Fleiri fréttir

Óvíst hvenær Björn snýr aftur

Björn Kristjánsson, leikmaður sexfaldra Íslandsmeistara KR, er enn frá vegna meiðsla og er óvíst hvenær hann snýr aftur. Hann vonast þó til að það séu aðeins nokkrar vikur í það.

Aðeins einn skorað fleiri mörk en Gylfi Þór utan teigs

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 60. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er Everton lagði West Ham United með tveimur mörkum gegn engu á Goodison Park. Af þessum 60 mörkum hafa 21 verið með skotum fyrir utan vítateig.

Fyrsta tap Real Madrid í deildinni kom gegn Mallorca

Þrátt fyrir erfiðleika í upphafi var Real Madrid á toppi spænsku deildarinnar fyrir leiki dagsins. Þökk sé sigri Barcelona fyrr í dag þá þurfti Real sigur til að komast aftur á toppinn. Það tókst ekki í dag þar sem Mallorca vann 1-0 heimasigur. Var þetta fyrsti sigur Mallroca á Real Madrid í heilan áratug.

Björn Bergmann kom af bekknum er Zenit slátraði Rostov

Íslendingalið Rostov í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur átt betri daga en liðið tapaði 6-1 fyrir Zenit St. Pétursborg í dag. Fyrir leikinn voru liðin með jafn mörg stig. Þá gerðu Viðar Örn Kjartansson og félagar í Rubin Kazan markalaust jafntefli gegn Spartak Moskvu á útivelli. Þá komu þeir Willum Þór Willumsson og Rúnar Alex Rúnarsson ekki við sögu hjá sínum liðum í dag.

Teitur Örn og Ólafur Andrés fóru mikinn í sigri Kristianstad

Kristianstad vann átta marka sigur á Chekovskiye Medvedi í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 36-28 en samtals skoruðu Íslendingarnir tveir átta af mörkum liðsins. Þá vann Kiel þriggja marka sigur á Montpellier en Gísli Þorgeir Kristjánsson komst ekki á blað.

Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum

Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport.

Valencia náði í stig í Madrid

Atletico Madrid missti af mikilvægum stigum í toppbaráttunni í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðið gerði jafntefli við Valencia á heimavelli.

Alli bjargaði stigi fyrir Tottenham

Mark Dele Alli á lokamínútum leiks Tottenham og Watford kom í veg fyrir að Watford næði í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni.

HK hafði betur í Mosfellsbæ

Afturelding er enn án stiga í Olísdeild kvenna eftir tap gegn HK á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í dag.

Lazio bjargaði stigi á heimavelli

Lazio kom til baka gegn Atalanta og náði í jafntefli í mikilvægum leik í toppbaráttunni í ítölsku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.