt í undirbúningstímabilinu. 14.8.2010 16:22 Nýliðar Blackpool á toppnum eftir stórsigur á útivelli Nýliðar Blackpool og Aston Villa unnu stærstu sigrana þegar enska úrvalsdeildin fór af stað í dag en þrjú efstu liðin frá því á síðasta tímabili, Chelsea (í kvöld), Arsenal (á morgun) og Manchester United (á mánudaginn), eiga enn eftir að spila sinn í leik í 1. umferðinni. 14.8.2010 15:50 Redknapp: Ef við spilum svona þá verðum við í toppbaráttunni Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var sáttur með sína menn eftir markalaust jafntefli á heimavelli á móti Manchester City en Spurs-liðið fór illa með fjölmörg dauðafæri í leiknum. 14.8.2010 15:30 Joe Hart: Við munum halda hvorum öðrum við efnið „Þetta var góður dagur og ég elska að spila fótbolta," sagði Joe Hart, markvörður Manchester City, hógvær eftir frábæran leik sinn í marklausu jafntefli Manchester City á móti Tottenham í dag. 14.8.2010 14:53 Neymar segist ekki hafa talað við Chelsea í leyfisleysi Brasilíski táningurinn Neymar, sem skoraði í sínum fyrsta landsleik í vikunni og hefur slegið í gegn hjá Santos, neitar því að hafa verið að tala við Chelsea í leyfsileysi. Hann vill vera áfram hjá Santos. 14.8.2010 14:45 Arsene Wenger búinn að framlengja til ársins 2014 Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er búinn að framlengja samning sinn við liðið um þrjú ár og er nú samningsbundinn til júní 2014. Wenger er þá búinn að vera átján ár við stjórnvölinn hjá Arsenal. 14.8.2010 14:15 Downing skoraði fyrsta markið í ensku úrvalsdeildini á tímabilinu Stewart Downing skoraði fyrsta markið í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar hann kom Aston Villa í 1-0 á móti West Ham á Villa Park en markið hans kom á 15. mínútu leiksins. 14.8.2010 14:03 Joe Hart bjargaði stigi fyrir City - markalaust í fyrsta leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, skellti Joe Hart í markið fyrir leikinn á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sá ekki eftir því þar sem enski landsliðsmarkvörðurinn bjargaði stigi fyrir sína menn í markalausu jafntefli Tottenham og Manchester City í opnunarleik tímabilsins. 14.8.2010 13:39 Redknapp vill fá William Gallas til Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er að reyna að fá til sín franska varnarmanninn William Gallas og telur hann nú vera helmingslíkur á því að Gallas komi til Spurs. Redknapp segir að Gallas gæti hjálpað Tottenham til að vera ofar en Arsenal í töflunni í vor. 14.8.2010 11:45 Crouch og Defoe í framlínu Spurs - Joe Hart í marki City Harry Redknapp, stjóri Tottenham og Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar sem hefst á White Hart Lane klukkan 11.45. 14.8.2010 11:25 Biðin loksins á enda - Enski boltinn byrjar í dag Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku linaði þjáningar margra sem geta ekki lifað án enska boltans. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný því veislan um helgina hefst með stórleikjum. 14.8.2010 06:00 Wenger gæti boðið aftur í Schwarzer Mark Hughes vonast til að halda Mark Schwarzer hjá Fulham. Arsene Wenger útilokar ekki að bjóða aftur í markmanninn. 13.8.2010 23:15 Ramires kominn með atvinnuleyfi á Englandi Ramires getur loksins skrifað undir samning við Chelsea. Hann fékk atvinnuleyfi á Englandi í dag en hann kostar Chelsea sautján milljónir punda. 13.8.2010 23:00 Farðu í megrun, hlunkur Benni McCarthy þarf að fara í megrun. Þessi íturvaxni framherji verður ellegar sektaður af félagi sínu, West Ham. 13.8.2010 22:15 Mascherano gæti spilað á móti Arsenal Roy Hodgson segir að Javier Mascherano gæti spilað með Liverpool í leiknum gegn Arsenal á sunnudag. Ekkert tilboð hafi borist í miðjumanninn. 13.8.2010 19:45 Flottustu ljósmyndir síðasta tímabils á Englandi valdar Tíu ljósmyndir hafa verið tilnefndar sem ljósmyndir ársins úrensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Aðalstyrktaraðili deildarinnar Barclays, stóð fyrir keppninni. 13.8.2010 19:00 Eigendur Liverpool borga 2,5 milljónir punda í sekt hverja viku Eigendur Liverpool eru sektaðir um 2,5 milljónir punda í hverri viku sem þeir eiga klúbbinn. Þeim hefur verið gert að selja og því lengur sem það dregst, því meiri peningum tapa þeir. 13.8.2010 18:15 Balotelli skrifaði undir fimm ára samning við City Mario Balotelli hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester City. Hinn tvítugi framherji kemur frá Inter Milan fyrir 24 milljónir punda. 13.8.2010 17:30 Wenger við það að framlengja hjá Arsenal Arsene Wenger er við það að framlengja samning sinn hjá Arsenal. Hinn sextugi frakki verður samningslaus eftir tímabilið. 13.8.2010 15:30 Hull búið að fá til sín fyrirliða Slóvena á HM Hull City hefur gert tveggja ára saming við fyrirliða slóvenska landsliðsins en Robert Koren var í aðalhlutverki með landsliði sínu á HM í Suður-Afríku í sumar. 13.8.2010 15:00 Aaron Ramsey kemur líklega til baka í nóvember Arsenal-maðurinn Aaron Ramsey er á batavegi eftir ljótt fótbrot í febrúar og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur nú sett tímasetningu á endurkomu velska miðjumannsins í aðalliðið hjá Arsenal. 13.8.2010 14:30 Hughes segir Mark Schwarzer að gleyma Arsenal Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur sagt ástralska markverði sínum, Mark Schwarzer, að gleyma því að komast til Arsenal en markvörðurinn hefur beðið um að fá að fara til draumaliðsins síns. 13.8.2010 13:30 Bebe fær tíma til að læra ensku og inn á enska boltann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að leyfa nýja portúgalska framherja liðsins, Bebe, að aðlagast hlutunum á Old Trafford áður en hann mun nota hann með aðalliðinu. 13.8.2010 13:00 Manchester City býður Zlatan ofurlaun - 93 milljónir á viku Enska slúðurblaðið The Sun sagði frá því í morgun að Manchester City hafi boðið sænska landsliðsframherjanum Zlatan Ibrahimovic laun sem myndu gera hann að lang-launahæsta knattspyrnumanni heims. 13.8.2010 12:00 Mark Hughes hefur áhuga á að fá Bellamy til Fulham Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur staðfest áhuga sinn á að fá sinn gamla lærisvein Craig Bellamy til Fulham.Það lítur allt út fyrir það að Bellamy hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester City og Fulham er eitt af þeim liðum sem vilja nýta starfskrafta þessa 31 árs gamla sóknarmanns. 13.8.2010 11:30 Scott Parker að gera nýjan fimm ára samning við West Ham Scott Parker, fyrirliði West Ham, er ekki á förum frá félaginu eins og einhverjir hafa verið að spá fyrir í sumar. Tottenham hafði áhuga á þessum öfluga miðjumanni en hann er að því kominn að gera nýjan fimm ára samning við West Ham. 13.8.2010 11:00 Stephen Ireland vill fá 373 milljónir fyrir að fara frá City Stephen Ireland er víst aðal fyrirstaðan í kaupum Manchester City á James Milner frá Aston Villa. Ireland átti að fylgja með í kaupunum en hann vill ekki fara frá City nema að fá væna fúlgu fyrir. 13.8.2010 09:30 David Beckham ætlar ekki að þiggja kveðjuleikinn frá Capello Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um endalok David Beckham í enska landsliðinu sem urðu öllum ljós í sjónvarpsviðtali við landsliðsþjálfarann Fabio Capello þegar hann var í beinni útsendingu fyrir leik Englands og Ungverjalands. 13.8.2010 09:00 Schwarzer biður Fulham um að leyfa sér að fara til Arsenal Mark Schwarzer vonast eftir því að ganga í raðir Arsenal í sumar. Hann hefur þegar farið á leit við þess við forráðamenn Fulham að hann megi fara. 12.8.2010 23:45 Poulsen: Ég get líka spilað teknískan fótbolta Christian Poulsen, nýjasti leikmaður Liverpool, segist vonast til þess að halda áfram að spila vel undir stjórn Roy Hodgson. Poulsen spilaði með FC Kaupmannahöfn þegar Hodgson stýrði liðinu í byrjun aldarinnar. 12.8.2010 22:45 Manchester City: Robinho út - Balotelli inn Manchester City er í viðræðum við tvö félög vegna kaupa á Robinho. Schalke og Besiktas hafa verið orðuð við kaupin. 12.8.2010 22:15 Santos gæti kært Chelsea vegna Neymar Brasilíska félagið Santos íhugar nú að kæra Chelsea til FIFA fyrir að tala við Neymar án samþykkis félagsins. 12.8.2010 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Jamie Carragher: Pepe er samt besti markvörðurinn í heimi „Arsenal spilaði mjög vel í fyrri hálfleiknum en við gerðum það sömuleiðis í seinni hálfleiknum," sagði Liverpool-maðurinn Jamie Carragher eftir 1-1 jafntefli á móti Arsenal í dag. 15.8.2010 17:13
Slysalegt sjálfsmark Pepe Reina tryggði Arsenal stig á Anfield Tíu menn Liverpool voru aðeins nokkrum mínútum frá því að vinna sigur á Arsenal í fyrsta deildarleiknum sínum undir stjórn Roy Hodgson þegar liðin mættust á Anfield í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. 15.8.2010 16:55
Pele segir Neymar að segja nei Chelsea Chelsea vonast til að ganga frá kaupum á hinum átján ára Neymar í þessari viku. Kaupverðið á þessum efnilega leikmanni mun líklega vera í kringum 20 milljónir punda. 15.8.2010 16:00
Giggs stefnir á að stýra Man Utd eða landsliði Wales „Markmið mitt er að stýra Manchester United eða Wales," segir höfðinginn Ryan Giggs sem er byrjaður að mennta sig í þjálfarafræðum og hyggst snúa sér að knattspyrnustjórn þegar skórnir fara á hilluna. 15.8.2010 15:30
Formaður Chelsea: Joe Cole farinn í smáklúbb Carly, eiginkona Joe Cole, lætur á twitter-síðu sinni í ljós óánægju með skrif stjórnarformanns Chelsea. Stjórnarformaðurinn Bruce Buck vakti ekki ánægju meðal stuðningsmanna Liverpool með skrifum sínum í leikskrá Chelsea fyrir leikinn gegn WBA í gær. 15.8.2010 14:30
Ben Arfa vill burt og neitar að æfa „Ég á mitt stolt. Þrátt fyrir að við fáum borgað fyrir að spila fótbolta erum við ekki þrælar," segir Hatem Ben Arfa, leikmaður franska liðsins Marseille. 15.8.2010 14:00
Eigandi Aston Villa: Við sögðum nei við stóra og vonda Manchester City Randy Lerner, bandarískur eigandi enska liðsins Aston Villa sem og bandaríska NFL-fótboltaliðsins Cleveland Browns, heldur því nú fram að Manchester City hafi brotið félagsskiptareglur við að reyna að fá til sín James Milner, miðjumann Aston Villa. 15.8.2010 13:30
Roy Hodgson býst ekki við að Liverpool berjist um titilinn Roy Hodgson, stjóri Liverpool, hefur ekki sett stefnuna á það að lið hans berjist um enska meistaratitilinn á þessu tímabili þar sem að hann hefur ekki haft nógu mikinn tíma til að vinna með liðið. Roy Hodgson tók við stjórastöðunni af Rafael Benitez í sumar og fyrsti leikur liðsins á tímabilinu er gegn Arsenal á Anfield í dag. 15.8.2010 13:00
Wenger: Gott að byrja á móti Liverpool á Anfield Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur sett stefnuna á að vinna enska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 2004 en liðið byrjar tímabilið á að heimsækja Liverpool á Anfield í dag. Arsenal vann alla þrjá leiki sína á móti Liverpool á síðasta tímabili. 15.8.2010 12:30
Englendingur mun taka við enska landsliðinu af Capello Enska knattspyrnusambandið hefur gefið út þann vilja sinn að ráða Englending sem þjálfara enska landsliðsins þegar Fabio Capello hættir með liðið. Ítalinn er með samning fram yfir Evrópukeppnina 2012. 15.8.2010 12:00
Gylfi lagði upp jöfnunarmark Reading í gær Gylfi Þór Sigurðsson reyndist Reading enn á ný mikilvægur í ensku b-deildinni þegar hann lagði upp jöfnunarmark liðsins á móti Portsmouth í gær. Jöfnunarmarkið kom fjórum mínútum fyrir leikslok þegar það stefndi í 1-0 sigur Portsmouth. 15.8.2010 07:00
Mario Balotelli vildi vera áfram á Ítalíu Mario Balotelli sagði eftir að hann var seldur frá Internazionale Milan til Manchester City fyrir 22,5 milljónir punda að hann hefði kosið það helst að geta spilað áfram á Ítalíu. 14.8.2010 20:30
Didier Drogba með þrennu í 6-0 sigri Chelsea á West Brom Chelsea sá til þess að nýliðar Blackpool voru aðeins á toppnum í tvo tíma því meistarnir eru komnir á toppinn eftir 6-0 sigur á West Bromwich Albion í kvöldleiknum í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2010 18:29
Peter Cech og Didier Drogba byrja báðir hjá Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur tilkynnt byrjunarlið Chelsea fyrir leikinn á móti West Brom á eftir. Það vekur athygli að bæði Peter Cech og Didier Drogba eru í liðinu en þeir hafa verið að glíma við meiðsli og hafa lítið tekið þátt í undirbúningstímabilinu. 14.8.2010 16:22
Nýliðar Blackpool á toppnum eftir stórsigur á útivelli Nýliðar Blackpool og Aston Villa unnu stærstu sigrana þegar enska úrvalsdeildin fór af stað í dag en þrjú efstu liðin frá því á síðasta tímabili, Chelsea (í kvöld), Arsenal (á morgun) og Manchester United (á mánudaginn), eiga enn eftir að spila sinn í leik í 1. umferðinni. 14.8.2010 15:50
Redknapp: Ef við spilum svona þá verðum við í toppbaráttunni Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var sáttur með sína menn eftir markalaust jafntefli á heimavelli á móti Manchester City en Spurs-liðið fór illa með fjölmörg dauðafæri í leiknum. 14.8.2010 15:30
Joe Hart: Við munum halda hvorum öðrum við efnið „Þetta var góður dagur og ég elska að spila fótbolta," sagði Joe Hart, markvörður Manchester City, hógvær eftir frábæran leik sinn í marklausu jafntefli Manchester City á móti Tottenham í dag. 14.8.2010 14:53
Neymar segist ekki hafa talað við Chelsea í leyfisleysi Brasilíski táningurinn Neymar, sem skoraði í sínum fyrsta landsleik í vikunni og hefur slegið í gegn hjá Santos, neitar því að hafa verið að tala við Chelsea í leyfsileysi. Hann vill vera áfram hjá Santos. 14.8.2010 14:45
Arsene Wenger búinn að framlengja til ársins 2014 Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er búinn að framlengja samning sinn við liðið um þrjú ár og er nú samningsbundinn til júní 2014. Wenger er þá búinn að vera átján ár við stjórnvölinn hjá Arsenal. 14.8.2010 14:15
Downing skoraði fyrsta markið í ensku úrvalsdeildini á tímabilinu Stewart Downing skoraði fyrsta markið í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar hann kom Aston Villa í 1-0 á móti West Ham á Villa Park en markið hans kom á 15. mínútu leiksins. 14.8.2010 14:03
Joe Hart bjargaði stigi fyrir City - markalaust í fyrsta leik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, skellti Joe Hart í markið fyrir leikinn á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sá ekki eftir því þar sem enski landsliðsmarkvörðurinn bjargaði stigi fyrir sína menn í markalausu jafntefli Tottenham og Manchester City í opnunarleik tímabilsins. 14.8.2010 13:39
Redknapp vill fá William Gallas til Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er að reyna að fá til sín franska varnarmanninn William Gallas og telur hann nú vera helmingslíkur á því að Gallas komi til Spurs. Redknapp segir að Gallas gæti hjálpað Tottenham til að vera ofar en Arsenal í töflunni í vor. 14.8.2010 11:45
Crouch og Defoe í framlínu Spurs - Joe Hart í marki City Harry Redknapp, stjóri Tottenham og Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hafa tilkynnt byrjunarlið sín fyrir opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar sem hefst á White Hart Lane klukkan 11.45. 14.8.2010 11:25
Biðin loksins á enda - Enski boltinn byrjar í dag Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku linaði þjáningar margra sem geta ekki lifað án enska boltans. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný því veislan um helgina hefst með stórleikjum. 14.8.2010 06:00
Wenger gæti boðið aftur í Schwarzer Mark Hughes vonast til að halda Mark Schwarzer hjá Fulham. Arsene Wenger útilokar ekki að bjóða aftur í markmanninn. 13.8.2010 23:15
Ramires kominn með atvinnuleyfi á Englandi Ramires getur loksins skrifað undir samning við Chelsea. Hann fékk atvinnuleyfi á Englandi í dag en hann kostar Chelsea sautján milljónir punda. 13.8.2010 23:00
Farðu í megrun, hlunkur Benni McCarthy þarf að fara í megrun. Þessi íturvaxni framherji verður ellegar sektaður af félagi sínu, West Ham. 13.8.2010 22:15
Mascherano gæti spilað á móti Arsenal Roy Hodgson segir að Javier Mascherano gæti spilað með Liverpool í leiknum gegn Arsenal á sunnudag. Ekkert tilboð hafi borist í miðjumanninn. 13.8.2010 19:45
Flottustu ljósmyndir síðasta tímabils á Englandi valdar Tíu ljósmyndir hafa verið tilnefndar sem ljósmyndir ársins úrensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Aðalstyrktaraðili deildarinnar Barclays, stóð fyrir keppninni. 13.8.2010 19:00
Eigendur Liverpool borga 2,5 milljónir punda í sekt hverja viku Eigendur Liverpool eru sektaðir um 2,5 milljónir punda í hverri viku sem þeir eiga klúbbinn. Þeim hefur verið gert að selja og því lengur sem það dregst, því meiri peningum tapa þeir. 13.8.2010 18:15
Balotelli skrifaði undir fimm ára samning við City Mario Balotelli hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester City. Hinn tvítugi framherji kemur frá Inter Milan fyrir 24 milljónir punda. 13.8.2010 17:30
Wenger við það að framlengja hjá Arsenal Arsene Wenger er við það að framlengja samning sinn hjá Arsenal. Hinn sextugi frakki verður samningslaus eftir tímabilið. 13.8.2010 15:30
Hull búið að fá til sín fyrirliða Slóvena á HM Hull City hefur gert tveggja ára saming við fyrirliða slóvenska landsliðsins en Robert Koren var í aðalhlutverki með landsliði sínu á HM í Suður-Afríku í sumar. 13.8.2010 15:00
Aaron Ramsey kemur líklega til baka í nóvember Arsenal-maðurinn Aaron Ramsey er á batavegi eftir ljótt fótbrot í febrúar og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur nú sett tímasetningu á endurkomu velska miðjumannsins í aðalliðið hjá Arsenal. 13.8.2010 14:30
Hughes segir Mark Schwarzer að gleyma Arsenal Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur sagt ástralska markverði sínum, Mark Schwarzer, að gleyma því að komast til Arsenal en markvörðurinn hefur beðið um að fá að fara til draumaliðsins síns. 13.8.2010 13:30
Bebe fær tíma til að læra ensku og inn á enska boltann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að leyfa nýja portúgalska framherja liðsins, Bebe, að aðlagast hlutunum á Old Trafford áður en hann mun nota hann með aðalliðinu. 13.8.2010 13:00
Manchester City býður Zlatan ofurlaun - 93 milljónir á viku Enska slúðurblaðið The Sun sagði frá því í morgun að Manchester City hafi boðið sænska landsliðsframherjanum Zlatan Ibrahimovic laun sem myndu gera hann að lang-launahæsta knattspyrnumanni heims. 13.8.2010 12:00
Mark Hughes hefur áhuga á að fá Bellamy til Fulham Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur staðfest áhuga sinn á að fá sinn gamla lærisvein Craig Bellamy til Fulham.Það lítur allt út fyrir það að Bellamy hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester City og Fulham er eitt af þeim liðum sem vilja nýta starfskrafta þessa 31 árs gamla sóknarmanns. 13.8.2010 11:30
Scott Parker að gera nýjan fimm ára samning við West Ham Scott Parker, fyrirliði West Ham, er ekki á förum frá félaginu eins og einhverjir hafa verið að spá fyrir í sumar. Tottenham hafði áhuga á þessum öfluga miðjumanni en hann er að því kominn að gera nýjan fimm ára samning við West Ham. 13.8.2010 11:00
Stephen Ireland vill fá 373 milljónir fyrir að fara frá City Stephen Ireland er víst aðal fyrirstaðan í kaupum Manchester City á James Milner frá Aston Villa. Ireland átti að fylgja með í kaupunum en hann vill ekki fara frá City nema að fá væna fúlgu fyrir. 13.8.2010 09:30
David Beckham ætlar ekki að þiggja kveðjuleikinn frá Capello Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um endalok David Beckham í enska landsliðinu sem urðu öllum ljós í sjónvarpsviðtali við landsliðsþjálfarann Fabio Capello þegar hann var í beinni útsendingu fyrir leik Englands og Ungverjalands. 13.8.2010 09:00
Schwarzer biður Fulham um að leyfa sér að fara til Arsenal Mark Schwarzer vonast eftir því að ganga í raðir Arsenal í sumar. Hann hefur þegar farið á leit við þess við forráðamenn Fulham að hann megi fara. 12.8.2010 23:45
Poulsen: Ég get líka spilað teknískan fótbolta Christian Poulsen, nýjasti leikmaður Liverpool, segist vonast til þess að halda áfram að spila vel undir stjórn Roy Hodgson. Poulsen spilaði með FC Kaupmannahöfn þegar Hodgson stýrði liðinu í byrjun aldarinnar. 12.8.2010 22:45
Manchester City: Robinho út - Balotelli inn Manchester City er í viðræðum við tvö félög vegna kaupa á Robinho. Schalke og Besiktas hafa verið orðuð við kaupin. 12.8.2010 22:15
Santos gæti kært Chelsea vegna Neymar Brasilíska félagið Santos íhugar nú að kæra Chelsea til FIFA fyrir að tala við Neymar án samþykkis félagsins. 12.8.2010 21:15