Fleiri fréttir Gunnar Heiðar ekki til Charlton Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun ekki semja við Charlton en félagið ákvað að bjóða honum ekki samning að þessu sinni. 3.8.2010 10:45 Cole ekki til sölu Avram Grant, stjóri West Ham, segir að sóknarmaðurinn Carlton Cole sé ekki til sölu og að hann ætli Cole stórt hlutverk í liðinu í vetur. 3.8.2010 10:15 Ben-Haim á leið til West Ham Steve Cotterill, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að varnarmaðurinn Tal Ben-Haim sé á leið til West Ham. 3.8.2010 09:45 Anderson dauðfeginn að hafa sloppið ómeiddur úr bíslysinu Portúgalinn Anderson segist hafa verið stálheppinn að hafa sloppið að mestu ómeiddur úr bílslysi í heimalandinu á aðfaranótt laugardags. 3.8.2010 09:16 Redknapp: Þurfum einn til tvo til viðbótar í sumar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að hann ætli sér að bæta 1-2 leikmönnum í liðið í sumar en að hann sé ekki nálægt því að ganga frá neinum kaupum þessa dagana. 3.8.2010 09:00 Sagna: Þurfum að halda haus Útlit er fyrir verulega spennandi titilbaráttu á komandi tímabili á Englandi. Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segir ýmislegt sem þurfi að laga frá síðasta tímabili svo liðið geri atlögu að titlinum nú. 2.8.2010 22:00 Javier Hernandez minnir Alex Ferguson á Solskjær Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sér svolítinn Ole Gunnar Solskjær, í nýja leikmanni liðsins, Javier Hernandez sem hann keypti frá mexíkanska liðsinu Chivas í byrjun sumars. 2.8.2010 21:30 Klasnic líklega aftur til Bolton Króatinn Ivan Klasnic leikur líklega með Bolton á komandi tímabili. Hann var hjá liðinu á lánssamningi í fyrra frá Nantes í Frakklandi. 2.8.2010 20:00 Leitin að arftaka Van der Sar gengur illa Það virðist ganga erfiðlega hjá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, að finna verðugan arftaka markvarðarins Edwin van der Sar. 2.8.2010 18:00 Vieira ekki í bann í úrvalsdeildinni Talsmaður enska knattspyrnusambandsins segir að Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, þurfi ekki að taka út leikbann í ensku úrvalsdeildinni vegna rauða spjaldsins sem hann hlaut gegn Inter. 2.8.2010 17:00 Birmingham vill Masilela Tsepo Masilela, landsliðsmaður Suður-Afríku, er á óskalista enska úrvalsdeildarliðsins Birmingham. 2.8.2010 16:00 Barry óttast að baulað verði á England Enska landsliðið leikur vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag. Lítill áhugi er fyrir leiknum og miðasala gengið illa eftir afar dapra frammistöðu Englands á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. 2.8.2010 13:00 Anderson bjargað úr brennandi bíl Brasilíski miðjumaðurinn Anderson hjá Manchester United var dreginn meðvitundarlaus úr brennandi bifreið eftir árekstur á sunnudagsmorgun. Atvikið átti sér stað í Braga í Portúgal og eyddi Anderson nokkrum klukkustundum á sjúkrahúsi. 2.8.2010 09:53 Liverpool íhugar tilboð í félagið frá Hong Kong Liverpool gæti á næstu dögum komist í eigu kínversks viðskiptafyrirtækis. Þetta hefur BBC á eftir heimildarmanni sínum sem sagður er úr innsta hring. 2.8.2010 09:39 Everton hefur ekki efni á Donovan David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir ekki miklar líkur á að liðið fái Bandaríkjamanninn Landon Donovan lánaðan aftur. 2.8.2010 09:30 Arsenal vann Emirates-mótið Arsenal vann Glasgow Celtic 3-2 í lokaleik Emirates-æfingamótsins. Þessi úrslit þýða að Arsenal vinnur mótið. 1.8.2010 17:09 Chelsea tapaði naumlega fyrir Frankfurt Eintracht Frankfurt vann í dag 2-1 sigur á Chelsea en þetta var síðasti æfingaleikur liðsins fyrir tímabilið sem hefst í Þýskalandi um næstu helgi. 1.8.2010 16:36 Liverpool fékk á sig kjánamark - myndband Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í æfingaleik í dag eins og áður hefur komið fram. Markið sem réði úrslitum í leiknum var heldur betur slysalegt fyrir Liverpool. 1.8.2010 15:37 Insua byrjaði í tapleik Liverpool - Fer ekki til Fiorentina Borussia Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í bragðdaufum æfingaleik í dag. Alsíringurinn Karim Matmour skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. 1.8.2010 14:21 Wenger vill að Fabregas hreinsi andrúmsloftið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er orðinn meira en lítið þreyttur á stöðugum fréttaflutningi varðandi Cesc Fabregas. Miðjumaðurinn spænski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í allt sumar. 1.8.2010 13:24 Yakubu á óskalista Avram Grant Avram Grant, knattspyrnustjóri West Ham, vill fá sóknarmanninn Yakubu Aiyegbeni frá Everton. Það er þó talið að hann þurfi að reiða fram um 9 milljónir punda til að krækja í leikmanninn. 1.8.2010 13:00 Richardson: Ég er bakvörður Kieran Richardson hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland. Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hyggst nota hann sem vinstri bakvörð á komandi tímabili en síðustu ár hefur Richardson verið að leika framar á vellinum. 1.8.2010 11:25 Joe Hart tilbúinn að fara á láni Markvörðurinn Joe Hart ætlar sér ekki að verma tréverkið á komandi tímabili. Hann berst nú við Shay Given um aðalmarkvarðarstöðu Manchester City. 1.8.2010 11:11 Inter ekki í vandræðum með City Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, á yfir höfði sér leikbann og missir líklega af byrjun tímabilsins á Englandi. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar City steinlá 3-0 fyrir Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter í nótt. 1.8.2010 10:55 Gomes: Peningar eru ekki allt Eyðslukolkrabbi Manchester City hefur verið með alla arma úti í sumar og krækt í hvern leikmanninn á fætur öðrum. En peningar eru ekki allt, það segir allavega markvörðurinn Heurelho Gomes. 31.7.2010 23:30 Æfingaleikir - Tim Cahill með þrennu fyrir Everton Tim Cahill fór á kostum með Everton í dag og skoraði þrennu í æfingaleik gegn Norwich á Carrow Road. Leikurinn endaði með 4-2 sigri Everton. 31.7.2010 20:26 Úrslitum hagrætt í leik hjá Arsenal? Guardian greinir frá því að rannsókn sé hafin í Króatíu á því hvort úrslitum hafi verið hagrætt í leik Dinamo Zagreb og Arsenal fyrir fjórum árum. Arsenal vann leikinn 3-0. 31.7.2010 19:30 Aron Einar meiddist þegar hann tók innkast Aron Einar Gunnarsson þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins ellefu mínútur þegar Coventry gerði 1-1 jafntefli við WBA í æfingaleik í dag. Vöðvi í síðu hans rifnaði þegar hann tók langt innkast. 31.7.2010 17:35 Beckham sá Chamakh skora sitt fyrsta mark á Emirates Báðir leikir dagsins á Emirates mótinu enduðu með jafntefli. Arsenal og AC Milan skildu jöfn 1-1 en þar var David Beckham meðal áhorfenda. 31.7.2010 17:18 Blackburn lauk Ástralíuferðinni með sigri Strákarnir í Blackburn eru á heimleið eftir æfingaferð til Ástralíu. Þeir luku ferðinni með því að sigra Sidney FC í æfingaleik í dag 2-1. 31.7.2010 16:30 Gylfi og Eggert skoruðu í æfingaleikjum Mikill fjöldi æfingaleikja hefur verið á dagskránni í dag enda styttist svaðalega í að tímabilið hefjist á Bretlandseyjum. 31.7.2010 16:24 Gerðu það sem þér finnst rétt „Ég myndi segja honum að gera það sem honum sjálfum finnst rétt að gera. Þetta er mjög persónuleg val og ég get ekki ráðlagt honum neitt," sagði Mathieu Flamini þegar hann var spurður að því hvort hann væri með ráð fyrir Cesc Fabregas. 31.7.2010 15:00 James: Landsliðshanskarnir ekkert komnir á hilluna Þrátt fyrir að markvörðurinn David James sé orðinn leikmaður Bristol City í ensku B-deildinni hefur hann ekki lagt landsliðshanskana á hilluna. 31.7.2010 14:00 Redknapp ósáttur við tímasetninguna á Ungverjaleiknum „Getur einhver sagt mér af hverju það er landsleikur í sömu viku og tímabilið hefst?" spyr Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham. Hann er allt annað en sáttur við tímasetninguna á vináttulandsleik Englands og Ungverjalands sem verður þann 11. ágúst næstkomandi. 31.7.2010 13:00 Tap hjá Man Utd - Hernandez skoraði gegn samherjum sínum Manchester United tapaði í nótt 3-2 fyrir Chivas Guadalajara í æfingaleik í Mexíkó. Þetta var í fyrsta sinn sem United leikur í Mexíkó. 31.7.2010 12:00 Arsenal mætir AC Milan í dag Það er ansi rólegt í íþróttaheiminum þessa helgina. Það verður samt nóg um að vera á heimavelli Arsenal þar sem Emirates-mótið fer fram. 31.7.2010 11:00 King vill fá annað tækifæri Knattspyrnumaðurinn Marlon King vonast til þess að fá tækifæri til að koma knattspyrnuferli sínum aftur á beinu brautina en hann er nýbúinn að sitja af sér fangelsisdóm. 31.7.2010 08:00 Aurelio óvænt aftur til Liverpool Sky Sports greindi frá því í kvöld að Liverpool væri að reyna að fá bakvörðinn Fabio Aurelio aftur til sín. 31.7.2010 08:00 Garrido kominn til Lazio Spánverjinn Javier Garrido er farinn frá Manchester City eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu. Hann gekk í dag í raðir Lazio á Ítalíu. 30.7.2010 23:30 Wigan fékk varnarmann frá Twente Varnarmaðurinn Ronnie Stam er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan frá hollensku meisturunum í FC Twente. Talið er að kaupverðið nemi um tveimur milljónum punda. 30.7.2010 22:45 Barcelona segist virða ákvörðun Arsenal að selja ekki Fabregas Varaforseti Barcelona segir að félagið sé hætt við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal, í sumar í það minnsta. Arsenal lauk reyndar sögunni í gær en Barcelona staðfestir nú að það muni ekki bjóða aftur í miðjumanninn. 30.7.2010 20:00 Launakröfur Balotelli tefja söluna til City Umboðsmaður Mario Balotelli segir að vistaskipti hans frá Inter Milan til Manchester City verði kláruð. 30.7.2010 18:30 Wenger ætlar að kaupa einn varnarmann til viðbótar í sumar Arsene Wenger vill kaupa einn varnarmann til viðbótar, í það minnsta, áður en tímabilið á Englandi byrjar. Per Mertesacker er einna helst orðaður við félagið. 30.7.2010 17:00 Fjölskyldumaðurinn David James samdi við Bristol City David James hefur ákveðið að spila með Bristol City á næstu leiktíð í ensku Championship deildinni. Hann var með frjálsan samning hjá Portsmouth. 30.7.2010 15:00 Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins með Reading. Fyrirliðinn er meiddur á hásin og verður frá í nokkrar vikur. 30.7.2010 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar Heiðar ekki til Charlton Gunnar Heiðar Þorvaldsson mun ekki semja við Charlton en félagið ákvað að bjóða honum ekki samning að þessu sinni. 3.8.2010 10:45
Cole ekki til sölu Avram Grant, stjóri West Ham, segir að sóknarmaðurinn Carlton Cole sé ekki til sölu og að hann ætli Cole stórt hlutverk í liðinu í vetur. 3.8.2010 10:15
Ben-Haim á leið til West Ham Steve Cotterill, knattspyrnustjóri Portsmouth, segir að varnarmaðurinn Tal Ben-Haim sé á leið til West Ham. 3.8.2010 09:45
Anderson dauðfeginn að hafa sloppið ómeiddur úr bíslysinu Portúgalinn Anderson segist hafa verið stálheppinn að hafa sloppið að mestu ómeiddur úr bílslysi í heimalandinu á aðfaranótt laugardags. 3.8.2010 09:16
Redknapp: Þurfum einn til tvo til viðbótar í sumar Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að hann ætli sér að bæta 1-2 leikmönnum í liðið í sumar en að hann sé ekki nálægt því að ganga frá neinum kaupum þessa dagana. 3.8.2010 09:00
Sagna: Þurfum að halda haus Útlit er fyrir verulega spennandi titilbaráttu á komandi tímabili á Englandi. Bacary Sagna, leikmaður Arsenal, segir ýmislegt sem þurfi að laga frá síðasta tímabili svo liðið geri atlögu að titlinum nú. 2.8.2010 22:00
Javier Hernandez minnir Alex Ferguson á Solskjær Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sér svolítinn Ole Gunnar Solskjær, í nýja leikmanni liðsins, Javier Hernandez sem hann keypti frá mexíkanska liðsinu Chivas í byrjun sumars. 2.8.2010 21:30
Klasnic líklega aftur til Bolton Króatinn Ivan Klasnic leikur líklega með Bolton á komandi tímabili. Hann var hjá liðinu á lánssamningi í fyrra frá Nantes í Frakklandi. 2.8.2010 20:00
Leitin að arftaka Van der Sar gengur illa Það virðist ganga erfiðlega hjá Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, að finna verðugan arftaka markvarðarins Edwin van der Sar. 2.8.2010 18:00
Vieira ekki í bann í úrvalsdeildinni Talsmaður enska knattspyrnusambandsins segir að Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, þurfi ekki að taka út leikbann í ensku úrvalsdeildinni vegna rauða spjaldsins sem hann hlaut gegn Inter. 2.8.2010 17:00
Birmingham vill Masilela Tsepo Masilela, landsliðsmaður Suður-Afríku, er á óskalista enska úrvalsdeildarliðsins Birmingham. 2.8.2010 16:00
Barry óttast að baulað verði á England Enska landsliðið leikur vináttulandsleik gegn Ungverjalandi á miðvikudag. Lítill áhugi er fyrir leiknum og miðasala gengið illa eftir afar dapra frammistöðu Englands á heimsmeistaramótinu í Suður-Afríku. 2.8.2010 13:00
Anderson bjargað úr brennandi bíl Brasilíski miðjumaðurinn Anderson hjá Manchester United var dreginn meðvitundarlaus úr brennandi bifreið eftir árekstur á sunnudagsmorgun. Atvikið átti sér stað í Braga í Portúgal og eyddi Anderson nokkrum klukkustundum á sjúkrahúsi. 2.8.2010 09:53
Liverpool íhugar tilboð í félagið frá Hong Kong Liverpool gæti á næstu dögum komist í eigu kínversks viðskiptafyrirtækis. Þetta hefur BBC á eftir heimildarmanni sínum sem sagður er úr innsta hring. 2.8.2010 09:39
Everton hefur ekki efni á Donovan David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, segir ekki miklar líkur á að liðið fái Bandaríkjamanninn Landon Donovan lánaðan aftur. 2.8.2010 09:30
Arsenal vann Emirates-mótið Arsenal vann Glasgow Celtic 3-2 í lokaleik Emirates-æfingamótsins. Þessi úrslit þýða að Arsenal vinnur mótið. 1.8.2010 17:09
Chelsea tapaði naumlega fyrir Frankfurt Eintracht Frankfurt vann í dag 2-1 sigur á Chelsea en þetta var síðasti æfingaleikur liðsins fyrir tímabilið sem hefst í Þýskalandi um næstu helgi. 1.8.2010 16:36
Liverpool fékk á sig kjánamark - myndband Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í æfingaleik í dag eins og áður hefur komið fram. Markið sem réði úrslitum í leiknum var heldur betur slysalegt fyrir Liverpool. 1.8.2010 15:37
Insua byrjaði í tapleik Liverpool - Fer ekki til Fiorentina Borussia Mönchengladbach vann 1-0 sigur á Liverpool í bragðdaufum æfingaleik í dag. Alsíringurinn Karim Matmour skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik. 1.8.2010 14:21
Wenger vill að Fabregas hreinsi andrúmsloftið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er orðinn meira en lítið þreyttur á stöðugum fréttaflutningi varðandi Cesc Fabregas. Miðjumaðurinn spænski hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í allt sumar. 1.8.2010 13:24
Yakubu á óskalista Avram Grant Avram Grant, knattspyrnustjóri West Ham, vill fá sóknarmanninn Yakubu Aiyegbeni frá Everton. Það er þó talið að hann þurfi að reiða fram um 9 milljónir punda til að krækja í leikmanninn. 1.8.2010 13:00
Richardson: Ég er bakvörður Kieran Richardson hefur skrifað undir nýjan samning við Sunderland. Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hyggst nota hann sem vinstri bakvörð á komandi tímabili en síðustu ár hefur Richardson verið að leika framar á vellinum. 1.8.2010 11:25
Joe Hart tilbúinn að fara á láni Markvörðurinn Joe Hart ætlar sér ekki að verma tréverkið á komandi tímabili. Hann berst nú við Shay Given um aðalmarkvarðarstöðu Manchester City. 1.8.2010 11:11
Inter ekki í vandræðum með City Patrick Vieira, miðjumaður Manchester City, á yfir höfði sér leikbann og missir líklega af byrjun tímabilsins á Englandi. Hann fékk að líta rauða spjaldið þegar City steinlá 3-0 fyrir Ítalíu- og Evrópumeisturum Inter í nótt. 1.8.2010 10:55
Gomes: Peningar eru ekki allt Eyðslukolkrabbi Manchester City hefur verið með alla arma úti í sumar og krækt í hvern leikmanninn á fætur öðrum. En peningar eru ekki allt, það segir allavega markvörðurinn Heurelho Gomes. 31.7.2010 23:30
Æfingaleikir - Tim Cahill með þrennu fyrir Everton Tim Cahill fór á kostum með Everton í dag og skoraði þrennu í æfingaleik gegn Norwich á Carrow Road. Leikurinn endaði með 4-2 sigri Everton. 31.7.2010 20:26
Úrslitum hagrætt í leik hjá Arsenal? Guardian greinir frá því að rannsókn sé hafin í Króatíu á því hvort úrslitum hafi verið hagrætt í leik Dinamo Zagreb og Arsenal fyrir fjórum árum. Arsenal vann leikinn 3-0. 31.7.2010 19:30
Aron Einar meiddist þegar hann tók innkast Aron Einar Gunnarsson þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins ellefu mínútur þegar Coventry gerði 1-1 jafntefli við WBA í æfingaleik í dag. Vöðvi í síðu hans rifnaði þegar hann tók langt innkast. 31.7.2010 17:35
Beckham sá Chamakh skora sitt fyrsta mark á Emirates Báðir leikir dagsins á Emirates mótinu enduðu með jafntefli. Arsenal og AC Milan skildu jöfn 1-1 en þar var David Beckham meðal áhorfenda. 31.7.2010 17:18
Blackburn lauk Ástralíuferðinni með sigri Strákarnir í Blackburn eru á heimleið eftir æfingaferð til Ástralíu. Þeir luku ferðinni með því að sigra Sidney FC í æfingaleik í dag 2-1. 31.7.2010 16:30
Gylfi og Eggert skoruðu í æfingaleikjum Mikill fjöldi æfingaleikja hefur verið á dagskránni í dag enda styttist svaðalega í að tímabilið hefjist á Bretlandseyjum. 31.7.2010 16:24
Gerðu það sem þér finnst rétt „Ég myndi segja honum að gera það sem honum sjálfum finnst rétt að gera. Þetta er mjög persónuleg val og ég get ekki ráðlagt honum neitt," sagði Mathieu Flamini þegar hann var spurður að því hvort hann væri með ráð fyrir Cesc Fabregas. 31.7.2010 15:00
James: Landsliðshanskarnir ekkert komnir á hilluna Þrátt fyrir að markvörðurinn David James sé orðinn leikmaður Bristol City í ensku B-deildinni hefur hann ekki lagt landsliðshanskana á hilluna. 31.7.2010 14:00
Redknapp ósáttur við tímasetninguna á Ungverjaleiknum „Getur einhver sagt mér af hverju það er landsleikur í sömu viku og tímabilið hefst?" spyr Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham. Hann er allt annað en sáttur við tímasetninguna á vináttulandsleik Englands og Ungverjalands sem verður þann 11. ágúst næstkomandi. 31.7.2010 13:00
Tap hjá Man Utd - Hernandez skoraði gegn samherjum sínum Manchester United tapaði í nótt 3-2 fyrir Chivas Guadalajara í æfingaleik í Mexíkó. Þetta var í fyrsta sinn sem United leikur í Mexíkó. 31.7.2010 12:00
Arsenal mætir AC Milan í dag Það er ansi rólegt í íþróttaheiminum þessa helgina. Það verður samt nóg um að vera á heimavelli Arsenal þar sem Emirates-mótið fer fram. 31.7.2010 11:00
King vill fá annað tækifæri Knattspyrnumaðurinn Marlon King vonast til þess að fá tækifæri til að koma knattspyrnuferli sínum aftur á beinu brautina en hann er nýbúinn að sitja af sér fangelsisdóm. 31.7.2010 08:00
Aurelio óvænt aftur til Liverpool Sky Sports greindi frá því í kvöld að Liverpool væri að reyna að fá bakvörðinn Fabio Aurelio aftur til sín. 31.7.2010 08:00
Garrido kominn til Lazio Spánverjinn Javier Garrido er farinn frá Manchester City eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu. Hann gekk í dag í raðir Lazio á Ítalíu. 30.7.2010 23:30
Wigan fékk varnarmann frá Twente Varnarmaðurinn Ronnie Stam er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan frá hollensku meisturunum í FC Twente. Talið er að kaupverðið nemi um tveimur milljónum punda. 30.7.2010 22:45
Barcelona segist virða ákvörðun Arsenal að selja ekki Fabregas Varaforseti Barcelona segir að félagið sé hætt við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal, í sumar í það minnsta. Arsenal lauk reyndar sögunni í gær en Barcelona staðfestir nú að það muni ekki bjóða aftur í miðjumanninn. 30.7.2010 20:00
Launakröfur Balotelli tefja söluna til City Umboðsmaður Mario Balotelli segir að vistaskipti hans frá Inter Milan til Manchester City verði kláruð. 30.7.2010 18:30
Wenger ætlar að kaupa einn varnarmann til viðbótar í sumar Arsene Wenger vill kaupa einn varnarmann til viðbótar, í það minnsta, áður en tímabilið á Englandi byrjar. Per Mertesacker er einna helst orðaður við félagið. 30.7.2010 17:00
Fjölskyldumaðurinn David James samdi við Bristol City David James hefur ákveðið að spila með Bristol City á næstu leiktíð í ensku Championship deildinni. Hann var með frjálsan samning hjá Portsmouth. 30.7.2010 15:00
Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins með Reading. Fyrirliðinn er meiddur á hásin og verður frá í nokkrar vikur. 30.7.2010 14:00