Danir skipta út landsliðsþjálfaranum eftir EM 2020 Anton Ingi Leifsson skrifar 12. júní 2019 13:00 Åge Hareide og Jon Dahl Tomasson verða ekki lengur þjálfarar Danmerkur. vísir/getty Åge Hareide verður ekki lengur þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu eftir EM 2020 en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Hinn 65 ára gamli Åge hefur stýrt danska landsliðinu frá því 2016 og stýrði liðinu á HM 2018 en líklegt er að þeir verði einnig á EM 2020. Samningur Åge átti að renna út í ágúst á næsta ári og komust danska sambandið og norski þjálfarinn að því samkomulagi að samningurinn yrði ekki framlengdur.“Herrelandsholdet har skabt store resultater med Åge og Jon som landstræner-duo, og vi har kæmpe respekt for deres indsats på holdet.” : Peter Møller Åge og Jon Dahl har gjort et fremragende stykke arbejde, og det fortsætter i jagten på kvalifikation til EURO 2020.#ForDanmarkpic.twitter.com/lkYJTRYWnI — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Aðilarnir komust hins vegar að samkomulagi um það að Åge myndi stýra liðinu þangað til EM 2020 er lokið, eða að minnsta kosti þangað til í ágúst á næsta ári, fari svo að Danirnir komist ekki á EM. Kasper Hjulmand og Morten Wieghorst er nýtt þjálfarateymi danska landsliðsins. Hjulmand hefur verið þjálfari Nordsjælland undanfarin ár og Wieghorst var síðast hjá AaB. Þeir fá samning til 2024.Efter EM i 2020 kommer der nye kræfter i spidsen for Herrelandsholdet. Kasper Hjulmand tiltræder som landstræner og Morten Wieghorst som assistent “Det er en kæmpe ære, og jeg glæder mig,” siger Hjulmand. Læs mere her: https://t.co/1xGYxJgGae#ForDanmarkpic.twitter.com/bMlJeZVCVu — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Danmörk EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Åge Hareide verður ekki lengur þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu eftir EM 2020 en þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Hinn 65 ára gamli Åge hefur stýrt danska landsliðinu frá því 2016 og stýrði liðinu á HM 2018 en líklegt er að þeir verði einnig á EM 2020. Samningur Åge átti að renna út í ágúst á næsta ári og komust danska sambandið og norski þjálfarinn að því samkomulagi að samningurinn yrði ekki framlengdur.“Herrelandsholdet har skabt store resultater med Åge og Jon som landstræner-duo, og vi har kæmpe respekt for deres indsats på holdet.” : Peter Møller Åge og Jon Dahl har gjort et fremragende stykke arbejde, og det fortsætter i jagten på kvalifikation til EURO 2020.#ForDanmarkpic.twitter.com/lkYJTRYWnI — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019 Aðilarnir komust hins vegar að samkomulagi um það að Åge myndi stýra liðinu þangað til EM 2020 er lokið, eða að minnsta kosti þangað til í ágúst á næsta ári, fari svo að Danirnir komist ekki á EM. Kasper Hjulmand og Morten Wieghorst er nýtt þjálfarateymi danska landsliðsins. Hjulmand hefur verið þjálfari Nordsjælland undanfarin ár og Wieghorst var síðast hjá AaB. Þeir fá samning til 2024.Efter EM i 2020 kommer der nye kræfter i spidsen for Herrelandsholdet. Kasper Hjulmand tiltræder som landstræner og Morten Wieghorst som assistent “Det er en kæmpe ære, og jeg glæder mig,” siger Hjulmand. Læs mere her: https://t.co/1xGYxJgGae#ForDanmarkpic.twitter.com/bMlJeZVCVu — Dansk Boldspil-Union (@DBUfodbold) June 12, 2019
Danmörk EM 2020 í fótbolta Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira