Liðin hafa átt margar skemmtilegar viðureignir síðustu ár og stjórar farið á milli eins og Jose Mourinho.
Liðin hafa þó ekki mæst í fyrstu umferð deildarinnar síðan tímabilið 2004/2005 en leikurinn var þá fyrsti leikur Jose Mourinho sem stjóri Chelsea.
Eidur Gudjohnsen scored the only goal of the game. https://t.co/66ffYxMQ0g
— Squawka Football (@Squawka) June 13, 2019
Leikurinn endaði 1-0 fyrir Chelsea en eina mark leiksins skoraði Eiður Smári Guðjohnsen.
Eiður var frábær á þessari leiktíð og spilaði stóran þátt í því að Chelsea varð enskur meistari og deildarbikarmeistari.
Someone say Chelsea v Man Utd on the opening day?#ThrowbackThursdaypic.twitter.com/ugAECSVmDa
— Chelsea FC (@ChelseaFC) June 13, 2019