Fleiri fréttir Kenwyne Jones orðinn dýrasti leikmaður Stoke frá upphafi Kenwyne Jones, 25 ára framherji frá Trínidad og Tóbagó, er orðinn dýrasti leikmaður Stoke frá upphafi eftir að félagið keypti hann á 8 milljónir punda frá Sunderland í gærkvöldi. 12.8.2010 11:00 Craig Bellamy ekki með í Evrópuhóp Manchester City Það er mikil óvissa um framtíð Craig Bellamy hjá Manchester City eftir að Roberto Mancini, stjóri liðsins, valdi hann ekki í 23 manna hóp sinn fyrir Evrópuleikinn á móti Timisoara í næstu viku. 12.8.2010 10:30 Liverpool búið að kaupa Christian Poulsen á 4,5 milljónir punda Liverpool hefur gengið frá kaupunum á danska landsliðsmiðjumanninum Christian Poulsen frá Juventus fyrir 4,5 milljónir punda eða rúma 841 milljón íslenskra króna. Hann hefur verið hugsaður sem arftaki Javier Mascherano hjá liðinu. 12.8.2010 10:00 Capello ætlar ekki að velja David Beckham aftur í landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, svaraði því blákalt fyrir æfingaleik Englendinga og Ungverja í gær að David Beckham væri of gamall til þess að spila fleiri landsleiki undir sinni stjórn. 12.8.2010 09:30 Úr þriðju deildinni í Portúgal til Man. Utd fyrir 7 milljónir punda Manchester United hefur keypt portúgalskan framherja að nafni Bebe. Kaupverðið er um 7,4 milljónir punda. Bebe gekk í raðir Guimarães fyrir nokkrum vikum eftir að hafa spilað í þriðju deildinni í Portúgal. 11.8.2010 23:45 Senderos sleit hásin og missir líklega af öllu tímabilinu Philippe Senderos byrjar ekki vel hjá Fulham því svissneski landsliðsmiðvörðurinn missir af stærstu hluta fyrsta tímabilsins á Craven Cottage eftir að hafa slitið hásin á æfingu. 11.8.2010 16:00 Tveir Frakkar, einn Tékki og Manchester United-maður til Blackpool Nýliðar Blackpool bættu í dag fjórum leikmönnum við leikmannahópinn sinn fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Blackpool er í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni og í fyrsta sinn í efstu deild síðan 1971. Leikmennirnir eru Craig Cathcart, Ludovic Sylvestre, Elliot Grandin og Malaury Martin. 11.8.2010 15:00 Fulham ætlar ekki að sleppa Mark Schwarzer Fulham hefur hafnað þeim fréttum að ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer hafi beðið um að fá að fara frá liðinu. Schwarzer hefur verið mikið orðaður við Arsenal í sumar. 11.8.2010 14:00 Stjóri West Bromwich enn á eftir David Ngog Roberto Di Matteo, stjóri West Bromwich Albion, er enn ekki búinn að gefa upp vonina um að fá David Ngog, framherja Liverpool, til félagsins þrátt fyrir að Ngog hafi stimplað sig inn í Liverpool-liðið með þremur mörkum í tveimur leikjum liðsins á móti Rabotnicki í forkeppni Evrópudeildarinnar. 11.8.2010 13:30 Hver er þessi Frankie Fielding í enska landsliðinu? Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur þurft að horfa á eftir tveimur markvörðum í aðdraganda æfingaleiksins á móti Ungverjum í kvöld. Hann hefur nú kallað á 22 ára markvörð að nafni Frankie Fielding sem er vara-vara-vara-markvörðurinn hjá Blackburn Rovers. 11.8.2010 10:00 Steven Gerrard hugsaði um að hætta í landsliðinu eftir HM Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hefur viðurkennt það að hann hafi hugsað um að hætta að spila með landsliðinu eftir vonbrigðin á HM fyrr í sumar. 11.8.2010 09:30 Bellamy gæti lagt skóna á hilluna Craig Bellamy ætlar að íhuga það alvarlega að leggja skóna á hilluna fari svo að hann verði ekki valinn í 25 manna leikmannahóp Man. City fyrir tímabilið. 10.8.2010 22:45 West Ham fær sóknarmann frá Ajax Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá lánssamningi við Ajax vegna serbneska sóknarmannsins Miralem Sulejmani. 10.8.2010 22:15 Jóhannes Karl í sigurliði en Kári í tapliði Jóhannes Karl Guðjónsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í Carling-bikarkeppninni á Englandi í kvöld. Hann spilaði allan leikinn með Huddersfield sem vann Carlisle 1-0. 10.8.2010 21:00 Carvalho fer til Real Madrid eftir allt Jose Mourinho er við það að endurnýja kynni sín við Ricardo Carvalho. Hann er á leiðinni til Real Madrid frá Chelsea fyrir átta milljónir evra. 10.8.2010 20:34 Liverpool búið að finna arftaka Mascherano? Argentínski landsliðsmaðurinn Mario Bolatti er eftirsóttur þessa dagana og Liverpool er eitt þeirra félaga sem hefur sýnt honum áhuga. 10.8.2010 20:15 Steven Gerrard spáir því að Joe Cole verði leikmaður ársins Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er fullur bjartsýni fyrir komandi tímabil og hann er sérstaklega ánægður með komu Joe Cole til Liverpool. Gerrard segir Cole jafnvel vera betri en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi. 10.8.2010 15:30 Barcelona býður Liverpool Hleb og pening fyrir Mascherano Það verður ekkert úr því að Javier Mascherano fari frá Liverpool til ítalska liðsins Internazionale en argentínski landsliðsmaðurinn er þess í stað orðaður sterklega við spænsku meistarana í Barcelona í spænska blaðinu El Mundo Deportivo í dag. 10.8.2010 14:30 Verður Eiður Smári fyrsti leikmaðurinn sem Mark Hughes fær til Fulham? Enskir miðlar hafa skrifað um það í gærkvöldi og í morgun að Fulham sé að fara að ganga frá lánssamningi fyrir Eið Smára Guðjohnsen frá franska liðinu Mónakó á næstu 24 klukktímunum. 10.8.2010 13:00 Didier Drogba var búinn að vera að slæmur í náranum í sex ár Didier Drogba hefur viðurkennt að hafa spilað í gegnum nárameiðsli allan sinn feril hjá Chelsea. Drogba er búinn að vera í sex ár á Stamford Bridge og hefur því skorað 129 mörk í 257 leikjum meiddur á nára. 10.8.2010 10:30 Bob Bradley líklegastur sem næsti stjóri Aston Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina en hann þykir nú líklegastur sem næsti stjóri Aston Villa eftir að Martin O'Neill hætti óvænt í gær. 10.8.2010 09:30 Martin O'Neill mátti ekki eyða peningunum fyrir söluna á Milner Martin O'Neill hætti skyndilega sem stjóri Aston Villa í gær aðeins fimm dögum áður en keppnistímabilið hófst í ensku úrvalsdeildinni. Tímasetning kemur mest á óvart en vitað hefur verið um ósætti milli O'Neill og eigandans Randy Lerner um nokkurn tíma. 10.8.2010 09:00 Eiður sagður vera á leið til Fulham Breska blaðið Daily Mail heldur því fram í kvöld að Eiður Smári Guðjohnsen muni semja við enska úrvalsdeildarliðið Fulham á næstu 24 tímum. 9.8.2010 22:42 Drogba: Þurfum að bæta okkur mikið Didier Drogba, framherji Chelsea, viðurkennir fúslega að Chelsea þurfi að bæta sinn leik verulega ætli liðið sér að byrja ensku deildina almennilega. 9.8.2010 21:15 Capello við Carrick: "Ég hélt að þú værir meiddur" - myndband Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, virðist hreinlega hafa sagt ósatt er hann kom því í fjölmiðla að Michael Carrick væri meiddur og yrði frá næstu tvær vikurnar. 9.8.2010 18:30 Van der Sar: Javier Hernandez lítur vel út Edwin van der Sar, markvörður enska liðsins Manchester United, er ánægður með nýja framherjann Javier Hernandez sem skoraði eitt marka United í 3-1 sigri á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 9.8.2010 17:00 Enska landsliðið datt hraustlega í það eftir lokaleik sinn á HM David James, landsliðsmarkvörður Englands, segir að leikmenn enska landsliðsins hafi drekkt sorgum sínum á HM í bókstaflegri merkingu. James segir að menn hafi skrúfað tappa úr mörgum flöskum eftir síðasta leik og drykkjan hafi staðið fram á morgun. 9.8.2010 16:54 Pacheco: Ég vil sýna Roy að ég sé nógu góður fyrir Liverpool Spænski unglingalandsliðsmaðurinn Dani Pacheco ætlar ekki að gefa upp vonina um að vinna sér fast sæti í aðallliði Liverpool. Pacheco varð markakóngur á EM 19 ára á dögunum og spilaði allar 90 mínúturnar þegar Liverpool vann FC Rabotnicki í síðustu viku. 9.8.2010 16:30 Martin O'Neill hættur sem stjóri Aston Villa Martin O'Neill hætti í dag sem stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa en engin ástæða var gefin fyrir því að þessi virti stjóri hætti snögglega eftir fjögurra ára starf á Villa Park. 9.8.2010 16:00 Mancini: Fyrsti leikurinn mun ekki ráða úrslitum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, reyndi að tala niður mikilvægi leik liðsins á móti Tottenham um næstu helgi í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin háðu harða keppni um sæti í Meistaradeildinni á síðasta tímabili þar sem að Tottenham hafði betur. 9.8.2010 13:00 Guardiola: Rétt hjá Arsenal að hafna tilboði Barcelona í Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur nú eftir allt sem á undan er gengið, látið það frá sér að það hafi verið rétt hjá Arsenal að neita tilboði Barcelona í fyrirliða sinn Cesc Fabregas. 9.8.2010 12:30 Joe Hart fer ekki frá Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur útilokað það að markvörðurinn Joe Hart fari frá liðinu en hann var lánaður til Birmingham á síðasta tímabili. 9.8.2010 11:30 Liverpool lánar landsliðsmann til þýska liðsins VfB Stuttgart Liverpool hefur samþykkt að lána svissneska landsliðsmanninn Philipp Degen til þýska liðsins VfB Stuttgart allt þetta tímabil en Degen hefur ekki náð að sanna sig hjá Liverpool síðan að hann kom til félagsins árið 2008. 9.8.2010 10:00 Manchester United gæti fengið Ozil fyrir 13,5 milljónir punda Guardian segir frá því í morgun að þótt að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi talað um það að hann væri ánægður með leikmannahópinn sinn, þá hafi hann engu að síður mikinn áhuga á að kaupa þýska landsliðsmanninn Mesut Ozil frá Werder Bremen. 9.8.2010 09:30 Wenger vill klára ferilinn hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tók við liðinu árið 1996 en hann á nú aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Wenger segist ekki vilja fara neitt annað og þykir líklegt að hann klári þjálfaraferil sinn í Lundúnum. 8.8.2010 16:45 Hernandez skoraði með andlitinu - myndband Mexíkóinn Javier “Chicharito” Hernandez skoraði eitt af mörkum Manchester United í 3-1 sigrinum á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Óhætt er að segja að markið hafi verið skrautlegt. 8.8.2010 15:47 United vann Samfélagsskjöldinn Manchester United sigraði í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn sem fram fór í dag en liðið lagði Chelsea, 3-1, með mörkum frá þeim Antonio Valencia, Javier Hernandez og Dimitar Berbatov en Salomon Kalou skoraði mark Chelsea. 8.8.2010 15:44 Nýr þriggja ára samningur um enska boltann Viðamikill samningur um kostun á sjónvarpsútsendingum Stöð 2 Sport 2 frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var undirritaður fyrir leik Manchester United og Chelsea sem nú stendur yfir. 8.8.2010 15:07 Xavi: Fabregas gæti komið í janúar „Enginn hjá Barcelona hefur gefist upp á að fá Cesc. Það er alveg klárt mál," segir Xavi, miðjumaður Barcelona. 8.8.2010 14:30 Joe Cole: Móttökurnar hafa verið ótrúlegar Joe Cole, leikmaður Liverpool, segir eftir aðeins fjórar vikur í herbúðum liðsins líði honum eins og heima hjá sér. 8.8.2010 13:00 Obi Mikel: Man Utd er helsti keppinautur okkar Nígeríumaðurinn John Obi Mikel hjá Chelsea telur að Manchester United verði helsti keppinautur liðsins um Englandsmeistaratitilinn á komandi tímabili. Þessi tvö lið mætast í dag í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 8.8.2010 11:30 Robinson leggur landsliðshanskana á hilluna Paul Robinson, markvörður Blackburn, hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika fyrir landslið Englands. Þetta kemur aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann var valinn í hópinn til að leika gegn Ungverjalandi næsta miðvikudag. 8.8.2010 11:04 James Milner nálgast Man City Búist er við því að Manchester City gangi frá kaupunum á James Milner frá Aston Villa á allra næstu dögum. Milner hefur verið orðaður við City í allt sumar. 7.8.2010 20:57 Newcastle tapaði fyrir Rangers Peter Lovenkrands skoraði fyrir Newcastle gegn fyrrum félagi sínu, Glasgow Rangers. Það mark dugði þó skammt því Rangers vann þennan æfingaleik 2-1. 7.8.2010 20:43 Þrír nýliðar í landsliðshópi Englands Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, kynnti í dag 23 manna hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag á Wembley. Alls þrettán breytingar eru á hópnum frá heimsmeistaramótinu. 7.8.2010 20:11 Sjá næstu 50 fréttir
Kenwyne Jones orðinn dýrasti leikmaður Stoke frá upphafi Kenwyne Jones, 25 ára framherji frá Trínidad og Tóbagó, er orðinn dýrasti leikmaður Stoke frá upphafi eftir að félagið keypti hann á 8 milljónir punda frá Sunderland í gærkvöldi. 12.8.2010 11:00
Craig Bellamy ekki með í Evrópuhóp Manchester City Það er mikil óvissa um framtíð Craig Bellamy hjá Manchester City eftir að Roberto Mancini, stjóri liðsins, valdi hann ekki í 23 manna hóp sinn fyrir Evrópuleikinn á móti Timisoara í næstu viku. 12.8.2010 10:30
Liverpool búið að kaupa Christian Poulsen á 4,5 milljónir punda Liverpool hefur gengið frá kaupunum á danska landsliðsmiðjumanninum Christian Poulsen frá Juventus fyrir 4,5 milljónir punda eða rúma 841 milljón íslenskra króna. Hann hefur verið hugsaður sem arftaki Javier Mascherano hjá liðinu. 12.8.2010 10:00
Capello ætlar ekki að velja David Beckham aftur í landsliðið Fabio Capello, þjálfari enska landsliðsins í fótbolta, svaraði því blákalt fyrir æfingaleik Englendinga og Ungverja í gær að David Beckham væri of gamall til þess að spila fleiri landsleiki undir sinni stjórn. 12.8.2010 09:30
Úr þriðju deildinni í Portúgal til Man. Utd fyrir 7 milljónir punda Manchester United hefur keypt portúgalskan framherja að nafni Bebe. Kaupverðið er um 7,4 milljónir punda. Bebe gekk í raðir Guimarães fyrir nokkrum vikum eftir að hafa spilað í þriðju deildinni í Portúgal. 11.8.2010 23:45
Senderos sleit hásin og missir líklega af öllu tímabilinu Philippe Senderos byrjar ekki vel hjá Fulham því svissneski landsliðsmiðvörðurinn missir af stærstu hluta fyrsta tímabilsins á Craven Cottage eftir að hafa slitið hásin á æfingu. 11.8.2010 16:00
Tveir Frakkar, einn Tékki og Manchester United-maður til Blackpool Nýliðar Blackpool bættu í dag fjórum leikmönnum við leikmannahópinn sinn fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Blackpool er í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni og í fyrsta sinn í efstu deild síðan 1971. Leikmennirnir eru Craig Cathcart, Ludovic Sylvestre, Elliot Grandin og Malaury Martin. 11.8.2010 15:00
Fulham ætlar ekki að sleppa Mark Schwarzer Fulham hefur hafnað þeim fréttum að ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer hafi beðið um að fá að fara frá liðinu. Schwarzer hefur verið mikið orðaður við Arsenal í sumar. 11.8.2010 14:00
Stjóri West Bromwich enn á eftir David Ngog Roberto Di Matteo, stjóri West Bromwich Albion, er enn ekki búinn að gefa upp vonina um að fá David Ngog, framherja Liverpool, til félagsins þrátt fyrir að Ngog hafi stimplað sig inn í Liverpool-liðið með þremur mörkum í tveimur leikjum liðsins á móti Rabotnicki í forkeppni Evrópudeildarinnar. 11.8.2010 13:30
Hver er þessi Frankie Fielding í enska landsliðinu? Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur þurft að horfa á eftir tveimur markvörðum í aðdraganda æfingaleiksins á móti Ungverjum í kvöld. Hann hefur nú kallað á 22 ára markvörð að nafni Frankie Fielding sem er vara-vara-vara-markvörðurinn hjá Blackburn Rovers. 11.8.2010 10:00
Steven Gerrard hugsaði um að hætta í landsliðinu eftir HM Steven Gerrard, fyrirliði enska landsliðsins, hefur viðurkennt það að hann hafi hugsað um að hætta að spila með landsliðinu eftir vonbrigðin á HM fyrr í sumar. 11.8.2010 09:30
Bellamy gæti lagt skóna á hilluna Craig Bellamy ætlar að íhuga það alvarlega að leggja skóna á hilluna fari svo að hann verði ekki valinn í 25 manna leikmannahóp Man. City fyrir tímabilið. 10.8.2010 22:45
West Ham fær sóknarmann frá Ajax Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur gengið frá lánssamningi við Ajax vegna serbneska sóknarmannsins Miralem Sulejmani. 10.8.2010 22:15
Jóhannes Karl í sigurliði en Kári í tapliði Jóhannes Karl Guðjónsson var eini Íslendingurinn sem var í sigurliði í Carling-bikarkeppninni á Englandi í kvöld. Hann spilaði allan leikinn með Huddersfield sem vann Carlisle 1-0. 10.8.2010 21:00
Carvalho fer til Real Madrid eftir allt Jose Mourinho er við það að endurnýja kynni sín við Ricardo Carvalho. Hann er á leiðinni til Real Madrid frá Chelsea fyrir átta milljónir evra. 10.8.2010 20:34
Liverpool búið að finna arftaka Mascherano? Argentínski landsliðsmaðurinn Mario Bolatti er eftirsóttur þessa dagana og Liverpool er eitt þeirra félaga sem hefur sýnt honum áhuga. 10.8.2010 20:15
Steven Gerrard spáir því að Joe Cole verði leikmaður ársins Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, er fullur bjartsýni fyrir komandi tímabil og hann er sérstaklega ánægður með komu Joe Cole til Liverpool. Gerrard segir Cole jafnvel vera betri en besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi. 10.8.2010 15:30
Barcelona býður Liverpool Hleb og pening fyrir Mascherano Það verður ekkert úr því að Javier Mascherano fari frá Liverpool til ítalska liðsins Internazionale en argentínski landsliðsmaðurinn er þess í stað orðaður sterklega við spænsku meistarana í Barcelona í spænska blaðinu El Mundo Deportivo í dag. 10.8.2010 14:30
Verður Eiður Smári fyrsti leikmaðurinn sem Mark Hughes fær til Fulham? Enskir miðlar hafa skrifað um það í gærkvöldi og í morgun að Fulham sé að fara að ganga frá lánssamningi fyrir Eið Smára Guðjohnsen frá franska liðinu Mónakó á næstu 24 klukktímunum. 10.8.2010 13:00
Didier Drogba var búinn að vera að slæmur í náranum í sex ár Didier Drogba hefur viðurkennt að hafa spilað í gegnum nárameiðsli allan sinn feril hjá Chelsea. Drogba er búinn að vera í sex ár á Stamford Bridge og hefur því skorað 129 mörk í 257 leikjum meiddur á nára. 10.8.2010 10:30
Bob Bradley líklegastur sem næsti stjóri Aston Villa Bob Bradley, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, gæti verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina en hann þykir nú líklegastur sem næsti stjóri Aston Villa eftir að Martin O'Neill hætti óvænt í gær. 10.8.2010 09:30
Martin O'Neill mátti ekki eyða peningunum fyrir söluna á Milner Martin O'Neill hætti skyndilega sem stjóri Aston Villa í gær aðeins fimm dögum áður en keppnistímabilið hófst í ensku úrvalsdeildinni. Tímasetning kemur mest á óvart en vitað hefur verið um ósætti milli O'Neill og eigandans Randy Lerner um nokkurn tíma. 10.8.2010 09:00
Eiður sagður vera á leið til Fulham Breska blaðið Daily Mail heldur því fram í kvöld að Eiður Smári Guðjohnsen muni semja við enska úrvalsdeildarliðið Fulham á næstu 24 tímum. 9.8.2010 22:42
Drogba: Þurfum að bæta okkur mikið Didier Drogba, framherji Chelsea, viðurkennir fúslega að Chelsea þurfi að bæta sinn leik verulega ætli liðið sér að byrja ensku deildina almennilega. 9.8.2010 21:15
Capello við Carrick: "Ég hélt að þú værir meiddur" - myndband Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, virðist hreinlega hafa sagt ósatt er hann kom því í fjölmiðla að Michael Carrick væri meiddur og yrði frá næstu tvær vikurnar. 9.8.2010 18:30
Van der Sar: Javier Hernandez lítur vel út Edwin van der Sar, markvörður enska liðsins Manchester United, er ánægður með nýja framherjann Javier Hernandez sem skoraði eitt marka United í 3-1 sigri á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn í gær. 9.8.2010 17:00
Enska landsliðið datt hraustlega í það eftir lokaleik sinn á HM David James, landsliðsmarkvörður Englands, segir að leikmenn enska landsliðsins hafi drekkt sorgum sínum á HM í bókstaflegri merkingu. James segir að menn hafi skrúfað tappa úr mörgum flöskum eftir síðasta leik og drykkjan hafi staðið fram á morgun. 9.8.2010 16:54
Pacheco: Ég vil sýna Roy að ég sé nógu góður fyrir Liverpool Spænski unglingalandsliðsmaðurinn Dani Pacheco ætlar ekki að gefa upp vonina um að vinna sér fast sæti í aðallliði Liverpool. Pacheco varð markakóngur á EM 19 ára á dögunum og spilaði allar 90 mínúturnar þegar Liverpool vann FC Rabotnicki í síðustu viku. 9.8.2010 16:30
Martin O'Neill hættur sem stjóri Aston Villa Martin O'Neill hætti í dag sem stjóri enska úrvalsdeildarliðsins Aston Villa en engin ástæða var gefin fyrir því að þessi virti stjóri hætti snögglega eftir fjögurra ára starf á Villa Park. 9.8.2010 16:00
Mancini: Fyrsti leikurinn mun ekki ráða úrslitum Roberto Mancini, stjóri Manchester City, reyndi að tala niður mikilvægi leik liðsins á móti Tottenham um næstu helgi í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin háðu harða keppni um sæti í Meistaradeildinni á síðasta tímabili þar sem að Tottenham hafði betur. 9.8.2010 13:00
Guardiola: Rétt hjá Arsenal að hafna tilboði Barcelona í Fabregas Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, hefur nú eftir allt sem á undan er gengið, látið það frá sér að það hafi verið rétt hjá Arsenal að neita tilboði Barcelona í fyrirliða sinn Cesc Fabregas. 9.8.2010 12:30
Joe Hart fer ekki frá Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur útilokað það að markvörðurinn Joe Hart fari frá liðinu en hann var lánaður til Birmingham á síðasta tímabili. 9.8.2010 11:30
Liverpool lánar landsliðsmann til þýska liðsins VfB Stuttgart Liverpool hefur samþykkt að lána svissneska landsliðsmanninn Philipp Degen til þýska liðsins VfB Stuttgart allt þetta tímabil en Degen hefur ekki náð að sanna sig hjá Liverpool síðan að hann kom til félagsins árið 2008. 9.8.2010 10:00
Manchester United gæti fengið Ozil fyrir 13,5 milljónir punda Guardian segir frá því í morgun að þótt að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hafi talað um það að hann væri ánægður með leikmannahópinn sinn, þá hafi hann engu að síður mikinn áhuga á að kaupa þýska landsliðsmanninn Mesut Ozil frá Werder Bremen. 9.8.2010 09:30
Wenger vill klára ferilinn hjá Arsenal Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tók við liðinu árið 1996 en hann á nú aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Wenger segist ekki vilja fara neitt annað og þykir líklegt að hann klári þjálfaraferil sinn í Lundúnum. 8.8.2010 16:45
Hernandez skoraði með andlitinu - myndband Mexíkóinn Javier “Chicharito” Hernandez skoraði eitt af mörkum Manchester United í 3-1 sigrinum á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Óhætt er að segja að markið hafi verið skrautlegt. 8.8.2010 15:47
United vann Samfélagsskjöldinn Manchester United sigraði í hinum árlega leik um Samfélagsskjöldinn sem fram fór í dag en liðið lagði Chelsea, 3-1, með mörkum frá þeim Antonio Valencia, Javier Hernandez og Dimitar Berbatov en Salomon Kalou skoraði mark Chelsea. 8.8.2010 15:44
Nýr þriggja ára samningur um enska boltann Viðamikill samningur um kostun á sjónvarpsútsendingum Stöð 2 Sport 2 frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta var undirritaður fyrir leik Manchester United og Chelsea sem nú stendur yfir. 8.8.2010 15:07
Xavi: Fabregas gæti komið í janúar „Enginn hjá Barcelona hefur gefist upp á að fá Cesc. Það er alveg klárt mál," segir Xavi, miðjumaður Barcelona. 8.8.2010 14:30
Joe Cole: Móttökurnar hafa verið ótrúlegar Joe Cole, leikmaður Liverpool, segir eftir aðeins fjórar vikur í herbúðum liðsins líði honum eins og heima hjá sér. 8.8.2010 13:00
Obi Mikel: Man Utd er helsti keppinautur okkar Nígeríumaðurinn John Obi Mikel hjá Chelsea telur að Manchester United verði helsti keppinautur liðsins um Englandsmeistaratitilinn á komandi tímabili. Þessi tvö lið mætast í dag í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 8.8.2010 11:30
Robinson leggur landsliðshanskana á hilluna Paul Robinson, markvörður Blackburn, hefur tilkynnt að hann sé hættur að leika fyrir landslið Englands. Þetta kemur aðeins nokkrum klukkustundum eftir að hann var valinn í hópinn til að leika gegn Ungverjalandi næsta miðvikudag. 8.8.2010 11:04
James Milner nálgast Man City Búist er við því að Manchester City gangi frá kaupunum á James Milner frá Aston Villa á allra næstu dögum. Milner hefur verið orðaður við City í allt sumar. 7.8.2010 20:57
Newcastle tapaði fyrir Rangers Peter Lovenkrands skoraði fyrir Newcastle gegn fyrrum félagi sínu, Glasgow Rangers. Það mark dugði þó skammt því Rangers vann þennan æfingaleik 2-1. 7.8.2010 20:43
Þrír nýliðar í landsliðshópi Englands Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, kynnti í dag 23 manna hóp sinn fyrir vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag á Wembley. Alls þrettán breytingar eru á hópnum frá heimsmeistaramótinu. 7.8.2010 20:11