Fleiri fréttir Anelka: Tottenham mun berjast um titilinn Nicolas Anelka, sóknarmaður Chelsea, hefur trú á því að Tottenham hafi gæði til að blanda sér í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 7.8.2010 17:30 Arsenal með tilboð í Reina? The Sun greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram 23 milljón punda tilboð í markvörð Liverpool, Spánverjann Pepe Reina. Arsene Wenger telur Reina rétta manninn til að leysa markmannsvandræði Arsenal. 7.8.2010 16:22 Arteta ekki til Spánar - búinn að framlengja við Everton Spánverjinn Mikel Arteta hjá Everton hefur skrifað nafn sitt undir nýjan samning við félagið til fimm ára. Arteta er 28 ára. 7.8.2010 16:14 Carragher að framlengja við Liverpool Varnarmaðurinn Jamie Carragher mun skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri félagsins, staðfesti þetta í samtali við enska fjölmiðla. 7.8.2010 14:44 Man Utd lánar Diouf til Blackburn Manchester United hefur lánað sóknarmanninn Mame Biram Diouf til Blackburn. Diouf er 22 ára Senegali sem gekk til liðs við United frá Molde í Noregi í desember á síðasta ári. 7.8.2010 12:54 Umboðsmaður Christian Poulsen: Semur við Liverpool í næstu viku Umboðsmaður danska landsliðsmannsins Christian Poulsen segir að leikmaðurinn muni semja við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool í næstu viku. Liverpool hugsar Christian Poulsen sem arftaka Argentínumannsins Javier Mascherano. 6.8.2010 23:45 Lið Chelsea gegn United: Hilario í markinu og Drogba á bekknum Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er búinn að ákveða byrjunarlið sitt á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. Ancelotti ætlar að tefla fram sama byrjunarliði sem tapaði á móti Hamburger SV í síðasta undirbúningsleiknum sínum fyrir tímabilið. 6.8.2010 23:00 Ancelotti: Treysti Terry til að eiga stjörnuleik Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að John Terry fái allt hans traust. Terry hefur verið gagnrýndur eftir dapra frammistöðu Englands á HM í sumar og mörg mistök á undirbúningstímabilinu. 6.8.2010 19:15 Stand manna á Old Trafford - Carrick meiddur á ökkla Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, missir af byrjun tímabilsins eftir að hafa meiðst á ökkla í æfingaleik í vikunni. 6.8.2010 14:45 Fabregas: Barcelona heillar en ég verð áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas mun ekki yfirgefa Arsenal og ganga til liðs við Barcelona fyrir tímabilið, það er nú orðið endanlega ljóst. Arsene Wenger varð að ósk sinni en Fabregas steig fram og tilkynnti að hann væri ekki á förum. 6.8.2010 14:15 Hicks missti hafnaboltaliðið sitt á uppboði Tom Hicks, annar eiganda enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, missti í gær hafnaboltaliðið sitt, Texas Rangers, þegar það var selt á uppboði fyrir 593 milljónir dollara. 6.8.2010 13:15 Boro hafnaði tilboði Liverpool í Jones Middlesbrough hafnaði í gær tilboði Liverpool í ástralska markvörðinn Brad Jones upp á tvær milljónir punda. 6.8.2010 11:15 Blackburn reiðubúið að selja Jason Roberts Svo virðist sem að framherjinn Jason Roberts sé á leið frá Blackburn Rovers en félagið segist reiðubúið að hlusta á tilboð í kappann. 6.8.2010 11:15 Joe Cole stessaður í frumrauninni á Anfield Joe Cole viðurkenndi eftir leik Liverpool gegn Rabotnicki í gær að hann hefði verið stressaður í sínum fyrsta leik á Anfield sem leikmaður Liverpool. 6.8.2010 10:00 Önnur félög hafa áhuga á Balotelli Umboðsmaður Mario Balotelli segir að það gæti enn orðið af því að kappinn gangi til liðs við Manchester City en að önnur félög hafi einnig áhuga á honum. 6.8.2010 09:06 Umboðsmaður Poulsen: Enn langt í land Christian Poulsen, leikmaður Juventus og danska landsliðsins, á í viðræðum við Liverpool eins og komið hefur fram. Umboðsmaður hans segir þó að enn sé langt í land. 5.8.2010 20:45 Liverpool fór örugglega áfram í Evrópudeildinni í kvöld Liverpool er komið áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á makedóníska liðinu Rabotnicki á Anfield í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og því 4-0 samanlagt. 5.8.2010 20:37 Ancelotti: Erum ekki tilbúnir í slaginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sitt lið eigi enn talsvert í land. Liðið mætir WBA í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 14. ágúst. 5.8.2010 15:00 Vidic: Ég vildi aldrei fara Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United var orðaður við Real Madrid og Manchester City í sumar. Hann segist þó aldrei hafa viljað yfirgefa herbúðir Rauðu djöflanna. 5.8.2010 14:15 Fabregas með bros á vör á æfingu Arsenal Íþróttafréttamenn hafa fengið að skrifa nafn Cesc Fabregas oftar í sumar en góðu hófi gegnir. 5.8.2010 13:30 Özil og Trochowski orðaðir við United Manchester United er sagt enn eiga góðan möguleika á því að fá þýsku landsliðsmennina Mesut Özil og Piotr Trochowski til liðs við félagið. 5.8.2010 12:45 Kínverska ríkið gæti eignast meirihluta í Liverpool Enska dagblaðið The Times greinir frá því að kínverska ríkið sé helsti bakhjarl viðskiptamannsins Kenny Huang sem er í viðræðum um að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 5.8.2010 12:15 Liverpool vill fá Brad Jones Liverpool hefur lagt fram tilboð í ástralska markvörðinn Brad Jones hjá Middlesbrough. Þessu er haldið fram á fréttavef Sky Sports í dag. 5.8.2010 11:30 Mourinho vill tvo leikmenn til viðbótar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill fá tvo leikmenn til viðbótar til liðs við félagið áður en tímabilið hefst í spænsku úrvalsdeildinni. 5.8.2010 10:15 Chelsea búið að semja um kaupverð á Ramires Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Brasilíumaðurinn Ramires gangi til liðs við Englandsmeistara Chelsea eftir að félagið samdi um kaupverð á kappanum við Benfica frá Portúgal. 5.8.2010 09:45 Everton vann Everton Enska úrvalsdeildarfélagið Everton bar í gær sigurorð af Everton frá Chile í æfingaleik í gær, 2-0. 5.8.2010 09:15 Cole og Gerrard gætu spilað í kvöld Roy Hodgson hefur gefið í skyn að þeir Joe Cole og Steven Gerrard muni spila með Liverpool í leik liðsins gegn Rabotnicki í forkeppni Evrópudeild UEFA í kvöld. 5.8.2010 09:00 Benayoun söng “You’ll Never Walk Alone” í Chelsea-busuninni Ísraelski knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun er húmoristi mikill og félagar hans í Chelsea-liðinu fengu að kynnast gamansemi kappans þegar Benayoun var busaður í Þýskalandi um síðustu helgi. 4.8.2010 23:30 Þýsku liðin að fara illa með ensku stórliðin þessa dagana Liverpool, Chelsea og Manchester City hafa öll tapað sínum leikjum á móti þýskum liðum undanfarna daga. Manchester City bættist í hópinn eftir 3-1 tap á móti Borussia Dortmund í kvöld. 4.8.2010 21:30 King að verða klár fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Ledley King lék hálfleik í æfingaleik með Tottenham í gær og er búist við því að hann verði orðinn klár í slaginn fyrir stórleikinn gegn Manchester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 4.8.2010 20:30 Þriðja tap Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu Chelsea tapaði í dag 2-1 fyrir þýska liðinu Hamburger SV í æfingaleik liðanna í Hamburg. Þetta var þriðji tapleikur Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu en liðið hafði áður tapað 1-2 fyrir Eintracht Frankfurt á sunnudaginn og 1-3 fyrir Ajax í síðustu viku. 4.8.2010 19:15 Klasnic búinn að skrifa undir hjá Bolton Króatíski sóknarmaðurinn Ivan Klasnic hefur ritað nafn sitt undir samning við Bolton til tveggja ára. Klasnic var frjáls ferða sinna eftir að samningur hans við Nantes í Frakklandi var ekki endurnýjaður. 4.8.2010 17:15 Ian Rush: Hodgson hefur komið með ferska vinda Goðsögnin geðþekka Ian Rush er hæstánægður með að Roy Hodgson haldi um stjórnartaumana á Anfield. Hann segir að koma Hodgson komi með léttara og skemmtilegra andrúmsloft til félagsins. 4.8.2010 16:30 Viðræður um yfirtöku á Blackburn Liverpool er ekki eina félagið í ensku úrvalsdeildinni sem er til sölu en eigendur Blackburn eiga nú í viðræðum við áhugasama aðila um kaup á félaginu. 4.8.2010 15:45 Messi: United sér eftir því að hafa leyft Tevez að fara Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, segist viss um að Manchester United sjái eftir því að hafa leyft Carlos Tevez að ganga til liðs við erkifjendurna í Manchester City. 4.8.2010 15:00 Mascherano færist nær Inter - Flamini til Liverpool? Fjölmiðlar á Ítalíu segja að viðræður standi yfir milli forráðamanna Inter og Liverpool um hugsanleg kaup ítalska liðsins á Javier Mascherano. 4.8.2010 14:15 Benayoun með betri leikskilning en Cole Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Ísraelsmaðurinn Yossi Benayoun muni gera betri hluti hjá liðinu en Joe Cole. Miðað við orð hans var hann óánægður með að Cole hlýddi ekki tilskipunum. 4.8.2010 12:45 Sunderland vill fá Hart lánaðan Craig Gordon, markvörður Sunderland, er á meiðslalistanum og félagið leitar að manni til að fylla hans skarð. Það hefur sent inn ósk til Manchester City um að fá Joe Hart lánaðan. 4.8.2010 12:00 Gengi Englands að hluta til deildinni að kenna Richard Scudamore, framkvæmdastjóri ensku deildakeppninnar, viðurkennir að það sé að hluta til ensku úrvalsdeildinni að kenna hve illa enska landsliðinu vegnaði á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. 4.8.2010 11:32 Al Fayed: Hodgson notfærði sér félagið Mohamed Al Fayed, eigandi Fulham, segir að Roy Hodgson hafi nýtt sér félagið til að koma sér áfram í knattspyrnuheiminum. 4.8.2010 10:15 Nýr hópur fjárfesta kominn fram með áhuga á Liverpool Hópur kanadískra og arabískra fjárfesta er sagður hafa áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og að viðræður séu vel á veg komnar. 4.8.2010 09:07 Poulsen í viðræður við Liverpool Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Juventus hafi gefið Liverpool leyfi til viðræðna við miðjumanninn Christian Poulsen. Þessi danski landsliðsmaður hefur verið orðaður við enska liðið að undanförnu. 3.8.2010 19:45 Hughes: Enginn hefði getað náð betri árangri með City Mark Hughes telur sig hafa tekið rétta ákvörðun á réttum tíma þegar hann ákvað að taka við stjórnartaumunum hjá Fulham. Hann hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Manchester City á síðasta tímabili. 3.8.2010 18:15 Torres trúr og tryggur Liverpool Ef einhver var í vafa um hvort Fernando Torres myndi leika með Liverpool á komandi tímabili þá er búið að slá þann vafa af borðinu. Torres segist ætla að sýna stuðningsmönnum Liverpool tryggð. 3.8.2010 17:30 Kínverjinn Kenny gefur Liverpool tíu daga Liverpool fær tíu daga til að taka ákvörðun varðandi kauptilboð Kínverjans Kenny Huang. Ef honum hefur ekki borist svar eftir tíu daga hyggst hann ganga frá borði og málið er úr sögunni. 3.8.2010 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Anelka: Tottenham mun berjast um titilinn Nicolas Anelka, sóknarmaður Chelsea, hefur trú á því að Tottenham hafi gæði til að blanda sér í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. 7.8.2010 17:30
Arsenal með tilboð í Reina? The Sun greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram 23 milljón punda tilboð í markvörð Liverpool, Spánverjann Pepe Reina. Arsene Wenger telur Reina rétta manninn til að leysa markmannsvandræði Arsenal. 7.8.2010 16:22
Arteta ekki til Spánar - búinn að framlengja við Everton Spánverjinn Mikel Arteta hjá Everton hefur skrifað nafn sitt undir nýjan samning við félagið til fimm ára. Arteta er 28 ára. 7.8.2010 16:14
Carragher að framlengja við Liverpool Varnarmaðurinn Jamie Carragher mun skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri félagsins, staðfesti þetta í samtali við enska fjölmiðla. 7.8.2010 14:44
Man Utd lánar Diouf til Blackburn Manchester United hefur lánað sóknarmanninn Mame Biram Diouf til Blackburn. Diouf er 22 ára Senegali sem gekk til liðs við United frá Molde í Noregi í desember á síðasta ári. 7.8.2010 12:54
Umboðsmaður Christian Poulsen: Semur við Liverpool í næstu viku Umboðsmaður danska landsliðsmannsins Christian Poulsen segir að leikmaðurinn muni semja við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool í næstu viku. Liverpool hugsar Christian Poulsen sem arftaka Argentínumannsins Javier Mascherano. 6.8.2010 23:45
Lið Chelsea gegn United: Hilario í markinu og Drogba á bekknum Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, er búinn að ákveða byrjunarlið sitt á móti Manchester United í leiknum um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. Ancelotti ætlar að tefla fram sama byrjunarliði sem tapaði á móti Hamburger SV í síðasta undirbúningsleiknum sínum fyrir tímabilið. 6.8.2010 23:00
Ancelotti: Treysti Terry til að eiga stjörnuleik Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að John Terry fái allt hans traust. Terry hefur verið gagnrýndur eftir dapra frammistöðu Englands á HM í sumar og mörg mistök á undirbúningstímabilinu. 6.8.2010 19:15
Stand manna á Old Trafford - Carrick meiddur á ökkla Michael Carrick, miðjumaður Manchester United, missir af byrjun tímabilsins eftir að hafa meiðst á ökkla í æfingaleik í vikunni. 6.8.2010 14:45
Fabregas: Barcelona heillar en ég verð áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas mun ekki yfirgefa Arsenal og ganga til liðs við Barcelona fyrir tímabilið, það er nú orðið endanlega ljóst. Arsene Wenger varð að ósk sinni en Fabregas steig fram og tilkynnti að hann væri ekki á förum. 6.8.2010 14:15
Hicks missti hafnaboltaliðið sitt á uppboði Tom Hicks, annar eiganda enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, missti í gær hafnaboltaliðið sitt, Texas Rangers, þegar það var selt á uppboði fyrir 593 milljónir dollara. 6.8.2010 13:15
Boro hafnaði tilboði Liverpool í Jones Middlesbrough hafnaði í gær tilboði Liverpool í ástralska markvörðinn Brad Jones upp á tvær milljónir punda. 6.8.2010 11:15
Blackburn reiðubúið að selja Jason Roberts Svo virðist sem að framherjinn Jason Roberts sé á leið frá Blackburn Rovers en félagið segist reiðubúið að hlusta á tilboð í kappann. 6.8.2010 11:15
Joe Cole stessaður í frumrauninni á Anfield Joe Cole viðurkenndi eftir leik Liverpool gegn Rabotnicki í gær að hann hefði verið stressaður í sínum fyrsta leik á Anfield sem leikmaður Liverpool. 6.8.2010 10:00
Önnur félög hafa áhuga á Balotelli Umboðsmaður Mario Balotelli segir að það gæti enn orðið af því að kappinn gangi til liðs við Manchester City en að önnur félög hafi einnig áhuga á honum. 6.8.2010 09:06
Umboðsmaður Poulsen: Enn langt í land Christian Poulsen, leikmaður Juventus og danska landsliðsins, á í viðræðum við Liverpool eins og komið hefur fram. Umboðsmaður hans segir þó að enn sé langt í land. 5.8.2010 20:45
Liverpool fór örugglega áfram í Evrópudeildinni í kvöld Liverpool er komið áfram í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á makedóníska liðinu Rabotnicki á Anfield í kvöld. Liverpool vann fyrri leikinn 2-0 og því 4-0 samanlagt. 5.8.2010 20:37
Ancelotti: Erum ekki tilbúnir í slaginn Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sitt lið eigi enn talsvert í land. Liðið mætir WBA í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þann 14. ágúst. 5.8.2010 15:00
Vidic: Ég vildi aldrei fara Serbneski varnarmaðurinn Nemanja Vidic hjá Manchester United var orðaður við Real Madrid og Manchester City í sumar. Hann segist þó aldrei hafa viljað yfirgefa herbúðir Rauðu djöflanna. 5.8.2010 14:15
Fabregas með bros á vör á æfingu Arsenal Íþróttafréttamenn hafa fengið að skrifa nafn Cesc Fabregas oftar í sumar en góðu hófi gegnir. 5.8.2010 13:30
Özil og Trochowski orðaðir við United Manchester United er sagt enn eiga góðan möguleika á því að fá þýsku landsliðsmennina Mesut Özil og Piotr Trochowski til liðs við félagið. 5.8.2010 12:45
Kínverska ríkið gæti eignast meirihluta í Liverpool Enska dagblaðið The Times greinir frá því að kínverska ríkið sé helsti bakhjarl viðskiptamannsins Kenny Huang sem er í viðræðum um að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 5.8.2010 12:15
Liverpool vill fá Brad Jones Liverpool hefur lagt fram tilboð í ástralska markvörðinn Brad Jones hjá Middlesbrough. Þessu er haldið fram á fréttavef Sky Sports í dag. 5.8.2010 11:30
Mourinho vill tvo leikmenn til viðbótar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, vill fá tvo leikmenn til viðbótar til liðs við félagið áður en tímabilið hefst í spænsku úrvalsdeildinni. 5.8.2010 10:15
Chelsea búið að semja um kaupverð á Ramires Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Brasilíumaðurinn Ramires gangi til liðs við Englandsmeistara Chelsea eftir að félagið samdi um kaupverð á kappanum við Benfica frá Portúgal. 5.8.2010 09:45
Everton vann Everton Enska úrvalsdeildarfélagið Everton bar í gær sigurorð af Everton frá Chile í æfingaleik í gær, 2-0. 5.8.2010 09:15
Cole og Gerrard gætu spilað í kvöld Roy Hodgson hefur gefið í skyn að þeir Joe Cole og Steven Gerrard muni spila með Liverpool í leik liðsins gegn Rabotnicki í forkeppni Evrópudeild UEFA í kvöld. 5.8.2010 09:00
Benayoun söng “You’ll Never Walk Alone” í Chelsea-busuninni Ísraelski knattspyrnumaðurinn Yossi Benayoun er húmoristi mikill og félagar hans í Chelsea-liðinu fengu að kynnast gamansemi kappans þegar Benayoun var busaður í Þýskalandi um síðustu helgi. 4.8.2010 23:30
Þýsku liðin að fara illa með ensku stórliðin þessa dagana Liverpool, Chelsea og Manchester City hafa öll tapað sínum leikjum á móti þýskum liðum undanfarna daga. Manchester City bættist í hópinn eftir 3-1 tap á móti Borussia Dortmund í kvöld. 4.8.2010 21:30
King að verða klár fyrir fyrsta leik Miðvörðurinn Ledley King lék hálfleik í æfingaleik með Tottenham í gær og er búist við því að hann verði orðinn klár í slaginn fyrir stórleikinn gegn Manchester City í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 4.8.2010 20:30
Þriðja tap Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu Chelsea tapaði í dag 2-1 fyrir þýska liðinu Hamburger SV í æfingaleik liðanna í Hamburg. Þetta var þriðji tapleikur Chelsea-liðsins í röð á undirbúningstímabilinu en liðið hafði áður tapað 1-2 fyrir Eintracht Frankfurt á sunnudaginn og 1-3 fyrir Ajax í síðustu viku. 4.8.2010 19:15
Klasnic búinn að skrifa undir hjá Bolton Króatíski sóknarmaðurinn Ivan Klasnic hefur ritað nafn sitt undir samning við Bolton til tveggja ára. Klasnic var frjáls ferða sinna eftir að samningur hans við Nantes í Frakklandi var ekki endurnýjaður. 4.8.2010 17:15
Ian Rush: Hodgson hefur komið með ferska vinda Goðsögnin geðþekka Ian Rush er hæstánægður með að Roy Hodgson haldi um stjórnartaumana á Anfield. Hann segir að koma Hodgson komi með léttara og skemmtilegra andrúmsloft til félagsins. 4.8.2010 16:30
Viðræður um yfirtöku á Blackburn Liverpool er ekki eina félagið í ensku úrvalsdeildinni sem er til sölu en eigendur Blackburn eiga nú í viðræðum við áhugasama aðila um kaup á félaginu. 4.8.2010 15:45
Messi: United sér eftir því að hafa leyft Tevez að fara Lionel Messi, stórstjarna Barcelona, segist viss um að Manchester United sjái eftir því að hafa leyft Carlos Tevez að ganga til liðs við erkifjendurna í Manchester City. 4.8.2010 15:00
Mascherano færist nær Inter - Flamini til Liverpool? Fjölmiðlar á Ítalíu segja að viðræður standi yfir milli forráðamanna Inter og Liverpool um hugsanleg kaup ítalska liðsins á Javier Mascherano. 4.8.2010 14:15
Benayoun með betri leikskilning en Cole Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Ísraelsmaðurinn Yossi Benayoun muni gera betri hluti hjá liðinu en Joe Cole. Miðað við orð hans var hann óánægður með að Cole hlýddi ekki tilskipunum. 4.8.2010 12:45
Sunderland vill fá Hart lánaðan Craig Gordon, markvörður Sunderland, er á meiðslalistanum og félagið leitar að manni til að fylla hans skarð. Það hefur sent inn ósk til Manchester City um að fá Joe Hart lánaðan. 4.8.2010 12:00
Gengi Englands að hluta til deildinni að kenna Richard Scudamore, framkvæmdastjóri ensku deildakeppninnar, viðurkennir að það sé að hluta til ensku úrvalsdeildinni að kenna hve illa enska landsliðinu vegnaði á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. 4.8.2010 11:32
Al Fayed: Hodgson notfærði sér félagið Mohamed Al Fayed, eigandi Fulham, segir að Roy Hodgson hafi nýtt sér félagið til að koma sér áfram í knattspyrnuheiminum. 4.8.2010 10:15
Nýr hópur fjárfesta kominn fram með áhuga á Liverpool Hópur kanadískra og arabískra fjárfesta er sagður hafa áhuga á að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool og að viðræður séu vel á veg komnar. 4.8.2010 09:07
Poulsen í viðræður við Liverpool Ítalskir fjölmiðlar greina frá því að Juventus hafi gefið Liverpool leyfi til viðræðna við miðjumanninn Christian Poulsen. Þessi danski landsliðsmaður hefur verið orðaður við enska liðið að undanförnu. 3.8.2010 19:45
Hughes: Enginn hefði getað náð betri árangri með City Mark Hughes telur sig hafa tekið rétta ákvörðun á réttum tíma þegar hann ákvað að taka við stjórnartaumunum hjá Fulham. Hann hefur verið atvinnulaus síðan hann var rekinn frá Manchester City á síðasta tímabili. 3.8.2010 18:15
Torres trúr og tryggur Liverpool Ef einhver var í vafa um hvort Fernando Torres myndi leika með Liverpool á komandi tímabili þá er búið að slá þann vafa af borðinu. Torres segist ætla að sýna stuðningsmönnum Liverpool tryggð. 3.8.2010 17:30
Kínverjinn Kenny gefur Liverpool tíu daga Liverpool fær tíu daga til að taka ákvörðun varðandi kauptilboð Kínverjans Kenny Huang. Ef honum hefur ekki borist svar eftir tíu daga hyggst hann ganga frá borði og málið er úr sögunni. 3.8.2010 15:45