Körfubolti

Zion missir af byrjun tímabilsins

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Zion náði ekki að klára undirbúningstímabilið með Pelicans
Zion náði ekki að klára undirbúningstímabilið með Pelicans vísir/getty

New Orleans Pelicans verður án ungstirnisins Zion Williamson í fyrstu leikjum tímabilsins í NBA deildinni.

Williamson var valinn fyrstur í nýliðavali NBA deildarinnar í sumar og var mikil spenna fyrir því að fá hann inn i deildina, en það þarf verður einhver töf á því.

Williamson er meiddur á hné og er búist við því að hann verði frá í einhverjar vikur.

Tímabilið í NBA deildinni hefst í næstu viku og byrjar New Orleans á leik við Toronto Raptors á þriðjudagskvöld.

NBA

Tengdar fréttir

Zion valinn fyrstur til Pelicans

Zion Williamson mun leika með New Orleans Pelicans á næsta ári eftir að Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavali NBA deildarinnar sem fór fram í nótt.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.