Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 10:32 Engin á Evrópumótinu til þessa hefur fengið á sig fastara skot en Cecilía Rán Rúnarsdóttir. Markið skoraði Norðmaðurinn Signe Gaupset hjá henni. Getty/Alex Caparros Eitt marka norska landsliðsins á móti Íslandi skar sig úr meðal allra markanna sem voru skoruð í riðlakeppni Evrópumótsins í Sviss. Markið skoraði Signe Gaupset og kom norska liðinu þarna 2-1 yfir í þessum 4-3 sigri á íslensku stelpunum. Gaupset átti þarna bæði fastasta skotið sem varð að marki á Evrópumótinu og enginn skoraði heldur af lengra færi í riðlakeppninni. UEFA tilkynnti þetta á heimasíðu sinni en skotharkan og lengd þeirra frá marki eru mæld nákvæmlega með sérstökum nemum í boltanum. Skot Gaupset mældist á 105,5 kílómetra hraða og Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við í marki Ísland. Skot Gaupset kom líka af 24,3 metra færi. Glódís Perla Viggósdóttir átti eitt af sex mörkum riðlakeppninnar sem voru skoruð með skoti sem fóru á meira en hundrað kílómetra hraða. Mark Glódísar Perlu úr vítaspyrnu á móti Noregi mældist á 100,3 kílómetra hraða. Þær sem náðu fastari skotum voru auk Gaupset þær Janni Thomsen (Danmörku), Lauren James (Englandi), Georgia Stanway (Englandi) og Filippa Angeldahl (Svíþjóð). Markið hennar Gaupset má sjá hér fyrir neðan. Ansans ári! Norðmenn komast yfir og aftur er það Gaupset, nú með langskoti 🇳🇴 pic.twitter.com/4wh31wixJL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2025 EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Markið skoraði Signe Gaupset og kom norska liðinu þarna 2-1 yfir í þessum 4-3 sigri á íslensku stelpunum. Gaupset átti þarna bæði fastasta skotið sem varð að marki á Evrópumótinu og enginn skoraði heldur af lengra færi í riðlakeppninni. UEFA tilkynnti þetta á heimasíðu sinni en skotharkan og lengd þeirra frá marki eru mæld nákvæmlega með sérstökum nemum í boltanum. Skot Gaupset mældist á 105,5 kílómetra hraða og Cecilía Rán Rúnarsdóttir kom engum vörnum við í marki Ísland. Skot Gaupset kom líka af 24,3 metra færi. Glódís Perla Viggósdóttir átti eitt af sex mörkum riðlakeppninnar sem voru skoruð með skoti sem fóru á meira en hundrað kílómetra hraða. Mark Glódísar Perlu úr vítaspyrnu á móti Noregi mældist á 100,3 kílómetra hraða. Þær sem náðu fastari skotum voru auk Gaupset þær Janni Thomsen (Danmörku), Lauren James (Englandi), Georgia Stanway (Englandi) og Filippa Angeldahl (Svíþjóð). Markið hennar Gaupset má sjá hér fyrir neðan. Ansans ári! Norðmenn komast yfir og aftur er það Gaupset, nú með langskoti 🇳🇴 pic.twitter.com/4wh31wixJL— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 10, 2025
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira