Enski boltinn

Carragher að framlengja við Liverpool

Elvar Geir Magnússon skrifar
Jamie Carragher.
Jamie Carragher.

Varnarmaðurinn Jamie Carragher mun skrifa undir nýjan samning við Liverpool. Roy Hodgson, knattspyrnustjóri félagsins, staðfesti þetta í samtali við enska fjölmiðla.

Carragher er 32 ára en hann verður samningslaus næsta sumar. Hann hefur spilað fyrir Liverpool lengur en elstu menn muna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×