Fótbolti

Sjáðu mörkin 13 bandarísku heimsmeistararnir skoruðu í kvöld

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Alex Morgan skoraði fimmu gegn Tælandi.
Alex Morgan skoraði fimmu gegn Tælandi. vísir/getty

Bandaríkin rústuðu Tælandi, 13-0, í fyrsta leik sínum á HM kvenna í Frakklandi í kvöld.

Þetta er stærsti sigur í sögu heimsmeistaramótsins, bæði hjá konum og körlum.

Yfirburðir bandaríska liðsins voru gríðarlega miklir og Tælendingar áttu aldrei möguleika gegn heimsmeisturunum.

Alex Morgan skoraði fimm mörk og var valin maður leiksins af mótshöldurum.

Mörkin 13 sem Bandaríkin skoruðu gegn Tælandi má í myndbandinu hér fyrir neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.