Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2025 09:00 Andri Már Eggertsson tók viðtal við Ice Cube á gólfinu í Boston Garden. Sýn Sport Strákarnir í Bónus Körfuboltakvöldi lokuðu tímabilinu með því að skella sér saman í Play ferð til Boston í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem Körfuboltakvöld gerir upp tímabilið í Boston. Ferðin var að sjálfsögðu fest á filmu og nú má sjá afraksturinn hér á Vísi. Það var nóg um að tala, flensa hjá einum á fyrsta degi og þriðja stigs bruni hjá þáttarstjórnandanum var meðal þess sem kom upp á. Sumir komust í svítuna á hótelinu og aðrir eyddu tímanum í verslunum borgarinnar. Þeir ræddu lífið þessa ævintýralegu daga í Boston og völdu einnig mann ferðarinnar. Klippa: Körfuboltakvöld gerði upp tímabilið í Boston Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, þekkir vel til Boston og hann fór með strákana á bestu staðina í borginni. Nablinn var líka með hljóðnemann á lofti þegar strákarnir mættu á leik í Big3 deildinni í Boston Garden. Jeremy Pargo, sem lék með Grindavík á síðasta tímabili, bauð strákunum á leikinn en hann var spila. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræða málin.Sýn Sport „Það voru þvílík forréttindi að fá að vera þarna á gólfinu í Boston Garden og fá að vera eins nálægt parketinu og maður gat verið. Það voru líka alvöru kóngar þarna eins og Julius Erving, George Gervin og Gary Payton,“ sagði Andri Már. Nablinn tók viðtal við Ice Cube sem er stofnandi Big3 deildarinnar þar sem þriggja manna lið keppa. Tólf lið deildarinnar eru uppfull af gömlum NBA stjörnum. Nablinn ræddi líka við gamla Boston Celtics leikmanninn Brian Scalabrine og gróf síðan stríðöxina í skemmtilegu viðtali við Jeremy Pargo en það gekk ýmislegt á hjá þeim í viðtali eftir leik í úrslitakeppninni í vor. Pargo byrjaði meira að segja viðtalið á því að faðma Nablann. Hér fyrir ofan má sjá þetta allt saman og allt um ferð Bónus Körfuboltakvölds til Boston. Jeremy Pargo faðmaður Andra Má Eggertsson.Sýn Sport Körfuboltakvöld Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira
Þetta er annað árið í röð sem Körfuboltakvöld gerir upp tímabilið í Boston. Ferðin var að sjálfsögðu fest á filmu og nú má sjá afraksturinn hér á Vísi. Það var nóg um að tala, flensa hjá einum á fyrsta degi og þriðja stigs bruni hjá þáttarstjórnandanum var meðal þess sem kom upp á. Sumir komust í svítuna á hótelinu og aðrir eyddu tímanum í verslunum borgarinnar. Þeir ræddu lífið þessa ævintýralegu daga í Boston og völdu einnig mann ferðarinnar. Klippa: Körfuboltakvöld gerði upp tímabilið í Boston Andri Már Eggertsson, betur þekktur sem Nablinn, þekkir vel til Boston og hann fór með strákana á bestu staðina í borginni. Nablinn var líka með hljóðnemann á lofti þegar strákarnir mættu á leik í Big3 deildinni í Boston Garden. Jeremy Pargo, sem lék með Grindavík á síðasta tímabili, bauð strákunum á leikinn en hann var spila. Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræða málin.Sýn Sport „Það voru þvílík forréttindi að fá að vera þarna á gólfinu í Boston Garden og fá að vera eins nálægt parketinu og maður gat verið. Það voru líka alvöru kóngar þarna eins og Julius Erving, George Gervin og Gary Payton,“ sagði Andri Már. Nablinn tók viðtal við Ice Cube sem er stofnandi Big3 deildarinnar þar sem þriggja manna lið keppa. Tólf lið deildarinnar eru uppfull af gömlum NBA stjörnum. Nablinn ræddi líka við gamla Boston Celtics leikmanninn Brian Scalabrine og gróf síðan stríðöxina í skemmtilegu viðtali við Jeremy Pargo en það gekk ýmislegt á hjá þeim í viðtali eftir leik í úrslitakeppninni í vor. Pargo byrjaði meira að segja viðtalið á því að faðma Nablann. Hér fyrir ofan má sjá þetta allt saman og allt um ferð Bónus Körfuboltakvölds til Boston. Jeremy Pargo faðmaður Andra Má Eggertsson.Sýn Sport
Körfuboltakvöld Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Sjá meira