Enski boltinn

Arteta ekki til Spánar - búinn að framlengja við Everton

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mikel Arteta.
Mikel Arteta.

Spánverjinn Mikel Arteta hjá Everton hefur skrifað nafn sitt undir nýjan samning við félagið til fimm ára. Arteta er 28 ára.

Í sumar tilkynnti hann stjórn Everton að hann vildi yfirgefa félagið og halda heim til Spánar. Honum hefur snúist hugur við mikinn fögnuð stuðningsmanna Everton.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×