Fleiri fréttir

Bann Björgvins stendur

Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur staðfest fimm leikja bann Björgvins Stefánssonar, leikmanns KR, fyrir ummælin sem hann lét falla í lýsingu á leik Hauka og Þróttar í Inkassodeild karla.

Banni umdeilda umboðsmannsins aflétt

Umboðsmaðurinn umdeildi, Mino Raiola, má byrja að vinna aftur en hann þarf að vinna hratt því hann gæti farið aftur í bann frá fótboltanum í byrjun næsta mánaðar.

Mikilvægur sigur Nígeríu

Nígería náði í þrjú gríðarmikilvæg stig í A-riðli á HM kvenna í fótbolta með sigri á Suður-Kóreu í dag.

James orðinn leikmaður United

Daniel James er formlega orðinn leikmaður Manchester United, félagið staðfesti komu James á samfélagsmiðlum sínum í dag.

Fyrrum forseti Flamengo kærður fyrir manndráp

Tíu unglingaliðsmenn brasilíska liðsins Flamengo létust í febrúar síðastliðnum er eldur braust út á heimavist liðsins. Nú hefur fyrrum forseta félagsins verið kennt um brunann.

Gylfi: Við erum ekkert komnir til baka

Gylfi Þór Sigurðsson segir að það sé ekki hægt að tala um endurkomu hjá íslenska landsliðinu. Ísland sé að gera sömu góðu hluti nú og liðið hefur gert síðustu 5-6 árin.

Sjá næstu 50 fréttir